Morgunblaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 2009 SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI L SÝND Í KRINGLUNNI HANNAH MONTANA kl. 2 - 4 - 6 - 8 THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 8 - 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 2 - 4 MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 6 STAR TREK XI kl. 10 / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI L 16 12 14 SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK ...ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL HIÐ SÍGILDA ÆVINTÝRI ER LOKSINS KOMIÐ Í BÍÓ FRÁBÆR FJÖLSKYLDUSKEMMTUN SÝND ME Ð ÍSLENSK U TALI HVER SEGIR AÐ ÞÚ SÉRT BARA UNGUR EINU SINNI? SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA “FUNNY AS HELL…” PETER TRAVERS / ROLLING STONE HÚN ELSKAÐI ALLT SEM MIAMI HAFÐI UPPÁ AÐ BJÓÐA EN NÚ VERÐUR HÚN AÐ FLYTJA Í MESTA KRUMMASKUÐ ÍHEIMI! SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI Empire Fbl Mbl. 10 10 M I L E Y C Y R U S Fór beint á toppin í USA Myndin sem allir aðdáendur Hannah Montana mega ekki missa af SÝND Í KRINGLUNNI HHH PHILADELPHIA INQUIRER HHH NEW YORK TIMES 16 L SÝND Í KRINGLUNNI „AFHVERJU GETA BANDARÍKJAMENN EKKI GERT SVONA MYNDIR LENGUR?“ CNN ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI SÝND Í 3D L L L L L SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREY I OG KEFLAVÍK á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ NIGHT AT THE MUSEUM kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 HANNAH MONTANA kl. 1:30 - 3:40 DRAUMALANDIÐ kl. 6 I LOVE YOU MAN kl. 8 THE UNBORN kl. 10:10 L 16 X-MEN ORIGINS WOLVERING kl. 8 NEW IN TOWN kl. 8 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN m. ísl. tali kl. 4 MONSTERS VS ALIENS m. ísl. tali kl. 4 L ALFREÐ E. OG LOFTLEIÐAMYND kl. 5:50 síðasta sýning DRAUMALANDIÐ kl. 6 THE UNBORN kl. 10:20 STAR TREK XI kl. 10:20 L L miklu verðmætari hlutir en pen- ingar eru undir. Í raun lýsir myndin Cannes ágætlega. Hér erum við sí- fellt að hitta fyrir leikstjóra og aðra listamenn sem sýna okkur inn í sína ímyndunaraflsvél og hér þurfa ófáir að gera veðmál við djöfulinn sjálfan á bak við tjöldin, svo þeir geti komið hingað aftur með nýja drauma í far- teskinu á næstu hátíðir. Örfáir ná jafnvel að verða ódauðlegir að hætti Parmassusar og Ledgers.    Myndin er samsafn af öllum þeimsögum og ævintýrum sem Gilliam langaði að kvikmynda en vissi að honum myndi ekki endast ævin til. Margt rímar við Söguna endalausu eftir Michael Ende, hér elta allir óskir sínar, stundum með skelfilegum afleiðingum. Yfir þessu öllu vofir svo raunverulegur tregi, stórleikarinn sem dó alltof ungur, dó þegar við vorum rétt að byrja að átta okkur á hversu ótrúlegur hann væri. Þetta er myndin hans Heaths, þetta er ástarbréf handan grafar en ekki síður ástarbréf frá vinum hans, eða eins og segir í lok myndar: „A film from Heath Ledger and fri- ends.“ En hún gæti líka orðið upp- haf, þau Lily Cole og Andrew Gar- field eru upprennandi stjörnur og eðaldvergurinn Verne Troyer, Mini- Me, fær vonandi fleiri alvöru hlut- verk í kjölfarið. Svo er bara að sjá hvað gerist ef sá draumur rætist.    Íslenski draumurinn lifði góðu lífi áCroisettunni á fimmtudags- kvöldið þegar Barði Jóhannsson og félagar í Bang Gang héldu tónleika við sjávarborðið á Croisettunni. Það var vel fullt og þurfti að bæta við sæt- um og það var klappað vel og lengi. Í þessum skrifuðum orðum er svo Rún- ar Rúnarsson um það bil að fara að sýna heiminum hana Önnu sína í fyrsta sinn. Töfraspegill okkar Ís- lendinga virðist virka alveg ágætlega ennþá, enda gilda svipuð lögmál um töfraspegla og heilaga kaleika (eins og við lærðum öll í þriðju Indiana Jones-myndinni), það er sá ódýrasti sem virkar, við höfum ekkert með þessa gylltu að gera. asgeirhi@mbl.is Keppir um Gullpálmann Morgunblaðið kynnir þær kvikmyndir sem keppa um Gullpálmann á Cannes. Þessi er næst í röðinni: Map of the Sounds of Tokyo Leikstjóri: Isabel Coixet Ryu er veikburða stúlka á að líta og vinnur á næturvöktum á fiskmark- aðnum í Tókýó. En hún sinnir einnig störfum launmorðingja í hjáverkum. En þegar hún er ráðin til þess að jafna metin í flóknum fjölskylduharm- leik dregst hún inn í óvænta ástarsögu, mitt í hefndarþorstanum miðjum. Þegar Heath Ledger féll frá þurfti ekki bara einn leikara heldur þrjá til þess að fara í skóna hans til að klára myndina. Ledger hafði náð að klára öll atriðin sem gerast í okkar heimi, en í myndinni fer Tony (Led- ger) þrisvar í gegnum töfraspeg- ilinn og fyrir þessi þrjú skipti voru fengnir þrír leikarar sem allir voru miklir vinir Heaths, þeir Johnny Depp, Jude Law og Colin Farrell. Og lógík myndarinnar þýðir að þetta gengur fullkomlega upp. Það merki- lega er svo að Gilliam hefur játað það að hafa byggt persónu Tony á for- sætisráðherranum Tony Blair. Hann segir Blair vera eins og sölumann snákaolíu: „Þegar hann talar þá trúir hann öllu sem hann segir ...“ Kvikmyndastjarnan Tom Waits Tom Waits leikur Herra Nick, djöfulinn sjálfan, með miklum glans í þess- ari mynd Gilliams. Enda er angurbarkinn góði enginn nýgræðingur í leiklistinni. Hann hefur leikið í Rumble Fish og The Cotton Club hjá Cop- pola, lék í Mystery Men og Wristcutters: A Love Story, þar sem persóna hans var ekki svo ósvipuð djöflinum hér. Hæst hefur ferill hans sem leikara þó líklega risið í samvinnu við Jim Jarmusch í myndunum Down by Law og Coffee and Cigarettes. Ledger leikur Tony Blair

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.