Morgunblaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 50
50 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.30 Árla dags. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Íris Kristjánsdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Gatan mín: Um ýmsar götur á Ísafirði. Jökull Jakobsson gengur með Jóni Grímssyni lögfræðingi um ýmsar götur á Ísafirði. Frá 1970. (Aftur á þriðjudagskvöld) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudag) 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Útvarpsþáttur helg- aður kvikmyndum. Umsjón: Sigríð- ur Pétursdóttir. (Aftur á mánudag) 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hall- grímur Thorsteinsson. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (Aftur á miðvikudag) 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sigríð- ur Stephensen. (Aftur annað kvöld) 14.40 Stjörnukíkir. Um listnám og barnamenningu á Íslandi. Um- sjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Aftur á föstudag) 15.25 Lostafulli listræninginn: Flóttamannabúðir og Orbis Terrae. Spjallað um listir og menningu á líðandi stundu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Aftur á mánudag) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hringsól. Magnús R. Ein- arsson hringsólar um Asíu. (Aftur á mánudag) (6:8) 17.05 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Aftur á föstudag) 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.17 Bláar nótur í bland: Stutt stund með Charile Christian. Tón- list af ýmsu tagi með Ólafi Þórð- arsyni. (Aftur á þriðjudag) 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Hraustir menn. Úr sögu Karlakórs Reykjavíkur. Umsjón: Þorgrímur Gestsson. (Áður 2001) (5:5) 20.00 Sagnaslóð: Halaveðrið. Um- sjón: Birgir Sveinbjörnsson. (e) 20.40 Heimurinn dansar. 21.10 Gullöld revíunnar: 3. þáttur. Margt á títuprjónunum. Fjallað um revíur frá því um miðjan þriðja áratuginn og fram undir 1938. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Rannveig Sig- urbjörnsdóttir flytur. 22.15 Hvað er að heyra? Spurn- ingaleikur um tónlist. Liðstjórar: Gautur Garðar Gunnlaugsson og Steinunn Birna Ragnarsdóttir. Um- sjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.10 Stefnumót: Gluggað í gamla texta. Umsjón: Svanhildur Jak- obsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 08.00 Barnaefni 10.30 Leiðarljós (e) 12.00 Kastljós (e) 12.35 Skólahreysti: Úr- slitakeppnin Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 14.25 Húsbóndi á sínu heimili (Man of the House) (e) 16.00 Svarta örin (Black Arrow) Bandarísk æv- intýramynd frá 1985 byggð á sögu eftir Robert Louis Stevenson. (e) 17.30 Hvað veistu? – Lang- skip víkinga (Viden om – Vikingernes skibe) Dansk- ur fræðsluþáttur um her- skip víkinganna og smíði þeirra. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Lincolnshæðir (Lin- coln Heights) (7:13) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fjölskylda mín (My Family VII) Bresk gam- anþáttaröð um tannlækn- inn Ben og skrautlega fjöl- skyldu hans. (1:9) 20.10 Tryllitækið (The World’s Fastest Indian) Nýsjálensk bíómynd frá 2005 um kappann Burt Munroe sem smíðaði sér vélhjól og setti á því hraða- met árið 1967. (e) 22.15 Djúpt á sannleik- anum (Where the Truth Lies) Kanadísk bíómynd frá 2005. Blaðakona grennslast fyrir um ástæðu þess að tveir grín- istar slitu samstarfi sínu eftir að þeir lík ungrar stúlku fannst á hótelher- bergi þeirra. Stranglega bannað börnum. 24.