Skólablaðið

Årgang

Skólablaðið - 01.10.1946, Side 45

Skólablaðið - 01.10.1946, Side 45
HÖRÐUR ÞORLEIFSSON, 5. D. END URFUNDIR Ein er mœr í mannkyns hleklc og mœtur sveinn í haga. Hann í skónum gras meö gekk glatt um nátt og daga. Á förnum vegi fljóöiö sá, furðuleg sú kynning var, og piltur vissi þá, aö veröld gaf þeim minning. Höröur Þorleifsson. Yngismærin allvel leit út og gladdi drenginn, meö sínu brosi blíð og heit brátt sleit feimnisþvenginn. Beið hann fœris, fljóðið tók furðu hress að tali. Hún var eins og opin bók í öllu fréttaváli. Undu vel þau ein um stund, allt var gleymsku hulið. Hann var ör og hýr í lund, hann fékk það ei dulið. Fljóðið var að flýta sér fram á tún að raka. Hún mun þó sem augljóst er yfir sínum vaka. Þannig lék sér langa hríð lund og hugur beggja. Ætíð veri ör og blíð ástin milli tveggja. Hvarf svo stund, að hittust ei hann og mœrin fríða. Síðar upp í sveit við hey sá hann fljóðið bíða. Drengur glaður sat við sitt, sína vildi kanna. Aldrei fyrr hann hafði hitt háttprúðari svanna. * * * SKÓLAELAÐIÐ 43

x

Skólablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.