Morgunblaðið - 12.12.2009, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 12.12.2009, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2009 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Stormar og styrjaldir - Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Lau 9/1 kl. 17:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 16:00 Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Mán28/12 kl. 20:00 U síðasta sýn. Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 12/12 kl. 20:00 Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Uppáhald jólasveinanna (Hvíta sal og skála) Sun 13/12 kl. 12:00 Sun 20/12 kl. 12:00 Pönnukakan hennar Grýlu eftir Bernd Ogrodnik (Söguloftið) Sun 13/12 kl. 14:00 U uppáhald jólasveinanna kl 12 Sun 20/12 kl. 14:00 U uppáhald jólasveinanna kl 12:00 Brúðarræninginn (Söguloftið) Fös 15/1 kl. 21:00 U Lau 30/1 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Ástardrykkurinn Fös 15/1 kl. 20:00 næstsíðasta aukas. Lau 23/1 kl. 20:00 síðasta aukas. Gjafakort á Ástardrykkinn - tilvalin jólagjöf! Jólahádegistónleikar Óp-hópsins með Gissuri Páli Gissurarsyni Þri 15/12 kl. 12:15 "Besti skyndibitinn í bænum!" - Birna Þórðardóttir, RÚV Hellisbúinn Mið 30/12 ný aukas. kl. 20:00 Lau 9/1 ný aukas. kl. 19:00 Vinsælasti einleikur allra tíma! Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Endalaus - Febrúarsýning2010 (Stóra sviðið) Fim 4/2 frums. kl. 20:00 Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Sun 21/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Sun 7/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Ævintýriðum Augastein (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 13/12 kl. 12:00 U Sun 13/12 kl. 14:00 Ö Sun 13/12 kl. 16:00 Ö Eingöngu í desember Eftir Bergþóru Jónsdóttur begga@mbl.is ÞAÐ þarf enginn að taka sönglaus í hjarta á móti jól- unum, því þessa dagana eru aðventu- og jólatónleikar haldnir um borg og bý hvern dag, jafnvel margir á dag. Karlakór Reykjavíkur heldur ferna tónleika í dag og á morgun kl. 17 og 20, báða dagana í Hallgrímskirkju. „Fyrir marga er þetta ómissandi viðburður jólaföst- unnar,“ segja karlakórsmenn, sem skarta eigin söng- mönnum í einsöngsatriðum á tónleikunum. Þeir eru Ásgeir Eiríksson bassi, Karl Jóhann Jónsson baritón, Björn Þór Guðmundsson tenór og Sveinn Dúa Hjör- leifsson tenór, allir söngmenn í kórnum um árabil. Trompetleik annast Ásgeir H. Steingrímsson og Eirík- ur Örn Pálsson og Eggert Pálsson leikur á páku. Lenka Mátéová leikur á orgel og stjórnandi kórsins er sem fyrr Friðrik S. Kristinsson, og eins og venjulega fá gestir að taka undir í nokkrum lögum. Jólasöngvar til styrktar orgelsjóð „Það stendur til að fylla kirkjuna himneskum hljómi,“ segja tónlistarmenn í Grafarvogskirkju, en þar verða veglegir jólatónleikar á morgun kl. 15. Á tónleik- unum koma fram margir af helstu listamönnum þjóð- arinnar. Má þar nefna tenórsöngvarana Jóhann Frið- geir Valdimarsson, Gissur Pál Gissurarson, fiðluleikarann Hjörleif Valsson og píanóleikarann og organistann Jónas Þóri. Allir fimm kórar kirkjunnar, yfir hundrað manns, koma fram ásamt stjórnendum sínum og á efnisskránni er jólatónlist af ýmsum toga. Allur ágóði af tónleikunum rennur í orgelsjóð Graf- arvogskirkju en kantor þar og stjórnandi á tónleik- unum er Hákon Leifsson. Elín Ósk í anda Jessye Norman „Það stendur mikið til hjá mér,“ segir Elín Ósk Ósk- arsdóttir sópransöngkona, en hún efnir til tónleika í Víðistaðakirkju á morgun kl. 17. „Þetta verður stórhá- tíð í anda Jessye Norman.