Morgunblaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 45
Menning 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 2009
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar
(Söguloftið)
Lau 23/5 kl. 20:00 Lau 30/5 kl. 16:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið - sýningum lýkur í vor)
Mið 27/5 aukas. kl. 20:00 U
Fös 29/5 kl. 20:00 U
síðasta sýn. !
Lau 6/6 aukas. kl. 20:00 U
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Sun 31/5 kl. 16:00 Ö
Fös 5/6 kl. 20:00 Ö
Lau 6/6 kl. 16:00 U
Fös 19/6 kl. 20:00
Lau 20/6 kl. 20:00
Sun 21/6 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
VÖLUSPÁ (Söguloft Landnámssetursins)
Lau 23/5 kl. 17:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Deadhead´s Lament
Lau 23/5 kl. 20:00
Nemendaleikhús Listaháskólans
Húmanimal (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Sun 24/5 kl. 21:00
Ódó á gjaldbuxum (Síðustu sýningar)
Fös 29/5 kl. 20:00 Sun 31/5 kl. 20:00
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is
Ó, þú aftur - afmælissýning leikhópsins Hugleiks (Smíðaverkstæðið)
Í Óðamansgarði - ópera í samstarfi við Listahátíð í Reykjavík
Dreams 2009 - alþjóðleg döff leiklistarhátíð (Kassinn)
Kardemommubærinn (Stóra sviðið)
Sun 24/5 kl. 20:00
Mið 27/5 kl. 20:00
Lau 23/5 kl. 20:00 Ö
Mán 25/5 kl. 20:00 [The Hunt of King Charles - Finnland]
Þri 26/5 kl. 20:00 [Lostin - Ísland/Tékkland]
Fim 28/5 kl. 20:00 [Mistero Buffo - England/Singapúr]
Fös 29/5 kl. 20:00 [Lostin - Ísland/Tékkland]
Lau 30/5 kl. 20:00 [The Dreamboys - Svíþjóð]
Fim 28/5 kl. 20:00
Fös 29/5 kl. 20:00
Fim 4/6 kl. 18:00 U
Fös 5/6 kl. 18:00 U
Lau 6/6 kl. 14:00 U
Lau 6/6 kl. 17:00 U
Sun 7/6 kl. 14:00 U
Sun 7/6 kl. 17:00 U
Sun 24/5 kl. 14:00 U
Þri 26/5 kl. 18:00 U
Mið 27/5kl. 18:00 U
Fös 29/5 kl. 18:00 U
Lau 30/5 kl. 14:00 U
Lau 30/5 kl. 17:00 U
Lau 13/6 kl. 14:00 U
Lau 13/6 kl. 17:00 U
Sun 14/6 kl. 14:00 U
Sun 14/6 kl. 17:00 U
Sun 30/8 kl. 14:00
Sun 30/8 kl. 17:00
Sýningar haustsins komnar í sölu
Síðasta sýning
Í samstarfi við Draumasmiðjuna
Snarpt sýningatímabil - miðaverð aðeins 1.500 kr.
568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is
Söngvaseiður (Stóra sviðið)
Einleikjaröð – Sannleikurinn (Litla sviðið)
Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaU
Lau 23/5 kl. 22:00 ný aukaU
Lau 20/6 kl. 19:00 ný sýning
Lau 27/6 kl. 19:00 ný sýning
Fös 3/7 kl. 19:00
Lau 11/7 kl. 19:00
Lau 18/7 kl. 19:00
Ökutímar (Nýja sviðið)
Lau 23/5 kl. 19:00 aukas Ö
Sun 24/5 kl. 20:00 aukas
Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U
Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U
Fös 29/5 kl. 19:00 Ö
Aðeins sýnt í maí..
Ökutímar – sýningum lýkur í maí!
Við borgum ekki (Nýja sviðið)
Uppsetning Nýja Íslands.
Fös 5/6 kl. 20:00 fors.
Lau 6/6 kl. 19:00 frums.U
Lau 6/6 kl. 22:00
Mið 10/6 kl. 20:00
Fim 11/6 kl. 20:00
Fös 12/6 kl. 20:00
Lau 13/6 kl. 20:00
Sun 14/6 kl. 20:00
Lau 23/5 kl. 20:00 U
Sun 24/5 kl. 16:00 U
Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasU
Fim 28/5 kl. 20:00 U
Fös 29/5 kl. 20:00 U
Lau 30/5 kl. 20:00 U
Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaU
Mið 3/6 kl. 20:00 U
Fim 4/6 kl. 20:00 U
Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasU
Lau 6/6 kl. 16:00 U
Lau 6/6 kl. 20:00 U
Sun 7/6 kl. 16:00 U
Fim 11/6 kl. 20:00 U
Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasU
Lau 13/6 kl. 14:00 U
Sun 14/6 kl. 16:00 U
ATH sýningar í haust
Fös 4.sept. kl. 19.00 aukas
Lau 5. sept. kl. 19.00 aukas
Sun 6. sept. kl. 19.00 aukas
Fim 10. sept.kl. 19.00 aukas
Fim 18. sept.kl. 20.00 aukas
Söngvaseiður. Sala hafin á sýningar í haust.
