Saga


Saga - 1962, Síða 19

Saga - 1962, Síða 19
STAÐA HÆNSA-ÞÓRIS SÖGU 359 með liði sínu öllu megi teljast ránsmannaflokkur, og ráns- mannaflokki var mönnum heimilt samkvæmt Jónsbók að eyða að vítalausu, gervöllu liði, þótt það samrýmdist eigi Grágás nema að sektardómi fengnum. 1 kap. um níðingsverk (Mannhelgi 2) tekur Jónsbók svo til orða: ,,Menn þeir, er láta líf sitt fyrir þýfsku eða úti- legu, hvort er heldur ræna á skipum eða landi . . . þá hefir sá fyrirgert fé og friði, og eru þeir friðhelgir allir, er fé sitt verja og frændkonur fyrir þeim, en hinir allir ógildir, hvort er þeir fá sár eða bana, bæði konungi og karli.“ — Og í næsta kap. (Um ránsmenn) segir, að allir nema venzlamenn eru skyldir að fara eftir ránsmönnum, þeir sem sýslumaður krefur eða sá, er fyrir ráni eða hernaði verður, — „það er hernaður, er þeir taka menn eða fé manna af þeim nauðgum . . .“. Þorvaldur Oddsson, sem hafði samkvæmt Grágás ekk- ert tilefni að veita Blund-Katli óskunda umfram það að birta honum stefnu í umboði annars manns, var skyldur samkvæmt Jónsbókarákvæði þessu til að sækja sem skjót- ast með vopnum þann mann, sem hann var sjálfur nýbú- lnn í stefnu sinni að kalla þjóf og ránsmann, sem og hjálparmenn Ketils alla. Hæns. er í engu ósamræmi við sjálfa sig um þetta, heldur í ósamræmi við fornlög og skilning landsmanna fyrir 1271 á einkamálarekstri sem ■^óris þessum. I ljósi nýlegra ákvæða um „hernað“, útlegðarverk og sakeyri til konungs þurfti engan, sem las Hæns. eftir 1280, a<5 undra, þótt Þorvaldur teldi ónóg að þiggja sjálfdæmi Uln fébætur og viðbótarþóknun fyrir „lögmálsstaðinn“ (Hæns., 8. kap.); útlægur úr landi hefði Ketill þurft að ara, eftir Jónsbók. Hér skal staðar numið að ræða hin mörgu aldaskipta- Ulnkenni Hæns. hvert um sig. Þótt eigi væru fleiri, mundu Pau nægja til að tímasetja hana seint á 13. öld. Heldur 8 f* ^ninnzt á viðkvæmt deilumál í sögunni, sem bendir kert síður til minninga frá fyrstu en seinustu áratugum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.