“ Elín Ósk hefur fengið til liðs við sig Óperukór Hafnarfjarðar, Drengjakór Hafn- arfjarðar, Maríönnu Másdóttur flautuleikara, Bryndísi Höllu Gylfadóttur sellóleikara og Steinunni Birnu Ragnarsdóttur píanóleikara. Jólasálmarnir æfðir Kór Akureyrarkirkju býður til hátíðlegrar stundar í Akureyrarkirkju á morgun kl. 17 og 20 á árlegum jóla- söngvum kórsins. Á efnisskránni eru m.a. nýleg íslensk jólalög sem samin hafa verið að tilhlutan ríkisútvarps- ins. Einnig gefst kirkjugestum kostur á að æfa jóla- sálmana fyrir jólin því auk kórsöngs verður mikill al- mennur safnaðarsöngur. Stjórnendur á tónleikunum eru Eyþór Ingi Jónsson og Sigrún Magna Þórsteins- dóttir. Aðgangur er ókeypis og eru allir hjartanlega velkomnir. Breiðfirðingakórinn í Reykjavík verður líka með jóla- tónleika í Guðríðarkirkju í Grafarvogi á sunnudags- kvöld kl. 20 og syngur létt og hátíðleg jólalög. Ein- söngvari með kórnum verður Þóra Einarsdóttir en stjórnandi er Judith Þorbergsson. Jólatónleikar Graduale Nobili verða annaðkvöld kl. 22. í Langholtskirkju. Kórinn syngur verkin „Dancing Day“ eftir John Rutter og „Ceremony of Carols“ eftir Benjamin Britten en Jón Stefánsson stjórnar. Himneskur hljómur Karlakór Reykjavíkur Tónleikar kórsins verða að vanda í Hallgrímskirkju.  Mesta jólatónleikahelgin runnin upp  Kórar og söngv- arar halda tónleika um land allt og víða syngja gestir með Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fjölskyldan - ágúst í Osagesýslu (Stóra sviðið) Sun 13/12 kl. 19:00 Mið 30/12 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 19:00 Fös 18/12 kl. 19:00 aukas Sun 3/1 kl. 19:00 Fim 21/1 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 19:00 Fös 8/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 19:00 Þri 29/12 kl. 19:00 Lau 9/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Sýningin er þrír þættir, hver 1 klst að lengd. Hlé eftir 1. og 2. þátt. Söngvaseiður (Stóra sviðið) Sun 13/12 kl. 14:00 Sun 3/1 kl. 14:00 Sun 24/1 kl. 14:00 Sun 27/12 kl. 14:00 Sun 10/1 kl. 14:00 Sun 27/12 kl. 19:00 Sun 17/1 kl. 14:00 Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax Harry og Heimir (Litla sviðið) Lau 12/12 kl. 19:00 46.K Fös 8/1 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 22:00 47.K Fös 8/1 kl. 22:00 Lau 23/1 kl. 22:00 Sun 13/12 kl. 20:00 48.K Fös 15/1 kl. 19:00 Sun 24/1 kl. 20:00 Fös 18/12 kl. 19:00 49.K Lau 16/1 kl. 19:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 18/12 kl. 22:00 50.K Lau 16/1 kl. 22:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 16:00 Sun 17/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 22:00 Sun 27/12 kl. 22:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Mán 