Morgunblaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 2009
BANDARÍSKI leikarinn Wayne Allwine
lést í vikunni 66 ára að aldri. Allwine er
þekktastur fyrir að hafa léð Mikka mús
rödd sína undanfarin 33 ár við margvísleg
tækifæri, í teiknimyndum sem og skemmti-
görðum þar sem Mikki kemur við sögu.
Allwine er sá þriðji sem hefur talað fyrir
músina, á eftir þeim Jimmy MacDonald og
sjálfum Walt Disney.
Allwine hóf störf hjá Disney-fyrirtækinu
sem innanhúspóstur árið 1966, ellefu árum
síðar hafði hann svo unnið sig upp í það að
tala fyrir Mikka mús. Í tilkynningu frá
Disney-fyrirtækinu segir að eiginkona
Allwine hafi verið við hlið hans er hann
skildi við. Það má svo geta þess að eig-
inkonan hefur það að lifibrauði að ljá Mínu
mús rödd sína.
Rödd Mikka músar hljóðnar
Maður og
mús Wayne
Allwine léði
Mikka mús
rödd sína í
33 ár.
Night at the museum 2 kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ
Night at the museum 2 kl. 1 - 3:20 - 5:40 LÚXUS
Angels and Demons kl. 1 - 3 - 5 - 6 - 8 -9 - 10:50 B.i.14ár
Angels and Demons kl. 8 - 10:50 DIGITAl LÚXUS
Múmínálfarnir kl. 1 LEYFÐ
X Men Origins: W... kl. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
“Spennandi, fyndin og
hraðskreið út í gegn!
Miklu betri en
Da Vinci Code.”
-T.V., - kvikmyndir.is
-M.M.J., kvikmyndir.com
Ó.H.T., Rás 2
“Englar og Djöflar
verður einn stærsti
smellurinn í sumar“
- S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND
FRÁ LEIKSTJÓRA NOTTING HILL
OG FOUR WEDDINGS
AND A FUNERAL
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
HVER SEGIR AÐ ÞÚ
SÉRT BARA UNGUR
EINU SINNI?
kl. 2, 4, 6 og 8kl. 10
STÓRMYND
sem gagnrýnendur
halda vart
vatni yfir!
100/100
The Hollywood Reporter
100/100
Variety
100/100
“In the pop high it delivers, this is the greatest
prequel ever made.”
Boston Globe
Sýnd kl. 4, 7 og 10
“Spennandi, fyndin og
hraðskreið út í gegn!
Miklu betri en
Da Vinci Code.”
-T.V., - kvikmyndir.is
-M.M.J., kvikmyndir.com
Ó.H.T., Rás 2
“Englar og Djöflar
verður einn stærsti
smellurinn í sumar“
- S.V., MBL
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
-bara lúxus
Sími 553 2075
HEIMSFR
UMSÝNIN
G
Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur!
... og nú í stærsta safni í heimi!
Frábær ævintýra gamanmynd
í anda fyrri myndar!
kl. 2
550 kr.
Vinsælasta myndiní heiminum í dag
Vinsælasta myndiní heiminum í dag
STÆRSTA HEIMILDARMYNDIN
FRÁ UPPHAFI Á ÍSLANDI!
„ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN
ÁMINNING UM AÐ AFSTÖÐU-
EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER
MUNAÐUR SEM VIÐ GETUM
EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA
SÍST NÚNA.“
- B.S., FBL
„DRAUMALANDIÐ
ER STÓRMYND Á
HEIMSMÆLIKVARÐA
OG FRJÓ INNSPÝTING
Í ELDFIMA SAMFÉLAG-
SUMRÆÐUNA.“
- H.S., MBL
550 kr í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU
Akralind 9
201 Kópavogur
Sími 553 7100
www.linan.isALLAR VÖRUR Á 40 - 50% AFSLÆTTI
LAGERSALA AKRALIND 9
OPIÐ UM HELGINA
FÖSTUDAG 12 - 18
LAUGARDAG 12 - 16
SUNNUDAG 13 - 16
VIÐ HÖFUM DREGIÐ SAMAN SEGLIN TÍMABUNDIÐ OG LOKAÐ
VERSLUNINNI Í BÆJARLIND. VIÐ MUNUM EINGÖNGU SELJA
VÖRUR OKKAR Á LAGERSÖLU Í AKRALIND 9
EINGÖNGU OPIÐ UM HELGAR
LÍTIL YFIRBYGGING = LÆGRA VERÐ
sófar - sófasett - stólar - sófaborð - borðstofuborð - eldhúsborð
eldhússtólar - sjónvarpsskápar - skápar - púðar - vasar