Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 2009 „DAZZLINGLY WELL MADE...“ VARIETY - 90/100 „HÚN VAR FRÁBÆR!“ NEW YORK MAGAZINE – 90/100 STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR! YFIR 47.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! FRÁSAM RAIMI LEIKSTJÓRA EVIL DEAD OG SPIDER MAN MYNDANNA SEM ER Í TOPPFORMI Í SINNI BESTU KVIKMYND TIL ÞESSA! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR FINDING NEMO, WALL-E OG MONSTER INC. STÓRKOSTLEGT ÆVINTÝRI SEM ENGIN FJÖLSKYLDA MÁ MISSA AF „EIN BESTA DISNEY-PIXAR MYNDIN TIL ÞESSA“ GAGNRÝNENDUR ERU Á EINU MÁLI: ENTERTAINMENT WEEKLY - 100/100 LOS ANGELES TIMES - 100/100 WALL STREET JOURNAL - 100/100 WASHINGTON POST - 100/100 FILM THREAT - 100/100 SÝND MEÐÍSLENSKU TALI FORSÝND Í DAG! Í REYKJAVÍK SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI á allar 3D sýningar merktar með grænu850 krrSPARBÍÓ SÝND Í KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI / KRINGLUNNI DRAG ME TO HELL kl. 8:20 - 10:30 16 PUBLIC ENEMIES kl. 8:20D - 11D 16 UPP 3D m. ísl. tali kl. 23D - 43D Forsýning L DIGITAL 3D THE PROPOSAL kl. 6D - 8:20D L UP 3D m.ensku tali kl. 10:303D Forsýning L DIGITAL 3D HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 10 G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 23D - 43D L DIGITAL 3D G-FORCE 3D m.ensku tali kl. 63D L DIGITAL 3D / ÁLFABAKKA DRAG ME TO HELL kl. 5:40 - 8 - 10:20 16 THE PROPOSAL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L DRAG ME TO HELL kl. 8 - 10:20 LÚXUS VIP HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 - 8 - 10:20 10 PUBLIC ENEMIES kl. 5 - 8 - 10:50 16 DIGTAL HARRY POTTER 6 kl. 2 - 5 LÚXUS VIP G-FORCE 3D m. ísl. tali kl. 23D - 43D - 63D L DIGTAL 3D BRÜNO kl. 11 síðustu sýningar 14 G-FORCE m. ísl. tali kl. 1 - 3 L HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 8 síðustu sýningar 12 Eftir Dag Gunnarsson dagur@mbl.is JAZZHÁTÍÐ Reykjavíkur er í miðri sveiflu, þetta er tuttugu daga hátíð sem lýkur þann 1. september. Fyrir utan öflugt tónleikahald og skemmtanir er einnig að finna skemmtileg námskeið og áhuga- verða fyrirlestra á hátíðinni. Jazztrommuleikarinn Jim Black er einn góður hátíðargestur utan úr heimi sem hefur tekið að sér að halda námskeið fyrir unga tónlistar- menn sem og að spila á tónleikum og halda áhugaverða fyrirlestra fyr- ir almenning. Black þekkir Ísland vel, hann hefur komið hingað á ári hverju undanfarin sautján ár. Öll sköpun er impróvíseruð Hans sérgrein er að spila af fingrum fram, að „impróvísera“ og þá list hefur hann kennt á nám- skeiðunum á Jazzhátíðinni. „Öll sköpun er afrakstur þess að spila hlutina af fingrum fram. Bach, Moz- art og Brahms impróvíseruðu, það að setja saman tónsmíð felur í sér impróvísasjón. Hefðbundnar tón- smíðar eru bara hægvirk útgáfa af því að leika af fingrum fram og ger- ist í höfði tónskáldsins. Þegar mað- ur leikur af fingrum fram á sviði heyrir maður og spilar eina hug- mynd á eftir þeirri næstu í raun- tíma,“ segir Black. Hann heldur áfram á sömu nótum og segir að hann hafi mjög gaman af að spila eftir forskrift en ekki síður að láta hið óvænta hrífa sig á vit ævintýr- anna. Black er greinilega hrifnæm- ur maður, hann dásamar Ísland og segist vona að yfirvöld hér haldi áfram að styðja við tónlistarfólk. Hann þekkir greinilega vel til í ís- lenskum djassheimi og lofar sína ís- lensku félaga í hástert. „Þeir eru bara of miklir listamenn, þeir þyrftu að fá sér umboðsmann og koma sér meira á framfæri en þeir hafa bara áhuga á tónlistinni og listinni,“ sagði Black og átti þar við þá Skúla Sverrisson og Hilmar Jensson sem hann hefur þekkt og spilað með frá því að þeir Skúli námu tónlistarfræði í Berklee- tónlistarskólanum í Boston snemma á tíunda áratug síðustu aldar. Tónlistin leitar jafnvægis Black spilar með mörgum tónlist- armönnum og segir að þegar menn þekkja tónlist hver annars vel þurfi ekki að eyða miklum tíma í æfingar. En einhverja áætlun hljóta þeir þó að hafa fyrir impróvíseraða tón- leika? „Stundum komum við saman og það eina sem er fyrirfram gefið er að við komum til með að hafa hátt eða við gefum okkur að við för- um frekar yfir í „harðari“ hljóm, en tónlistin leitar líka jafnvægis, jafn- vægi er mikilvægt og því koma ró- Tekur ábyrgð á hverju ein- asta hljóði Impróvíserar Black telur vel hægt að kenna fólki að leika af fingrum fram.  Jim Black kennir ungum trommurum að spila af fingrum fram  Hann segir að impróvísasjón sé fullgild sköpun Morgunblaðið/Dagur Gunnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.