Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 2009 útsölulokum helgina 15-70% afslá ttur OG MARGT FLEIRA VIÐARVÖRN - LJÓS - BÚSÁHÖLD - FATNAÐUR GÓLFEFNI - HREINLÆ TISTÆKI - ÚTIMÁLNIN G Björg Eva Erlendsdóttir, ritstjóriSmugunnar, birtir merkilegan pistil í vefritinu, þar sem hún fjallar meðal annars um skemmdarverkin á tilraunareit Orfs líftækni.     Lögbrot, öfgahópar, skemmdar-verk og glæpastarfsemi eru vin- sæl orð hjá þjónum valdsins þegar minnihlutahópar grípa til sterkari meðala en að skrifa greinar í blöð sem birtast eftir dúk og disk og enginn les,“ skrifar Björg Eva.     Björg Evakvartar und- an því að í fjölmiðlum skuli þeir sem skemmdu byggreitinn í Gunnars- holti vera kallaðir öfgahópur og verknaðurinn skemmdarverk. „Spyrja má hver viðbrögðin voru þegar öfgalaust fólk og sérfræð- ingar um erfðabreytt matvæli reyndu að kveikja umræðu um af- leiðingar ræktunarinnar. Fór hún fram?“     Svarið er: Já, sú umræða fór fram.Morgunblaðið birti til dæmis margar fréttir og fréttaskýringar um málið, þar sem bæði sjónarmið komu fram. Talsmenn beggja sjón- armiða í málinu skrifuðu líka marg- ar greinar hér í blaðið – sem birtust áður en niðurstaða var fengin í mál- inu og vöktu sumar hverjar tals- verða athygli. Umhverfisstofnun tók sér aukafrest til að fjalla um leyfis- veitingu til Orfs og hélt m.a. opinn fund um málið.     Pistill Bjargar Evu opinberarmerkilegan þankagang. Ef niðurstaða umræðunnar er okkur ekki að skapi, fór umræðan ekki fram. Ef lýðræðislegar aðferðir, eins og að skrifa greinar í blöð, skila ekki árangri, grípum við til skemmdar- verka. Ef við kunnum ekki að meta niðurstöðuna úr löglegu ferli, tökum við lögin í eigin hendur. Björg Eva Erlendsdóttir Tökum lögin í okkar hendur Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 9.00 í gærmorgun að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 8 skúrir Lúxemborg 15 heiðskírt Algarve 22 heiðskírt Bolungarvík 5 rigning Brussel 13 heiðskírt Madríd 21 heiðskírt Akureyri 3 heiðskírt Dublin 10 skýjað Barcelona 23 léttskýjað Egilsstaðir 4 léttskýjað Glasgow 11 léttskýjað Mallorca 18 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 4 heiðskírt London 13 heiðskírt Róm 21 heiðskírt Nuuk 6 léttskýjað París 15 heiðskírt Aþena 26 heiðskírt Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 10 heiðskírt Ósló 12 léttskýjað Hamborg 14 léttskýjað Montreal 22 heiðskírt Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Berlín 15 skýjað New York 24 alskýjað Stokkhólmur 16 skúrir Vín 21 skýjað Chicago 15 alskýjað Helsinki 16 léttskýjað Moskva 12 þoka Orlando 24 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR [AGNES ER Í FRÍI] STAKSTEINAR VEÐUR 23. ágúst Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2.03 -0,0 8.11 4,2 14.19 0,0 20.28 4,2 5:45 21:17 ÍSAFJÖRÐUR 4.11 0,0 10.10 2,4 16.27 0,1 22.22 2,5 5:39 21:32 SIGLUFJÖRÐUR 0.24 1,5 6.34 0,0 12.51 1,4 18.38 0,1 5:22 21:16 DJÚPIVOGUR 5.16 2,4 11.31 0,1 17.39 2,3 23.48 0,3 5:12 20:49 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið SPÁ KL. 12.00 Í DAG Austan 5-13 en hvassari við S- ströndina. Rigning með köflum, en bjartviðri norðanlands fram yfir hádegi. Hiti 7 til 14 stig, hlýjast sunnanlands. Eftir Ólaf Bernódusson Skagaströnd | Það er orðin hefð í Húnavatnssýslum að á hverju hausti hittast allir kennarar úr austur- og vestursýslunum á sam- eiginlegu, dagslöngu námskeiði einhvers staðar á svæðinu. Að þessu sinni hittust tæplega 70 kenn- arar á Skagaströnd og sátu nám- skeiðið „Góður og fróður“ þar sem fjallað var um hlutverk kennarans sem stjórnanda og agamál frá mörgum hliðum. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Helgi Arnarson skólastjóri Hvaleyrarskóla í Hafn- arfirði ásamt Hjördísi og Margréti kennurum þar. Mörgum kennurum á svæðinu finnst ómissandi að fara á þessi haustnámskeið „…til að koma sér í gírinn fyrir veturinn eftir sum- arfríið…“ eins og einn kennarinn sagði. Góður og fróður á Skagaströnd Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson Námskeið Húnvetnskir kennarar voru ánægðir með fyrirlesarana. Á mánudag Norðaustlæg átt 8-15 m/s og rigning með köflum, en úr- komulítið suðvestantil. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast suðvestanlands. Á þriðjudag Austan og suðaustan 5-13 m/s. Dálítil rigning eða skúrir sunn- an- og austantil, en annars þurrt að kalla. Hiti breytist lítið. Á miðvikudag Fremur hæg austlæg átt, skýj- að með köflum og skúrir á stöku stað. Milt í veðri. Á fimmtudag Suðaustlæg átt og víða skúrir, en yfirleitt þurrt norðaustantil. Áfram milt, einkum norð- anlands. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA AUGLÝSINGASÍMI 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.