Morgunblaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 2009 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI L 16 12 L L 10 16 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 6 - 8 - 10:20 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 1:30 - 4 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP HANNAH MONTANA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:30 STAR TREK XI kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 NEW IN TOWN kl. 8:20 STÍGVÉLAÐI KÖTT. m. ísl. tali kl. 2D - 4D - 6D OBSERVE AND REPORT kl. 8 - 10:20 17 AGAIN kl. 4 - 6 I LOVE YOU MAN kl. 10:20 MONSTER VS... m. ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 L BEVERLY HILLS CHIHUA.. m. ísl. tali kl. 2 / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI 10 16 L 16 L L L THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10:20 JONAS BROTHERS kl. 63D 3D DIGTAL STAR TREK XI kl. 8D - 10:30D DIGITAL HANNAH MONTANA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 L ALFREÐ ELÍASS. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 3D - 5:30D (fáar sýn. eftir) DIGITAL STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2D - 4D L DIGITAL MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 13D 3D DIGTAL LET THE RIGHT ONE IN (gagnrýnandinn) kl. 10:20 (síðustu sýningar) Frá Höfundi Lost og Fringe, J.J.Abrams, kemur STÓRMYND sem gagnrýnendur halda vart vatni yfir! 100/100 The Hollywood Reporter 100/100 Variety 100/100 “In the pop high it delivers, this is the greatest prequel ever made.” Boston Globe HHHH Empire HHHH “Gleymdu nafninu. Ef þú fílar hraðskreiðan og dúndurspennandi sumarhasar með frábærum tæknibrellum og flottum leikurum þá er Star Trek mynd fyrir þig!” Tommi - kvikmyndir.is L L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI - Þ.Þ., DV SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI SÝND Í 3D Í KRINGLUNNI MAÐURINN SEM BAUÐ RISUNUM BYRGINN OG SIGRAÐI SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI (AF 4) “...VÖNDUÐ KVIKMYND.” “...ÞÁ ER GRUNNT Í HÚMORINN Í VIÐTÖLUM.” “ÞAÐ ER ÞVÍ ÓHÆTT AÐ MÆLA MEÐ SÖGU ALFREÐS OG LOFTLEIÐA.” MARÍA MARGRÉT JÓHANNSDÓTTIR, KVIKMYNDIR.COM HHHH „ÚTKOMAN ER EKKI AÐEINS FRÆÐANDI HELDUR FIRNA SKEMMTILEG MYND...“ „...HRÍFANDI ÖSKUBUSKUÆVINTÝRI MEÐ MIKLA SJARMÖRA Í AÐALHLUTVERKUM.“ S.V. MBL HHH „ÞESSI LÍFLEGA OG FLOTTA ÍSLENSKA HEIMILDAMYND ER[...] FRUMLEG, ÁRÆÐIN, STERK, VÖNDUÐ OG HNARREIST.“ ÓHT, RÚV RÁS 2 ath. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM L SPARBÍÓ 550krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu HHH CHICAGO TRIBUNE HHH PREMIERE HHH NEW YORK POST HHH T.V. - KVIKMYNDIR.IS HHH S.V. - MORGUNBLAÐIÐ Wes Craven er mættur aftur með einhvern ROSALEGASTA THRILLER SÍÐARI ÁRA L Öll eigum við okkar litlu kjána-legu drauma sem stýra okk-ur oftar en ekki í lífinu, þótt við felum þá gjarna bak við ein- hverja praktíska útfærslu á þeim. Ég þóttist til dæmis ætla að koma hingað til Cannes til þess að skrifa fyrir Moggann en auðvitað var draumurinn alltaf að hitta Terry Gilliam yfir glasi og bera undir hann hugmynd að handriti sem ég er með í maganum. Við Terry eigum bjór- kvöldið ennþá eftir en draumurinn rættist þó án þess að ég gerði neitt annað en að vakna eldsnemma á föstudagsmorgni og mæta á ein- hverja göldróttustu bíómynd á rammgöldróttum ferli Gilliams, The Imaginarium of Dr. Parnassus. Þetta er Gilliam-mynd drauma manns – nema bara ennþá betri.    Sagan hefst í Lundúnum samtím-ans, fólk er að tínast heim af pöbbnum, flestir vel í glasi. En þá birtast Dr. Parmassus (Christopher Plummer) og félagar og setja upp lítið, yndislega fornfálegt og litríkt farandleikhús. Flestir labba áhuga- litlir fram hjá en einn drengstauli ákveður að vera sniðugur og fer að atast í Parmassus og félögum og endar á því að ryðjast inn í töfra- spegilinn – sem virkar ólíkt ódýrari og sjoppulegri en flest slík tæki í sirkusum heimsins. En ólíkt þeim þá virkar þessi og stráksi endar sem fangi eigin ímyndunarafls, „the imaginarium“ er vél ímyndunarafls- ins, spegill allra þinna drauma.    Galdur myndarinnar er hversuskemmtilega Gilliam staðsetur Dr. Parmassus og töfravélina hans í nútímanum. Parmassus er ódauðleg- ur sögumaður sem þráir að deyja en fyrst þarf hann að ná að snúa enn einu sinni á djöfulinn sjálfan (Tom Waits). Þeir félagar eru báðir ófor- betranlegir spilafíklar og hafa eytt eilífðinni í hin ýmsu veðmál þar sem Farandleikhús Heaths Ledgers og félaga » Þetta er myndin hansHeaths, þetta er ást- arbréf handan grafar en ekki síður ástarbréf frá vinum hans. Morgunblaðið/ Halldór Kolbein Leikarar og leikstjóri Lily Cole, Verne Troyer, Terry Gilliam og Andrew Garfield kynna The Imaginarium of Doctor Parnassus ásamt tveimur ónefndum einstaklingum. Myndin uppfyllir alla drauma pistlahöfundar. FRÁ CANNES .Ásgeir H Ingólfsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.