Saga


Saga - 1953, Blaðsíða 76

Saga - 1953, Blaðsíða 76
420 ldaustrum af reglu heilags Augústini, að und- anteknu því, er Þórir ábóti á Munkaþverá var sviptur ábótadæmi 1316. Að vísu geta legið margar vammlausar orsakir til þess, að ábóti sé sviptur ábótadæmi, en það hefur þarna geng- ið svo margt og margvíslegt á í kanúkaklaustr- unum, að bersýnilegt er, að þar hefur eitthvað verið nokkuð úr skorðum gengið. Þetta hefur að sjálfsögðu orðið til þess, að lagzt hefur noklt- urt óorð á þessi klaustur, svo að ungir áhuga- og hugsjónamenn hér á landi, sem hafa viljað gefa sig undir reglu, hafa frekar viljað forð- ast þau, og því kann að vera, að kanúkastofn- inn í einstöku þeirra hafi verið svo þorrinn, að ekki hafi verið hægt að halda uppi munklífinu, eða jafnvel þorrinn með öllu. Til þess að halda uppi klaustri undir stjórn ábóta þarf að minnsta kosti 12 munka eða kanúka, en til þess að halda uppi príorsklaustri þarf að minnsta kosti 6 munka, og verður það að jafnaði ábótaklaustur jafnskjótt og munkatölunni fjölgar, svo að komnir eru 12. Séu munkarnir 3, mega þeir lifa í sambýli því, sem kallað er collegium og margir kannast við af máltækinu „tres faciunt collegium“, sem tekið er úr Pandectae Justitianusar keis- ara, en engin slík sambýli hafa klausturrétt- indi. Þegar klaustur á þennan hátt er gengið í sjálft sig og getur ekki rétt sig við með eðli- legri aðsókn, er það auðvitað úr sögunni, en þó fyrst, þegar það er orðið forstöðumanns- laust, því að í valdi hans er tilvera klausturs- ins fólgin. Þá liggja eignir þess umkomulausar og eigandalausar, og þá er biskupinum ekki að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.