28/12 kl. 19:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Sala hafin á sýningar í janúar Jesús litli (Litla svið) Fim 17/12 kl. 20:00 8.K Sun 20/12 kl. 20:00 aukas Mið 30/12 kl. 19:00 Lau 19/12 kl. 21:00 9.K Þri 29/12 kl. 19:00 Sun 3/1 kl. 20:00 Fimm stjörnu leiksýning. Snarpur sýningartími. Tryggið ykkur miða strax. Rautt brennur fyrir (Nýja svið) Þri 29/12 kl. 20:00 síðasta sýn Ekki við hæfi barna. Snarpur sýningartími. Djúpið (Litla svið/Nýja svið) Mið 30/12 kl. 21:00 aukas Síðustu sýningar! Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Sannleikurinn (Stóra sviðið) Lau 12/12 kl. 19:00 Lau 12/12 kl. 22:00 ATH ! SÍÐUSTU SÝNINGAR Söngvaseiður fyrir alla Gjafakort Borgarleikhússins – gjöf sem lifnar við GJAFAKORT ÞJÓÐLEIKHÚSSINS Einstakt tilboð til jóla ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SÍMI: 551 1200 • WWW.LEIKHUSID.IS Brennuvargarnir (Stóra sviðið) Fös 8/1 kl. 20:00 Fim 21/1 kl. 20:00 Fös 15/1 kl. 20:00 Fös 22/1 kl. 20:00 Nýjar sýningar komnar í sölu! Oliver! (Stóra sviðið) Lau 26/12 kl. 20:00 Frums. Sun 3/1 kl. 20:00 6. K Lau 23/1 kl. 15:00 Sun 27/12 kl. 16:00 Aukas. Lau 9/1 kl. 16:00 Aukas. Fös 29/1 kl. 19:00 Sun 27/12 kl. 20:00 2. K Lau 9/1 kl. 20:00 7. K Lau 30/1 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 20:00 3. K Sun 10/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 30/1 kl. 19:00 Mið 30/12 kl. 20:00 4. K Sun 10/1 kl. 20:00 8. K Lau 6/2 kl. 15:00 Lau 2/1 kl. 16:00 Aukas. Fim 14/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 2/1 kl. 20:00 5. K Lau 16/1 kl. 15:00 Sun 3/1 kl. 16:00 Aukas. Lau 16/1 kl. 19:00 Gjafakort á tilboðsverði til jóla! Sindri silfurfiskur (Kúlan) Lau 12/12 kl. 15:00 Sun 27/12 kl. 15:00 Mið 30/12 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 15:00 Þri 29/12 kl. 15:00 Miðaverð aðeins 1500 kr. Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 12/12 kl. 11:00 Sun 13/12 kl. 14:30 Lau 19/12 kl. 14:30 Lau 12/12 kl. 13:00 Mið 16/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 20/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 14:30 Fim 17/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 20/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 11:00 Sun 20/12 kl. 14:30 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 19/12 kl. 13:00 Aukasýningar komnar í sölu! Ókyrrð (Kassinn) Þri 29/12 kl. 20:00 Mið 30/12 kl. 20:00 Gestaleikur - aðeins þessar tvær sýningar! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Lykillinn að jólunum (Rýmið) Lau 12/12 kl. 11:00 Lau 12/12 kl. 15:00 Sun 13/12 kl. 13:00 Lau 12/12 kl. 13:00 Sun 13/12 kl. 11:00 Lau 19/12 kl. 13:00 39 þrep (Samkomuhúsið) Fim 7/1 kl. 20:00 fors. Fös 15/1 kl. 19:00 5. k. Lau 23/1 kl. 19:00 10. k. Fös 8/1 kl. 20:00 frums. Lau 16/1 kl. 19:00 6. k. Lau 23/1 kl. 22:00 Aukas Lau 9/1 kl. 19:00 2. k Sun 17/1 kl. 20:00 7. k. Sun 24/1 kl. 20:00 11. k. Sun 10/1 kl. 20:00 3.k. Fim 21/1 kl. 20:00 8.k. Fös 29/1 kl. 19:00 Fim 14/1 kl. 20:00 4. k. Fös 22/1 kl. 19:00 9.k. Lau 30/1 kl. 19:00 Forsala er hafin AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.