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Njósnaskólinn (M.I. High) 12.00 Glæstar vonir 13.25 Idol stjörnuleit 14.30 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) 15.20 Ný ævintýri gömlu Christine (The New Ad- ventures of Old Christine) 15.45 Úr öskunni í eldinn (Ashes to Ashes) 16.40 Sjálfstætt fólk 17.15 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.45 Íþróttir 18.52 Lottó 19.00 Ísland í dag – helg- arúrval 19.30 Veður 19.35 Flicka Fjöl- skyldumynd um unga stúlku sem ákveður að taka að sér og temja villi- hest í þeim tilgangi að sýna og sanna fyrir föður sínum að hún hafi alla burði til þess að taka við búgarði hans þegar tími er til kominn. 21.10 Poseidon End- urgerð frá 2006 á sam- nefndri stórslysamynd frá 1972 sem fjallar um hetju- lega baráttu farþega á sökkvandi skemmtiferð- arskipi fyrir lífi sínu. 22.50 Fréttastofan (Net- work) 00.50 Sveitaskvísur (Cow Belles) 02.20 Sagan af Amber Frey (Amber Frey: Wit- ness for the Prosecution) 03.50 Sjóliðarnir (Marines) 05.25 Ný ævintýri gömlu Christine 05.50 Fréttir 08.25 F1 (Æfingar) 10.05 Inside the PGA Tour 10.25 World Supercr. GP 11.15 F1: Við rásmarkið 11.45 F1 (Tímataka) Beint. 13.20 Fréttaþáttur 13.50 Pepsimörkin 2009 14.50 Pepsi-deild karla (Keflavík – Fram) Beint. 17.00 Spænsku mörkin 17.30 Spænski boltinn (Fréttaþáttur) 18.00 Pepsimörkin 2009 19.00 Spænski boltinn (Villarreal – Valencia) Bein útsending. 21.00 Ultimate Fighter – Season (Bash Room) 21.50 UFC Unleashed 22.35 Pepsi-deild karla (Keflavík – Fram) 00.30 Úrslitakeppni NBA (Denver – LA Lakers) Bein útsending. 06.10 27 Dresses 08.00 Amber Frey: Wit- ness for the Prosecution 10.00 The Last Mimzy 12.00 Ástríkur og víking- arnir 14.00 Amber Frey: Wit- ness for the Prosecution 16.00 The Last Mimzy 18.00 Ástríkur og víking- arnir 20.00 27 Dresses 22.00 Danny the Dog 24.00 16 Blocks 02.00 Æon Flux 04.00 Danny the Dog 06.00 House of D 12.00 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti. 13.30 The Game Banda- rísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 14.45 Americás Funniest Home Videos 15.35 Leiðin að titlinum 16.25 Ungfrú Ísland 2009 18.25 Survivor 19.15 The Office – Loka- þáttur 19.45 Americás Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Nýtt útlit Karl Berndsen upplýsir öll litlu leyndarmálin í tískubrans- anum og kennir fólki að klæða sig rétt. 21.00 Victoriás Secret Fashion Show 2008 22.00 Ungfrú Ísland 2009 24.00 Brotherhood Dramatísk og spennandi þáttaröð um bræðurna Tommy og Mike Caffee. Annar er efnilegur stjórn- málamaður en hinn for- hertur glæpamaður. 00.50 The Game 17.55 Nágrannar 19.15 E.R. 20.00 Idol stjörnuleit 20.45 American Idol 22.15 Ally McBeal 23.00 X-Files 23.45 E.R. 00.35 American Idol 02.05 Fréttir Stöðvar 2 02.45 Tónlistarmyndbönd Falleg frétt var á Stöð 2 síð- astliðið fimmtudagskvöld. Þar sagði frá andamömmu sem hafði gert sér hreiður á þaki húss í miðborg Wash- ington. Þegar kom að því að halda úr hreiðrinu með ung- ana flaug andamamma nið- ur og ekki varð annað séð en að ófleygir ungarnir myndu steypa sér í dauðann með því að fylgja fordæmi hennar. En þá birtist bjarg- vættur í líki karlmanns, stillti sér upp og greip ung- ana einn af öðrum þegar þeir köstuðu sér fram af þakinu og kom þeim til móð- urinnar. Þetta samspil manns og unga var fest á filmu og birtist sjónvarpsáhorf- endum um allan heim. Það eru einmitt svona fréttir sem heimurinn þarf á að halda. Heimurinn er stundum slíkur sorastaður að það er á mörkunum að maður telji sér sæmandi að lifa í honum en það eru manneskjur eins og bjargvættur unganna sem fá mann til að kunna nokkuð sæmilega við þann furðulega stað sem jörðin er. Fréttastofur eiga að sýna meira af fréttum eins og þessum, en kannski fá þær lítið af jákvæðu efni í hend- ur. Manneskjur standa sennilega ekki í fórnfúsu björgunarstarfi á hverjum degi. ljósvakinn Morgunblaðið/Ómar Andarungi Kannar veröldina. Bjargvætturinn Kolbrún Bergþórsdóttir 08.00 Benny Hinn 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 11.00 Robert Schuller Máttarstund Krist- alskirkjunnar í Kaliforníu. 