Fréttablaðið - 22.10.2011, Síða 93

Fréttablaðið - 22.10.2011, Síða 93
LAUGARDAGUR 22. október 2011 61 Leikkonan ólukkulega Lindsay Lohan er mikill aðdáandi hljóm- sveitarinnar Foster the People en meðlimir sveitarinnar virð- ast ekki endurgjalda aðdáunina. Lohan reyndi ítrekað að ná sam- bandi við söngvara sveitarinnar á skemmtistað en hann vísaði henni ávallt frá. Lohan elti hljómsveitar- meðlimi af tónleikum og á skemmtistaðinn Beverly Lounge og reyndi ítrekað að ná athygli söngvarans Mark Foster, án árangurs. „Mark sneri sér undan í hvert sinn sem Lohan nálgað- ist borðið til að reyna að ná af honum tali. Hann vildi augljós- lega ekkert með hana hafa,“ sagði sjónarvottur. Foster þessi gaf sér þó tíma til að tala við Nicky Hilton, Michael Bay og Dane Cook þetta sama kvöld. Fékk ekki að vera með ÚTUNDAN Lindsay Lohan fékk ekki áheyrn hjá söngvara Foster the People á skemmtistað í Hollywood. NORDICPHOTOS/GETTY Rapparinn Eminem gaf út breið- skífuna Recovery síðasta sumar og flaug hún strax í fyrsta sæti vinsældalistans í Bandaríkj- unum. Eminem viðurkennir í nýlegu viðtali að það geti stund- um reynst erfitt að halda sér á beinu brautinni. „Edrúmennskan hefur kennt mér ýmislegt og ég hef áttað mig á því að hún hjálpar einnig til við tónsmíðarnar. En stundum er þetta erfitt og þá óska ég þess að ég væri eins og venjulegt fólk og gæti farið út og fengið mér einn drykk. Áður skildi ég aldrei af hverju fólk talaði um þetta sem sjúkdóm, en ég hef áttað mig á því að það er rétt. Þetta er ömur- legur sjúkdómur,“ sagði rappar- inn. Þráir stund- um drykk EDRÚ LÍF Eminem segir edrúmennskuna hjálpa til við tónsmíðarnar. NORDICPHOTOS/GETTY Sigtryggur Baldursson verður væntanlega með væna magapínu af stressi í næstu viku því á fimmtudaginn stendur hann á stóra sviðinu í Borgarleikhúsinu þegar Kirsuberja- garðurinn verður frumsýndur og strax næsta kvöld hefur göngu sína á RÚV tónlistarþáttur hans, Braga Valdimars Skúlasonar og Guð- mundar Kristins Jónssonar, Hljómskálinn. „Ég hef áður samið fyrir leikhúsið og finnst það alltaf mjög skemmtilegt,“ segir Sigtrygg- ur en hann leikur ásamt þeim Óttari Sæmund- sen og Leifi Jónssyni lausum hala á sviði Borgarleikhússins í næstu viku. Tríóið semur jafnframt tónlistina í verkinu. „Við erum að elta leikarana út um allt í ákveðnum senum, Hilmir Snær, leikstjóri verksins, hugsaði okkur í svipuðum hlutverkum og hljómsveitin No Smoking Band hefur í kvikmyndum Emirs Kusturica,“ útskýrir Sigtryggur. Hann hefur töluvert fengist við leikhústónlist, samdi meðal annars hljóðheiminn fyrir leikverkið Enron sem naut töluverðra vinsælda í fyrra í Borgarleikhúsinu. Og svo er það Hljómskálinn sem verður væntanlega fimm þættir og fjallar um allar mögulegar hliðar íslenskrar tónlistar. Sig- tryggur er viss um að hann hafi komist hjá því að móðga einhvern og segir samstarfið í þáttunum hafa gengið framar öllum vonum. „Útkoman var ótrúlega skemmtileg og fólk átti mjög auðvelt með að vinna saman, ég bjóst nú við meira neistaflugi,“ segir Sig- tryggur, en meðal þeirra sem leiða hesta sína saman eru FM Belfast og Jóhann Helgason og hljómsveitin Valdimar og Magnús Eiríksson. - fgg Leika lausum hala í Borgarleikhúsinu TRÍÓIÐ Þeir Bragi Valdimar, Guðmundur Kristinn og Sigtryggur Baldursson stjórna Hljómskálanum, nýjum tónlistarþætti RÚV. H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA 1 1- 2 30 0 Óverðtryggð húsnæðislán Breytilegir vextir* Breytilegir vextir Fastir vextir fyrstu 3 árin* Fastir vextir fyrstu 3 árin Greiðslubyrði tekur mið af gildandi vöxtum á hverjum tíma. Stöðug greiðslubyrði fyrstu þrjú ár lánstímans. Að þeim tíma liðnum Óverðtryggð húsnæðislán Íslandsbanka geta numið allt að 80% af markaðsverðmæti og eru ýmist með breytilegum vöxtum eða föstum vöxtum fyrstu þrjú árin. Hvort hentar þér betur? Fáðu allar nánari uppýsingar um húsnæðislán Íslandsbanka hjá þjónustufulltrúa í næsta útibúi eða á islandsbanki.is. Kostir Lægri vextir í hagstæðu Ávallt hægt að greiða lánið upp án kostnaðar Hraðari eignamyndun Ókostir Greiðslubyrði hækkar með hækkandi vöxtum ,20 Kostir fastra vaxta Stöðug greiðslubyrði fyrstu þrjú árin Hraðari eignamyndun Ókostir Þú nýtur ekki betri kjara ef vextir lækka Kostnaður við uppgreiðslu fyrstu þrjú árin * Vextir skv. vaxtatöflu Íslandsbanka 21.10.2011 og miðast við lánsfjárhæð sem rúmast innan 70% af fasteignamati ríkisins. Íslandsbanki býður upp á viðbótarlán upp að 80% af markaðsverðmæti.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.