Saga - 1953, Blaðsíða 60
404
(b)': „Sendi hann (þ. e. Jón biskup Hall-
dórsson) prest þann, sem hann hélt fremst-
an í sínu biskupsdæmi; var það síra Arn-
grímur, er átti Oddastað......En síra
Arngrímur hafði aðra daga, því hann gekk
daglega til eins organmeistara, er var í
Þrándheimi, og lét hann svo kenna sér að
gera organum, en aldrei flutti hann fyrir
erkibiskupi Möðruvallamál" (Bs I, 865—
66, sbr. 908).
2. 1329: „Útkoma síra Arngríms með organ-
um“ (IX).
3. 1334: „Gefinn Oddastaður síra Arngrími"
(V, VIII).
4. 1341: „Síra Arngrímur gekk í klaustur"
(VIII).
5. 1346, 28. marz, var bróðir Arngrímur á
Þverá í Blönduhlíð vottur að jarðakaupum
Orms biskups Áslákssonar (D. I. II, nr.
518).
6. 1351,10. júní, reið „herra Arngrímur Hóla-
kirkju officialis á landamerki tveggja
jarða í Viðvíkursveit" (D. I. III, nr. 19).
7. 1351: „Vígður síra Arngrímur ábóti til
Þingeyra in festo Laurentii, og bar á mið-
vikudag" (VI, VIII. Eins VII og IX, nema
hvað dagsetninguna vantar, og IX tilfærir
ártalið 1350 ranglega).
8. 1353, 9. marz, aftók Ormur biskup alla
kennimanns skyld á Gilja, er Arngrímur
ábóti hafði keypt handa Þingeyrarklaustri
(D. I. III, nr. 31).
9. 1353, 27. apríl, var Arngrímur ábóti vott-