12.00 Lifandi kirkja 13.00 Michael Rood 13.30 Ljós í myrkri 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 Að vaxa í trú 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Kall arnarins 18.30 The Way of the Master 19.00 Samverustund Sam- verustund tekin upp í myndveri Omega. 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 Nauðgun Evrópu 22.00 Ljós í myrkri 22.30 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 23.30 Michael Rood 24.00 Lest We Forget 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 16.01 Pippi Langstrømpe 16.30 Habib 17.00 Lør- dagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Harald Heide-Steen – en grenseløs gjøgler 18.55 20 spørs- mål 19.20 Sjukehuset i Aidensfield 20.05 Jobben er din! 21.05 Kveldsnytt 21.20 Evig din 23.05 Etter at du dro 23.35 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 12.00 Jazz jukeboks 13.30 Maze kommer tilbake 14.30 Kunnskapskanalen 15.30 Utflukt mot døden 16.00 Trav: V75 16.45 Puls ekstra 17.15 En dannel- sesreise i seks akter 17.35 Uka med Jon Stewart 18.00 Den andre mannen 18.55 Keno 19.00 NRK nyheter 19.10 Karibia – et vilt paradis 19.55 VM-rally 20.05 Clint Eastwood – eit liv i filmen 21.25 Send ei kule SVT1 13.50 Draknästet 14.50 Uppdrag Granskning 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Disneydags 17.00 Bobster 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Babben & co 19.00 The 90’s – ett försvarstal 20.55 Brottet och straffet 22.05 Pist- vakt 22.35 Sjukan 23.05 Go SVT2 13.15 Antikmagasinet 13.45 Vetenskapens värld 14.45 Existens 15.15 Fray spelar Bach 16.15 Land- et runt 17.00 Solzjenitsyn introducerar Den första kretsen 17.15 Den första kretsen 18.15 Blåsor, svett och tårar 19.00 Rapport 19.05 Fantomen på Operan 21.25 Rapport 21.30 Veronica Mars 22.10 Hype 22.40 Kobra 23.10 Generation Kill ZDF 11.45 Wahl des Bundespräsidenten 12.30 Evelyn Hamanns Geschichten aus dem Leben 13.30 Kleine Familie sucht große Liebe 14.15 Lafer!L- ichter!Lecker! 15.00 heute 15.05 Was nun, … ? 15.30 Festkonzert “60 Jahre Bundesrepublik Deutsc- hland“ 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Unser Charly 18.15 Stubbe – Von Fall zu Fall 19.45 heute- journal 19.58 Wetter 20.00 das aktuelle sportstudio 21.15 Die Brandmauer 22.35 heute 22.40 Shoot Out – Abrechnung in Gun Hill ANIMAL PLANET 10.00 RSPCA: On the Frontline 15.00 Animal Cops Philadelphia 16.00 Orangutan Island 17.00 Meerkat Manor 17.30 Big Cat Diary 18.00 Whale Wars 19.00 Up Close and Dangerous 20.00 Untamed & Uncut 21.00 Animal Cops Philadelphia 22.00 Animal Cops Houston 23.00 Meerkat Manor 23.30 Big Cat Diary 23.55 Whale Wars BBC ENTERTAINMENT 13.30 The Weakest Link 14.15 The Inspector Lynley Mysteries 15.45 The Weakest Link 16.30 Any Dream Will Do 17.30 Rob Brydon’s Annually Retentive 18.30 Lead Balloon 19.00 Extras 19.30 Holby Blue 20.20 Rob Brydon’s Annually Retentive 20.50 Lead Balloon 21.20 The Chase 22.10 Holby Blue 23.00 Rob Brydon’s Annually Retentive 23.30 Lead Balloon DISCOVERY CHANNEL 10.00 American Hotrod 12.00 Dirty Jobs 13.00 Ext- reme Engineering 