Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 23.08.2009, Blaðsíða 47
Krossgáta 47 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. ÁGÚST 2009 – meira fyrir leigjendur F í t o n / S Í A Nýjung á mbl.is fyrir leigjendur og þá sem vilja leigja eignir Þeir sem vilja leigja sér húsnæði eða bjóða eign til leigu geta nú einfaldlega farið á mbl.is mbl.is/leiga er miðstöð þeirra sem vilja skoða leigumarkaðinn, hvort heldur sem er fyrir atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Þeir sem vilja bjóða eignir til leigu geta keypt vikuskráningu á vefnum fyrir 1.000 kr. eða heilan mánuð á 3.500 kr. mbl.is/leiga LÁRÉTT 1. Göltur með veirusýkingu umbreytist í annað dýr. (9) 5. Svipuð nær að kvabba við dauðan. (8) 8. Stórbær úr kortum. (9) 9. Með úr, með eld og boga nær að veiða dýr. (9) 11. Reifar flokki eða flakkaði. (7) 13. Langlúra er ekkert númer í óþokkaskap. (6) 14. Blótaðir drukknum en þó ekki Bjarna. (7) 15. Mót af einhverju síendurteknu. (6) 16. Mislesa einhver veginn síróp. (7) 18. Æðasláttur er ekki laus hjá gamalli. (6) 21. Í dulargervi snýst við mikill fjársjóður. (4) 22. Nærfat á ný á hluta búks. (10) 24. Amerískt raftækjafyrirtæki glampar á aðkomu- fólkið. (9) 26. Þorir að finna pláss. (5) 27. Var náð í fínan ullarvefnað úr suðri vegna veik- inda (12) 28. Hvíli ílát með kommu hjá hvers konar. (8) 29. Á ný þjálfað hjá KR en það er riftanlegt. (10) 30. Sá hluti brauðs sem er ekki gott að fá. (5) 31. Mölvi hjá ráðsmanni. (5) LÓÐRÉTT 1. Óviss í AA í Danmörku nær einhvern veginn í lítið tæki. (9) 2. Geit yrði að hnakki. (8) 3. Mölvaði afrískt dýr þannig að það lenti á götu. (10) 4. Endurtekur að Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur fái korn. (5) 5. Mamma, minn flækist um í leit að sælgæti. (9) 6. Ill náði að loða við flækju og slóraði. (7) 7. Fyrsta kastið nýra næra að kóróna. (5) 10. Sigrar greiða grjótás. (11) 12. Af ama finnst diffurkvóti. (7) 17. Herbergi fyrir bardaga milli einskis, fimmtíu og íþróttafélags út af matarvökva. (9) 18. Vegir huldufólks eru lognrákir á vatni. (11) 19. Látinn með friði í skraut. (8) 20. Með krækju hermi eftir festingu. (8) 21. Tungumál hársnyrtivöru? (7) 23. Fleiri en ein hjá Pétri Óttar er með pjötlum. (9) 25. Ekki enska en hitt reynist brúklegt (7) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 23. ágúst rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 30. ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgátunnar 16. ágúst sl. er Aníta Rakel Kristjánsdóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina Hús mosk- unnar eftir Kader Abdolah. Forlagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.