Fréttablaðið - 22.10.2011, Side 50

Fréttablaðið - 22.10.2011, Side 50
22. október 2011 LAUGARDAGUR4 Norðurorka hf. óskar eftir að ráða vélfræðing í kerfisstjórn. Kerfisstjórn er hluti af framkvæmdasviði fyrirtækisins. Starfssvið • Daglegur rekstur vinnslusvæða og aðveitukerfa hita- og vatnsveitu • Vinnslueftirlit hitaveitu • Eftirlit með dreifikerfum hita-, raf- og vatnsveitu • Umsjón varaaflstöðva til rafmagnsframleiðslu • Daglegur rekstur Glerárvirkjunar • Daglegur rekstur virkjana Fallorku • Bakvaktir • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur • 4. stig vélstjórnar • Sveinspróf í viðurkenndri málmiðnaðargrein • Rafvirkjamenntun er kostur • Starfsreynsla af störfum vélfræðings skilyrði • Góð almenn tölvukunnátta • Reynsla af vinnu með viðhaldsstjórnunarkerfi • Geta til að vinna sjálfstætt • Jákvæðni og góð samskiptafærni Umsjón með ráðningunni hafa Guðrún Björg Harðardóttir (gbh@no.is) og Baldur Dýrfjörð (baldur@no.is). Umsóknarfrestur er til og með 13. nóvember nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á netfanginu gbh@no.is Umsóknum á að fylgja starfsferilskrár og afrit af prófskírteinum. VÉLFRÆÐINGUR Norðurorka hf. starfar samkvæmt vottuðu gæðakerfi ISO 9001 og er DMM viðhaldsstjórnunarkerfi hluti af því kerfi. Norðurorka hf. – www.no.is – sími 460-1300 arionbanki.is — 444 7000 Lykilstarfsmaður á fjárfestingabankasviði Arion banka Laust starf hjá Arion banka leitar að forstöðumanni ái fjárfestingabankasviði bankans. Fjárfestingabankasvið er nýtt svið innan bankans, en innan þess er fyrirtækjaráðgjöf, markaðsviðskipti og greiningardeild. Sviðið annast heildstæða þjónustu við fyrirtæki og fagfjárfesta. Helstu verkefni Þátttaka í uppbyggingu og stefnumörkun fjárfestingabankasviðs Samskipti við viðskiptavini bankans Sækja ný verkefni fyrir sviðið Stjórnun á ýmsum innri verkefnum sviðsins Hæfniskröfur: Háskólapróf sem nýtist í starfi Umtalsverð reynsla af fjárfestingabankaverkefnum Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum Framúrskarandi hæfni í samskiptum Góð færni í ensku Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknarfrestur er til og með 30. október 2011 Nánari upplýsingar veitir Jónas Hvannberg starfsmannastjóri, sími 444 6376, netfang: jonas.hvannberg@arionbanki.is Umsækjendur sæki um starfið á vefsíðu bankans www.arionbanki.is Skrifstofustjóri á Suðurlandi Vinnumálastofnun leitar eftir skrifstofustjóra fyrir þjónustu- skrifstofu stofnunarinnar á Suðurlandi. Starfssvið: ● Dagleg stjórnun og rekstur þjónustuskrifstofunnar á Suðurlandi. ● Skipulag vinnumarkaðsúrræða og þjónusta við atvinnu- leitendur. ● Gerð starfsáætlana og stefnumótun í samráði við Vinnu- markaðsráð Suðurlands og yfirstjórn stofnunarinnar. Menntunar- og hæfniskröfur: ● Háskólanám á sviði félagsvísinda eða rekstrarfræða. ● Góð þekking og kunnátta í framkvæmd stjórnsýslulaga, persónuverndarlaga, upplýsingalaga og öðrum lögum er opinberan rekstur varðar. ● Góð þekking og reynsla af vinnumarkaðsmálum. ● Góð kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli. ● Gerð er krafa um samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði. Vinnumálastofnun á Suðurlandi er staðsett á Austurvegi 56, Selfossi og útibú er í Vestmannaeyjum. Starfsmenn skrifstofunnar eru fjórir talsins og skrifstofustjóra bíður að sinna krefjandi verkefnum í hópi jákvæðra og framtakssamra samstarfsmanna. Skrifstofustjóri heyrir undir sviðsstjóra Vinnumiðlunar- úrræða og ráðgjafasviðs í skipuriti stofnunarinnar. Um er að ræða fullt starf og eru laun greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi stofnunarinnar á heimasíðu hennar www.vinnumalastofnun.is Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil sendist til Eiríku G. Ásgrímsdóttur starfsmannastjóra á netfangið eirika.asgrimsdottir@vmst.is Umsóknarfrestur er til 7. nóvember 2011. Öllum umsóknum verður svarað. Nánari upplýsingar gefa Eiríka G. Ásgrímsdóttir og Gissur Pétursson, forstjóri í síma 515 4800. » » » » » » » » Hjúkrunarfræðingur Húðlæknastöðin ehf. óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa í laserdeild fyrir- tækisins. Um er að ræða 70-80% starf í dagvinnu. Leitað er eftir einstaklingi sem er góður í mannlegum samskiptum og getur unnið sjálfstætt. Umsóknum er hægt að skila í tölvupósti á póstfangið maria@hls.is eða bréf- lega til Húðlæknastöðvarinnar merkt „starfsmannastjóri” fyrir 30. október nk. Sjá nánar um laserdeild á www.hudlaser.is Húðlæknastöðin ehf. Smáratorgi 1, 201 Kópavogur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.