14.00 Man Made Marvels Asia 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Survivorman 17.00 Storm Chasers 18.00 Destroyed in Seconds 19.00 Nextworld 20.00 Street Customs 21.00 Fifth Gear 22.00 Future Weapons 23.00 Mind, Body and Kick Ass Moves EUROSPORT 13.00 Cycling 15.30 Football 16.30 All Sports 17.25 Cycling 17.30 Equestrian 18.45 Boxing 21.00 Rally 21.30 Fight sport 23.30 Rally HALLMARK 13.00 For One Night 14.30 Mr. Music 16.00 Replac- ing Dad 17.40 Ten Commandments 19.10 Jane Doe: Now You See It, Now You Don’t 20.50 Escape: Hum- an Cargo 22.30 Ten Commandments MGM MOVIE CHANNEL 10.55 If It’s Tuesday, It Must Be Belgium 12.30 What’s the Worst That Could Happen? 14.05 Still of the Night 15.35 The Bank Shot 17.00 Number One with a Bullet 18.40 Bananas 20.00 The Magnificent Seven 22.05 Out Cold 23.35 Cold Heaven NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Doomsday Volcano 13.00 Pompeii Uncovered 15.00 Space Mysteries 16.00 The Roswell Incident 17.00 Close Encounters Investigated 18.00 Life on Mars 19.00 Ancient Astronauts 20.00 History’s Har- dest Prison 21.00 Devil’s Bible 22.00 Banged Up Abroad 23.00 Air Crash Investigation ARD 14.30 Europamagazin 15.00 Tagesschau 15.03 ARD-Ratgeber: Auto + Verkehr 15.30 Brisant 15.45 Die Parteien zur Europawahl 15.47 Das Wetter 15.50 Tagesschau 16.00 Sportschau 16.54 Tagesschau 16.55 Sportschau 18.00 Tagesschau 18.15 Ziehung der Lottozahlen 18.20 Musikantenstadl 20.33 Die Parteien zur Europawahl 20.35 Tagesthemen 20.53 Das Wetter 20.55 Das Wort zum Sonntag 21.00 Die Parteien zur Europawahl 21.02 Auf der Flucht 23.00 Tagesschau 23.10 McQuade, der Wolf DR1 12.10 DR1 Dokumentaren: Stein Baggers bedrag 13.10 DR1 Dokumentaren: Tro, håb og Ikea 14.10 Skatteøen på Ledreborg 15.10 Før søndagen 15.20 Held og Lotto 15.30 Johanne i Troldeskoven 16.00 Radiserne 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 Sport- Nyt 17.05 Geniale dyr 17.30 Hvem ved det! 18.00 Een pige og 39 sømænd 19.50 Kriminalkommissær Barnaby 21.30 Katastrofen lurer 23.05 Boogie Listen DR2 12.50 Deadline 2. Sektion 13.20 Smagsdommerne 14.00 Kulturguiden 14.30 Verdens største kinesiske restaurant 15.50 Frilandshaven 16.20 De hjem- vendte 16.50 Quatraro Mysteriet 17.30 Backstage 18.00 Det er kærlighed alt sammen 18.01 Farmer- love 18.50 Når bedste får en kæreste 19.40 Den eneste anden 20.30 Deadline 20.50 Clement 21.30 Skråplan 21.55 Normalerweize 22.10 Dalziel & Pascoe NRK1 12.30 Freske fraspark 13.55 Lys og varme – KORK feirer Åge Aleksandersen 15.05 En kongelig familie 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 10.00 Premier League World 10.30 Newcastle – Fulham 12.10 Upphitun 12.40 Tottenham – New- castle, 1994 13.10 Blackburn – Liver- pool, 1995 13.40 Chelsea – Everton 15.20 Liverpool – Arsenal 17.00 2004 – 2005 (Sea- son Highlights) 18.50 Newcastle – Liver- pool, 1998 19.20 Aston Villa – Liver- pool, 1998 19.50 Man United – Middl- esbrough, 1996 20.20 Liverpool – Chelsea, 1997 20.50 Man. Utd. – Man. City 22.30 Arsenal – Chelsea ínn 18.00 Hrafnaþing 19.00 Mér finnst Þáttur í umsjón Katrínar Bessa- dóttur, Haddar Vilhjálms- dóttur og Vigdísar Más- dóttur. Farið er vítt og breytt um samfélagið. 20.00 Hrafnaþing 21.00 Frumkvöðlar 21.30 Birkir Jón Birkir Jón Jónson þingmaður stýrir stjórmálaumræðu. 22.00 Lífsblómið 23.00 Mér finnst Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. Lækjargata 2a sími 511-5001 opið alla daga frá 9.00 - 22.00 30% afsl. 1.980,- 1.386- Viku tilboð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.