Morgunblaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 2009 SAGAN Svo fögur bein eftir Alice Sebold er á leið uppá hvíta tjaldið í leikstjórn Peters Jackson. Sagan segir frá óhugn- anlegu morði á ungri stúlku, að nafni Susie, en hún er sögð eingöngu frá sjón- arhóli fórnarlambsins, sem fylgist með syrgjendum sínum takast á við áfallið frá himnum. Það er hin bláeyga Saoirse Ronan sem fer með hlutverk Susie og hlutverk morð- ingjans er í höndum Stanley Tucci. Þau Mark Wahlberg, Rachel Weisz og Susan Sarandon fara með hlutverk hinna syrgj- andi foreldra og ömmu. Myndin ku vera tilbúin en verður að sögn kunnugra geymd fram að jólum. Ástæðan mun vera sú að um og eftir áramót þykir besti tím- inn til að frumsýna myndir sem líklegar þykja til afreka á helstu verðlaunahátíð- um í kvikmyndaheiminum snemma árs. Hvort það mun skila Ronan annarri til- nefningu til Óskarsverðlauna verður svo bara að koma í ljós en hún var tilnefnd ár- ið 2007 fyrir hlutverk sitt í Atonement. Svo fögur bein í bíó Bláeyg Leikkonan Sai- rose Ronan fer með hlut- verk hinnar myrtu Susie. Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is JÓHANNA GUÐRÚN nýjasta þjóð- hetja okkar Íslendinga biðlar nú til Alexander Rybak, sigurvegara Evró- visjón, um að koma og taka lagið með sér á stórtónleikum hennar í Laug- ardalshöll hinn 4. júní. „Það væri æðislegt ef Alexander gæti komist að heimsækja okkur. Við erum að athuga hvort hann getur það en hann er auðvitað með brjálaða dagskrá núna,“ segir Jóhanna Guð- rún sem hefur formlega boðið norsku stjörnunni að koma fram með sér á tónleikunum. Þar ætlar Jóhanna að syngja (fyrir utan silfurlagið Is it True?) þekktar íslenskar og erlendar söngperlur auk þriggja laga af síðustu plötu sinni Butterflies and Elvis. Hún áætlar að fá til sín góða gesti en vill ekki gefa upp að svo stöddu hverjir það verða er syngja með henni. „Maður er orðinn svolítið góðu van- ur þannig að við ætlum að reyna gera þetta svolítið stórt og flott. Ég vil ekki gefa það upp alveg strax hvaða lög þetta eru en ég ætla að syngja nokkrar perlur og nokkur dívulög. Bland í poka af góðum þekktum lög- um. Lögin af plötunni fá að fylgja með af því að mér finnst hún virkilega góð. Ég myndi alveg þora að segja það ef hún væri það ekki. Þess vegna finnst mér þetta frábært tækifæri til að fá að kynna hana aðeins betur. Ég er samt alveg meðvituð um það að fólk vill heyra þekkt efni. Ég myndi vilja það sjálf ef ég færi á tónleika.“ Samkvæmt tilkynningu bíða Jó- hönnu fjöldamörg tækifæri erlendis. Mætir Alexander Rybak í Höllina? Morgunblaðið/Eggert Viltu vera memm? Jóhanna biðlar til ævintýrapiltins Alexanders.  Jóhanna Guðrún heldur stórtónleika í Laugardalshöll í júní Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Night at the museum 2 kl. 3:20 - 5:40 - 8 -10:20 LEYFÐ Angels and Demons kl. 3 - 6 - 9 B.i.14 ára Boat that rocked kl. 6 - 9 B.i.12 ára Night at the museum 2 kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ Angels and Demons kl. 2:30 - 5:30 - 8:30 B.i. 14 ára X-Men Origins: Wolfe... kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Crank 2 kl. 5:40 - 10:40 B.i. 16 ára Boat that rocked kl. 3 - 8 B.i. 12 ára X men Orgins Wolverine kl. 3:40 - 10 B.i.14 ára Draumalandið kl. 4 - 6 - 8 LEYFÐ Night at the museum 2 kl. 4 - 6 - 8 - 10 LEYFÐ Angels and Demons kl. 3:30 - 6 - 9 B.i.14 ára Þú færð 5 % endurgreitt í HáskólabíóSími 462 3500 HÖRKU HASAR! SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI “Spennandi, fyndin og hraðskreið út í gegn! Miklu betri en Da Vinci Code.” -T.V., - kvikmyndir.is -M.M.J., kvikmyndir.com 750k r. Ó.H.T., Rás 2 “Englar og Djöflar verður einn stærsti smellurinn í sumar“ - S.V., MBL 750k r. S.V. MBL Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur! ... og nú í stærsta safni í heimi! HEIMSFR UMSÝNIN G Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! HEIMSFR UMSÝNIN G Frábær ævintýra gamanmynd í anda fyrri myndar! Þegar ljósin slökkna byrjar fjörið... aftur! ... og nú í stærsta safni í heimi! Vinsælasta myndiní heiminum í dag 750k r. 750k r.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.