Einleikjaröð – Djúpið (Litla sviðið)
Fös 5/6 kl. 20:00 frums.
Lau 6/6 kl. 16:00
Fim 11/6 kl. 20:00
Fös 12/6 kl. 20:00
Fim 18/6 kl. 20:00
Fös 19/6 kl. 20:00
Munið afslátt fyrir viðskiptavini Vodafone!
Leikfélag Akureyrar
Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is
Fúlar á móti ATH! sýnt í Íslensku Óperunni Sími 511 4200
Takmarkaður sýningafjöldi
Fim 28/5 kl. 20:00 Ný sýnÖ
Fim 4/6 kl. 20:00 Ný sýn Ö
Fös 5/6 kl. 20:00 Ný sýn Ö
Lau 6/6 kl. 20:00 Ný sýn
Sun 7/6 kl. 20:00 Ný sýn Ö
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA Á
MIÐASALA OPNAR Í LAUGARÁSBÍÓ KL. 13.30
Sími: 553 2075 - bara lúxus
BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND
SEM KEMUR ÖLLUM TIL AÐ HLÆGJA
Eftir Birgi Örn Steinarsson
biggi@mbl.is
ÞAÐ vakti athygli gesta í Norræna
húsinu á fimmtudaginn síðasta að
vinkonurnar Ásdís Sif Gunn-
arsdóttir listakona og Ólöf Arnalds
tónlistarkona voru þar með allsér-
stæðan og formlegan fyrirlestur.
Þar töluðu þær um vináttu sína og
nýtilkomið samstarf en „fyrirlest-
urinn“ var einmitt gjörningur og
hluti af vinnslu við kápu nýrrar
hljómplötu Ólafar er kemur út í
sumar.
„Við fórum í hlutverk eins og við
værum að reka fyrirtæki og þyrftum
að halda ræðu fyrir aðra um okkar
samstarf,“ útskýrir Ásdís Sif og það
er ekki laust við að hláturinn ómi við
endurminninguna. „Við fórum alveg
inn í einhvern ævintýraheim.“
Mynd fyrir hvert lag
Plata Ólafar er nær tilbúin og er
hugmyndin að umslaginu sú að
fanga stemningu hennar í myndmáli
og gera þannig eina mynd, og mynd-
bandsverk, við hvert einasta lag
plötunnar.
„Þegar við byrjuðum að tala sam-
an um hvað við vildum gera sagði
Ólöf mér að alltaf þegar hún semdi
lög þá sæi hún fyrir sér mynd eða
einhverjar aðstæður. Við erum að
reyna að framkvæma þessar myndir
sem hún hefur séð fyrir sér.“
Stúlkurnar skapa þannig hinar
ímynduðu aðstæður og taka þær svo
upp með myndbandsupptökuvél.
Eftir á finna þær þannig myndræn-
ustu augnablikin og veiða úr þær
ljósmyndir er enda í umslaginu.
„Áferðin verður þannig meira
spennandi. Þessi lýsing sem kemur
frá því að varpa hlutum á eitthvað er
líka svo flott. Það að fara með henni í
þetta verkefni var því mjög
skemmtilegt fyrir okkur báðar. Við
vinnum báðar með svo einlæga hluti
og erum því að skilja hvor aðra mjög
vel hvað varðar þennan sjónræna
díalóg. “
Sjónrænt tungumál
Ólöf Arnalds og myndlistarkonan Ásdís Sif Gunnars-
dóttir fara talsvert nýstárlegar leiðir við gerð plötuumslags
Sýnishorn Listakonurnar skapa myndir er tala sínu eigin máli.
Ólöf Arnalds Platan er tilbúin.
SKOSKI leikarinn Ewan McGregor,
sem sást síðast í Englum og djöflum
en öðlaðist frægð þegar hann lék í
kvikmyndinni Trainspotting, var
fyrir áratug farinn að óttast að hið
ljúfa líf gengi af sér dauðum.
Árið 2000 hætti McGregor, sem
er 38 ára, að drekka áfengi og hef-
ur síðan einbeitt sér að heilbrigðari
lífsháttum.
„Ég réð einfaldlega ekki við að
reykja og drekka á hóflegan hátt og
áttaði mig á því að þetta myndi
ganga af mér dauðum,“ segir
McGregor í viðtali við tímaritið
Men’s Health. „Ég fór að sjá fyrir
mér lækninn sem segði mér að ég
væri kominn með lungnakrabba og
að ég væri lífshættulega veikur
vegna drykkjunnar.“
Leikarinn, sem á þrjár dætur
með eiginkonu sinni, sagðist hafa
orðið að breyta um lífsstíl.
„Hvernig eftirsjá myndi það vera
að þurfa að segja börnunum eða
eiginkonunni að ég væri að deyja úr
einhverju sem ég hefði getað haft
stjórn á? Ég vildi ekki lenda í því.“
Á síðustu árum hefur McGregor
farið í miklar svaðilfarir á vélhjóli,
ekið frá London til New York, yfir
Asíu, og frá Skotlandi til Suður-
Afríku. Vinsælir sjónvarpsþættir
voru gerðir um þessi ferðalög.
Óttaðist um líf sitt
McGregor Vildi hafa stjórn á lífi
sínu og hætti að drekka.