Fréttablaðið - 22.10.2011, Side 54

Fréttablaðið - 22.10.2011, Side 54
22. október 2011 LAUGARDAGUR8 Helstu verkefni · Þjónusta og tryggingaráðgjöf við viðskiptavini félagsins · Greining erinda og fyrirspurna viðskiptavina · Móttaka og skráning gagna · Samskipti við starfsmenn annarra sviða við úrlausn erinda Starfið er fólgið í móttöku, þjónustu og ráðgjöf við viðskiptavini í Kringlunni 5, í síma og með rafrænum miðlum. Hæfniskröfur · Háskólamenntun eða önnur haldgóð menntun sem nýtist í starfi · Áhugi og reynsla af þjónustu- eða ráðgjafastörfum æskileg · Rík þjónustulund, samskiptahæfni og nákvæmni · Geta til að tileinka sér nýja hluti og sýna frumkvæði í starfi · Geta til að sýna traust, metnað og jákvæðni í starfi · Mjög góð færni í hópastarfi Nánari upplýsingar veita Sigrún Kjartansdóttir, þjónustustjóri, sími 440 2191 og Ágústa B. Bjarnadóttir, mannauðsstjóri, sími 440 2323. Umsóknir skal fylla út á sjova.is, merkt „Þjónusturáðgjafi” fyrir 1. nóvember n.k. Viltu bætast í öflugan og skemmtilegan hóp þjónusturáðgjafa Sjóvá? Í boði er spennandi framtíðarstarf hjá framsæknu fyrirtæki sem hefur á að skipa samhentum hópi starfsmanna. Ef þú ert einstaklega þjónustulipur og öflugur liðsmaður og mjög hæfur í mannlegum samskiptum, þá erum við að leita að þér. Hlutverk Sjóvá er að tryggja verðmætin í lífi fólks með áherslu á forvarnir. Boðið er upp á gott starfsumhverfi fyrir hæft starfsfólk, ásamt tækifæri fyrir hvern og einn til að eflast og þróast í starfi. ÞJÓNUSTURÁÐGJAFI Í FRAMLÍNU H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 1 1 -2 4 0 8 Tígrisdýr óskast! Tiger opnar bráðlega verslun í Osló og því leitum við að hressum og duglegum einstaklingum í norska Tiger-liðið okkar. Starfsmenn Tiger eru með ríka þjónustulund, hafa gott auga fyrir útstillingum og eru snyrtilegir til fara. Ertu að flytja til Osló? Villidýr á verði · tiger.is Áhugasömum er bent á að hægt er að fá nánari upplýsingar og senda inn umsókn á netfangið atvinna@tiger.is merkt „Noregur“. Kæliver ehf leitar að öflugum starfsmanni til starfa í þjónustudeild fyrirtæksins. Fyrirtækið sækist eftir dugmiklum og jákvæðum einstaklingi sem getur axlað ábyrgð og tekist á við mjög krefjandi verkefni. Viðkomandi þarf að vera sveigjanlegur og hafa frumkvæði. Þjónustudeild leitar eftir vélfræðingum/vélvirkjum sem hafa mikla reynslu í þjónustu og eftirliti á kæli- og frystikerfum. Í starfinu felst aðallega: þjónusta við minni og stærri kælikerfi Þjónusta og viðgerðir á ammoníak og freon búnaði Skriflegar umsóknir um menntun og fyrri störf sendist til Kælivers ehf, Vagnhöfða 9, 110 Reykjavík eða rafrænt, á netfangið kaeliver@kaeliver.is. Allar nánari upplýsingar veitir Steinar Vilhjálmsson, í síma 894-4310.                                                           "                               #            $ %  &        $               '       ( '   '  )*+++*,*-. ' /  '  /  0 1 &  )*+++*,*-2 '  /   ( /   '  /  0 '  )*+++*,*-- 3/ (   # 3&     1 &  )*+++*,*-4 5       / 3&     1 &  )*+++*,*-6 7/  3&     1 &  )*+++*,*-)         '  8  1 &  )*+++*,*-+ #/   9    '  8  1 &  )*+++*,*-* 7 /  ' 0    :  ;    )*+++*,*4< #  /   /     : & : & )*+++*,*4=     5       )*+++*,*4. 1     7        )*+++*,*42 >  /  7  ( &/   1 &  )*+++*,*4- #/  7 / 0/  1 &  )*+++*,*44 %      8  1 &  )*+++*,*46   9     ?   &  1 &  )*+++*,*4)    /    1 &  )*+++*,*4+
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.