Fréttablaðið - 22.10.2011, Page 70

Fréttablaðið - 22.10.2011, Page 70
22. október 2011 LAUGARDAGUR38 INNLIFUN Í HAFNARHÚSINU Það var mikið líf í tónleikagestum í Hafnarhúsinu. Þessi tvö komu sér fyrir fremst og lifðu sig inn í tónlistina. STANSLAUST STUÐ Gleðin jókst jafnan eftir því sem leið á kvöldið. Þessir krakkar voru í góðum gír. STUÐMANNABARNIÐ Bryndís Jakobsdóttir, dóttir Stuðmannanna Ragnhildar Gísla- dóttur og Jakobs Frímanns Magnússonar, tróð upp í Hörpu. Ætternið leynir sér ekki. SINÉAD Í KIRKJU Bæði gítar og líkami Sinéad O‘Connor bera vitni þess að hafa gengið í gegnum ýmislegt á sinni tíð.PREDIKUN Arnór Dan, söngvari Agent Fresco, var tilkomumikill á sviðinu. Gleðin við völd á Airwaves Þrettánda Iceland Airwaves-hátíðin fór fram í miðborg Reykjavíkur í síðustu viku. Hátíðin heppnaðist vel og laðaði að sér aragrúa af erlendum gestum sem settu svip sinn á miðborgina. Arnþór Birkisson ljósmyndari fangaði stemninguna. ÍSLANDSVINUR Tónleikar Johns Grant voru á meðal þeirra bestu á hátíðinni að mati gagnrýnenda Fréttablaðsins. Grant talaði mikið um ást sína á Íslandi og ávarpaði gesti á íslensku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.