Morgunblaðið - 12.12.2009, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 12.12.2009, Qupperneq 66
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. DESEMBER 2009 Ég man (óljóst) eftir því þeg-ar fyrsti þátturinn í nýrriþáttaröð, Friends, eða Vinum, var frumsýndur í íslensku sjónvarpi. Þátturinn hóf göngu sína árið 1994 í Bandaríkjunum, líklega ári seinna á Íslandi, man það ekki alveg. Ég man að mér fannst þetta frekar óspennandi þáttur, persónurnar dálítið vit- lausar og skrítnar. Ég átti ekki von á því að þátturinn yrði lang- lífur. Mikið svakalega hafði ég rangt fyrir mér! Ekki nóg með að þáttaraðirnar yrðu tíu heldur hlutu þær mörg verðlaun. Þessar vinsældir Vina komu mér í opna skjöldu en einhvern veginn náðu þeir manni á end- anum, þótt þeir væru aldrei neitt sérstaklega fyndnir. Jú, stundum var hægt að hlæja upphátt en oft- ast var það þó eitt „hmfff“, fliss út um nefið (hvernig skrifar maður það annars?). Vinir voru gerðir eftir töfraformúlu, jafnt hlutfall karla og kvenna (eða stráka og stelpna) og vinahópurinn nokkuð huggulegur, þótt nokkrir leik- aranna hlytu meiri athygli út á kynþokkann en aðrir. Þá voru tvær persónur litlar mannvits- brekkur, Phoebe og Joey, ávísun á hálfvitabrandara að hætti Bakka- bræðra. Svo var einn nörd, einn sem fékk allar flugbeittu háðs- glósurnar, ein karakterlítil skvísa (Jennifer Aniston er föst í því hlutverki) og ein hreingerningaóð og uppstökk. Ég viðurkenni að það var notalegt að horfa á Vini. Vinir voru meira „feelgood“- þættir en gamanþættir, vellíð- unarþættir.    En hvers vegna í ósköpunum erég að skrifa svona mikið um þessa þætti? Jú, ég á mér nefni- lega mína vinaþætti, er ekki sak- laus. Lengi vel var ég heltekinn af Seinfeld, vinagrínþáttum sem slógu í gegn nokkrum árum á undan Friends. Þar var spaugileg hegðun mannsins skoðuð með mjög áhugaverðum hætti og per- sónurnar miklu litríkari en í Vin- um. Og nú hefur ný vinaþáttaröð náð athygli minni, How I Met Your Mother. Ekki svo að skilja að í henni megi ekki finna væmið kjánagrín, það er vissulega til staðar. Nei, það er einkum flag- arinn Barney sem heillar, stjarna þáttanna, túlkaður óaðfinnanlega af leikaranum Neil Patrick Harris. Barney þessi er nær algjörlega siðlaus og svífst einskis þegar kemur að því að draga konur á öllum aldri á tálar. Hann er tungulipur syndaselur, talar í bundnu máli þegar vel liggur á honum og haldinn dásamlegum ranghugmyndum um eigið ágæti. Barney dregur vini sína ítrekað út á háskalegar brautir, nemur þá jafnvel á brott í vafasamar óvissu- ferðir. Og ekkert leggur hann eins mikla fæð á og að festa ráð sitt, kvænast og eignast börn. Barney er hinn eilífi glaumgosi, alltaf óaðfinnanlega klæddur í dýrum jakkafötum með viskíglas í hendi. How I Met Your Mother tekst að dansa á hinni fínu línu vina- þáttanna. Hægra megin er væmn- in, vinstra megin er kjánaskap- urinn. En konungur línudansins, að mínu mati, er ennþá Seinfeld. Ekkert hefur skákað þeirri snilld. Afskaplega notalegir vinir Barney Neil Patrick Harris fer á kostum í How I Met Your Mother. AF LISTUM Helgi Snær Sigurðsson »Hann er tungulipursyndaselur, talar í bundnu máli þegar vel liggur á honum og hald- inn dásamlegum rang- hugmyndum um eigið ágæti. Reuters SÝND Í REGNBOGANUM HHHH -Þ.Þ., DV „Fantagóð hrollvekja sem er meðal þeirra bestu síðuastu ár“ VJV - Fréttablaðið HHHH „Taugatrekkjandi og vægast sagt óþægileg” T.V. - Kvikmyndir.is HHHH „... í heildina er myndin fantagóð og vel gerð... góð tilbreyting“ -H.S., MBL SÝND HÁSKÓLABÍÓI Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Sími 551 9000 Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Bad Lieutenant kl. 3 (550 kr.) - 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára Julie and Julia kl. 2:40 (550 kr.) - 5:20 - 8 - 10:35 LEYFÐ 2012 kl. 2:40 (550 kr.) - 6 - 9:15 B.i.10 ára Paranormal Activity kl. 10:30 B.i.16 ára Love Happens kl. 3 (550 kr.) - 5:30 - 8 LEYFÐ Anvil kl. 4 (550 kr.) - 6 - 8 - 10 B.i.7 ára Whatever Works kl. 3:40 (550 kr.) - 5:50 - 8 - 10:10 B.i.7 ára A Serious Man kl. 3:20 (550 kr.) - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára Desember kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.10 ára Capitalism: A Love Story kl. 8 B.i. 7 ára The Box kl. 10:15 B.i.16 ára 2012 kl. 5 - 8 B.i.10 ára Love Happens kl. 6 LEYFÐ 9 kl. 4:30 B.i.10 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI Meistarar svarta húmorsins, Coen-bræður er mættir aftur með frábært meistarverk. Skylduáhorf fyrir unnendur góðra kvikmynda! Í HÁSKÓLABÍÓI „Raunsæ og vel útfærð.“ -E.E., DV „Leikararnir eru ómót- stæðilegir.” T.V., Kvikmyndir.is „Á eftir að verða klassísk jólamynd.” - Ómar Ragnarsson „Frábær íslensk bíómynd!!” - Margrét Hugrún Gústavsdóttir, Eyjan.is Snillingarnir Woody Allen og Larry David snúa saman bökum og útkoman er „feel-good” mynd ársins að mati gagnrýnenda. HHH ÓHT, Rás 2 HHH - SV, Mbl HHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH - ÞÞ, DV HHH „Frammistaða leikara er í heildina sann- færandi og einlæg... stendur fyllilega fyrir sínu“ -H.J., MBL SÝND Í BORGARBÍÓI OG REGNBOGANUM fr SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI Spennumynd af bestu gerð þar sem Nicolas Cage fer á kostum í hlutverki spillta lögreglumannsins Terence McDonagh. SÝND Í REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI HHHH Roger Ebert - Chicago Sun-Times SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝ Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann m Þú færð 5% endurgreitt í Háskólabíó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.