Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 50
50 Velvakandi MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 2009 Bórisfrísa Eftir: Þorgrím Kára Snævarr LABRADORHUNDURINN Trölli slóst í för með eiganda sínum í ferð frá Sveinstindi í Hólaskjól. Á meðan mennirnir notuðust við reiðhjól þurfti Trölli að hlaupa 45 km. langa leið en það tók á, jafnvel fyrir hraustan hvuttann. Morgunblaðið/hag Trölli á Fjöllum Er Alþingi í „sand- kassaleik“ í dag? Mér varð á að kveikja á alþingisumræðum í sjónvarpinu fimmtu- dagskvöldið 20. ágúst, og sá að umræður voru enn í gangi frá kl. níu um morguninn. Eftir klukkutíma hlustun varð mér að orði með sjálfri mér: „Eru þingmennirnir farnir að leika sér í „sandkassa“ eins og í vetur?“ Ég hélt að IceSave- málið væri alvarlegra en svo að þingmennirnir væru að eyða dýrmætum tíma í að skvetta orðum hver á annan og hrópa og kalla úr þingsal. Mér blöskraði alveg, þingmenn- irnir verða að snúa bökum saman og komast að góðri niðurstöðu í þessu slæma máli til hagsmuna fyrir þjóð- ina. 261132-7969. Nytjamarkaður Rauða krossins ÉG kíki oft inn á nytjamarkað Rauða krossins og um daginn brá mér heldur í brún. Lopapeysur sem verðlagðar voru fyrir mánuði á 2.000-3.500 kr. voru nú verðlagðar á 7.000 krónur. Ég spurði hverju þetta sætti og svarið var: „Nú, sjáðu bara hvað peysurnar kosta hjá Álafossi.“ Ha? Er verðbólgan farin að teygja sig með ljóshraða inn í Rauða krossinn? Nú er nytja- markaðurinn mest með notuð föt, gefins og enginn söluskattur eða önnur gjöld þar á bæ. Mér finnst því ekki hægt að líkja þessu við hverja aðra stór- verslun sem kaupir inn og þarf að leggja á skatta og gjöld úr öll- um áttum. Eða er þetta annars konar útgáfa af græðgisvæðingu? Harpa Karlsdóttir. Kókó er týndur KÓKÓ fór frá Samtúni í Reykjavík fyrir tveimur vikum og ekkert hefur spurst til hans síðan. Hann er eins árs gamall, blandaður hálfur persi, svartur á lit, loðinn og með rauða ól og er mjög ljúfur köttur. Hans er sárt saknað. Ef einhver hef- ur orðið hans var vinsamlegast hafið þá samband við okkur í síma 555- 3781 eða 892-6780.            Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Afmælisþakkir Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig í tilefni 100 ára afmælis míns 11. ágúst sl. með heimsóknum, kveðjum og gjöfum til Ástjarnar eða Gídeonfélagsins. Guð blessi ykkur öll og lifið heil! Irene Gook, dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri., ,ímorgungjöf?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.