Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 52
52 MenningFÓLK MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 2009 Nethyl 1 - Sími: 565-2500 Komdu við og skráðu bílinn og fáðu miða á The Goods Mikil sala BÍLASALAN.IS og DIESEL.IS bjóða þér í bíó JEREMY PIVEN AND WILL FARREL Gildir í þeim kvikmyndahúsum þar sem myndin er sýnd. Gildir meðan myndin er í sýningu GILDIR FYRIR EINN BOÐSMIÐI JEREMY PIVEN AND WILL FARREL Gildir í þeim kvikmyndahúsum þar e myndin er sýnd. Gildir meðan myndin er í sýningu GILDIR FYRIR EINN BOÐSMIÐ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU ÞÉR KEMUR BRÁÐSKEMMTILEG GAMANMYND OG KOMIN Í BÍÓ Eftir Ingveldi Geirsdóttur ingveldur@mbl.is ÞAÐ bera margir þann draum í maganum að kaupa sér jarðskika úti í sveit og búa þar í friði og ró með nokkrar skepnur og garðrækt. Fyrir þá sem eiga þennan draum en vita lítið um sveitalífið er tilvalið að kíkja inn á vefsíðuna www.kountrylife.com. Vefsíðunni er haldið úti af bænd- um í Bandaríkjunum sem eru með blandaðan búskap. Síðuna segja þau skapaða út frá ást á sveitalífinu og þörf til að deila ánægjunni og þekkingunni af störfum sínum með öðrum. Þau höfðu haldið úti annarri heimasíðu í mörg ár áður en þau stofnuðu þessa. Hin síðan er með slóðina www.yesterdaystract- ors.com og þar fjalla þau um aðal- áhugamál sitt, gamlar dráttarvélar. Vigta svín án vigtar Kountrylife.com hefur þann stóra galla að vera frekar ljót mið- að við hvað umfjöllunarefnið býður upp á fallega uppsetningu. Margt áhugavert er þó þar að finna, til dæmis allskonar upplýsingar um búskaparhætti. Þarna eru t.d. áhugaverðar upplýsingar um hvernig hægt er að vigta svín án vigtar, hvernig á að handmjólka kýr, ala upp lamadýr og geitur og hvernig á að byggja gildru til að lokka villta kalkúna í skotlínuna. Síðan eru upplýsingar um hvernig á að meðhöndla hráefnið sem dýrin og móðir jörð gefa af sér, eins og að skilja rjómann frá mjólkinni og þurrka grænmeti og ávexti. Góð ráð fylgja líka og er t.d. löng grein um hvað þarf að hafa í huga þegar gamlar dráttarvélar eru keyptar og hvernig á að brýna exi. Sveita- brandarar, hljóðdæmi úr sveitinni og ljósmyndir fylgja líka með á síð- unni sem von er. Þá er bara að kynna sér málin á Kountrylife.com og skella sér svo í bankann með von um að fá lán fyrir jarðskikanum. VEFSÍÐA VIKUNNAR: WWW.KOUNTRYLIFE.COM» Hvernig á að höndla sveitalífið Reuters Mjaltir Það þarf ekki að handmjólka þessa frönsku kýr, enda mjalta- tæki á búinu. FYRIRSÆTAN Heidi Klum segir að nú sé nóg komið í barneignum en hún á von á fjórða barninu með eiginmanninum Seal. Segir hún að það sé eiginlega nóg að hugsa um fjögur ung börn. Það sé í ýmsu að snúast með þrjú börn og ekki minnki það með fjórða barninu og að þau hjónin séu sam- mála um að þau séu hætt barn- eignum en nú sé höfuðverkurinn að finna fullkomið nafn fyrir barnið ófædda. „Þar sem við vitum að þetta verð- ur okkar síðasta barn þá er þetta erfiðara. Þetta er nafnið og það er bara þannig. Við ætlum að bíða með ákvörðun þar til við sjáum barnið og vonandi kviknar á per- unni þá.“ Hún viðurkennir að glæsilífið hafi vikið til hliðar fyrir heimilis- störfunum eftir að börnin fæddust enda hafi börnin þrjú, Leni, 5 ára, Henry, 3 ára, og Johan, 2 ára, tekið yfir á heimilinu. AP Barnalán Klum og Seal dæla út börnunum. Heidi Klum: fjögur er nóg Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.