Fréttablaðið - 22.10.2011, Page 100

Fréttablaðið - 22.10.2011, Page 100
22. október 2011 LAUGARDAGUR68 FM 88,5 XA-Radíó FM 90,1 Rás 2 FM 90,9 Gullbylgjan FM 91,9 Kaninn FM 93,5 Rás 1 FM 95,7FM957 FM 96,3 FM Suðurland FM 96,7 Létt Bylgjan FM 97,7 X-ið FM 98,9 Bylgjan FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,2 Útvarp Latibær FM 102,9 Lindin FM 105,5 Útvarp Boðun ÚTVARP FM SKJÁREINNSTÖÐ 2 FM 92,4/93,5 OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 17.00 Motoring 17.30 Eldað með Holta 18.00 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Björn Bjarnason 22.30 Tölvur tækni og vís- indi 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og Lobbi 00.00 Hrafnaþing 08.00 QI 08.30 QI 09.00 QI 09.30 QI 10.00 My Family 10.30 My Family 11.00 My Family 11.30 My Family 12.00 Top Gear 12.50 Top Gear 13.40 Top Gear 14.30 Top Gear 15.50 Top Gear 16.40 Top Gear 17.30 Fawlty Towers 18.00 Silent Witness 18.55 Silent Witness 19.50 Spooks 20.40 Spooks 21.40 Silent Witness 22.35 Silent Witness 23.30 Spooks 00.25 Spooks 01.20 Silent Witness 10.00 DR Update - nyheder og vejr 10.10 Tidens tegn - TV på tegnsprog 10.55 Sign up 11.10 Bugsy Malone 12.40 Mr. Bean 13.05 Jamies australske kokkeskole 13.55 Mr. Beans bedste 14.50 Cirkusrevyen 2011 15.40 Før søndagen 15.50 OBS 15.55 Min Sport 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 På opdagelse i Amazonas 18.00 Når lyset bryder frem 19.00 Kriminalkommissær Barnaby 20.30 Når lyset bryder frem - koncert med Poul Krebs 21.00 Farlige forbindelser 22.55 Borgen 21.00 Helginn 07.40 V-cup alpint 09.00 Jobben er livet 09.40 Kingdom 10.25 Billedbrev 10.35 TV-innsamlingen 2011: Pengene kommer fram 10.40 V-cup alpint 11.50 NM fotball jr. 14.00 Min idrett: Klatring 14.30 Valpekullet 15.00 Siffer 15.30 Norskekysten 16.10 Beat for beat 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Humorama 18.25 QuizDan 19.25 Sjukehuset i Aidensfield 20.10 TV-innsamlingen 2011: Verdens største dugnad 20.50 Viggo på lørdag 21.15 Kveldsnytt 21.30 Downton Abbey 23.05 Haven 09.50 Helt magiskt 10.50 Anyone for tennis? 11.00 Tennis: Stockholm Open 14.50 Lykke 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 Go‘kväll lördag 17.00 Sverige! 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Helt mag- iskt 19.00 Robinson 19.30 Friday night dinner 19.55 Stulen identitet 20.45 Rapport 20.50 Jonathan Ross show 21.40 Bröstcancer? Det har jag inte tid med! 22.35 Rapport 22.40 Hot Fuzz 00.35 Bored to Death 06.00 ESPN America 07.20 Golfing World 08.10 Children´s Miracle Classic (2:4) 10.20 Golfing World 11.20 Inside the PGA Tour (42:45) 11.45 Presidents Cup Official Film 2009 (1:1) 12.35 Golfing World 13.25 PGA Championship 2011 (3:4) 18.00 Children´s Miracle Classic (3:4) 21.00 Children´s Mi- racle Classic (3:4) 00.00 ESPN America 08.00 The Rocker 10.00 Ocean‘s Eleven 12.00 The Last Song 14.00 The Rocker 16.00 Ocean‘s Eleven 18.00 The Last Song 20.00 Con Air 22.00 First Born 00.00 Daddy‘s Little Girls 02.00 The Hitcher 04.00 First Born 06.00 As Good as It Gets 15.55 Gilmore Girls (12:22) 16.40 Nágrannar 18.00 Nágrannar 18.25 Cold Case (17:23) 19.15 Spurningabomban (4:9) 20.00 Heimsendir (2:9) 20.40 Týnda kynslóðin (10:40) 21.10 It‘s Always Sunny In Philadelphia (13:13) 21.35 The New Adventures of Old Chr (1:21) (2:21) (3:21) (4:21) 23.05 Glee (3:22) 23.50 Gilmore Girls (12:22) 00.35 Cold Case (17:23) 01.20 Spaugstofan 01.50 Spurningabomban (4:9) 02.35 Týnda kynslóðin (10:40) 03.00 It‘s Always Sunny In Philadelphia 03.20 Sjáðu 03.45 Fréttir Stöðvar 2 04.30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 08.00 Morgunstundin okkar 10.25 Ísþjóðin með Ragnhildi Stein- unni (8:8) (e) 10.55 360 gráður (3:20) (e) 11.25 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 12.05 Leiðarljós (Guiding Light) (e) 12.50 Kastljós (e) 13.25 Kiljan (e) 14.20 Fjársjóður framtíðar (e) 15.20 Smáþjóðaleikar (1:2) (e) 15.50 Útsvar (Skagafjörður - Vestmanna- eyjar) (e) 17.05 Ástin grípur unglinginn (22:23) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Franklín (13:13) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Kexvexmiðjan (5:6) Gamanþátta- röð undir stjórn Gísla Rúnars Jónssonar. 20.10 Hljómsveitakeppnin (Bandslam) Skólakrakkar stofna rokkhljómsveit. Bandarísk bíómynd frá 2009. 22.05 Riddararnir (Horsemen) Rann- sóknarlögreglumaður áttar sig á einkenni- legum tengslum milli sjálfs sín og morð- ingja sem virðast byggja ódæði sín á Opin- berunarbók Jóhannesar. Bandarísk bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.40 Flugvélin (Airplane!) (e) 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 The X Factor (8:26) 14.30 The X Factor (9:26) 16.00 Sjálfstætt fólk (4:38) 16.40 Týnda kynslóðin (10:40) 17.10 ET Weekend 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18.49 Lottó 18.57 Íþróttir 19.04 Ísland í dag - helgarúrval Hröð og skemmtileg samantekt með því helsta sem boðið var uppá í Íslandi í dag í vikunni sem er að líða. 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjóns- son og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinn- ar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20.05 America‘s Got Talent (31:32) Fimmta þáttaröðin af þessari stærstu hæfi- leikakeppni heims. Keppendur eru af öllum stærðum og gerðum og hæfileikarnir jafn misjafnir og keppendur eru margir. Dómar- arnir eru þau Piers Morgan, Sharon Os bourne og grínistinn góðkunni Howie Mandel. Kynn- ir er Nick Cannon sem er vel þekktur leikari, grínisti með meiru og þar að auki eiginmaður söngkonunnar Mariuh Carey. 20.50 America‘s Got Talent (32:32) 22.15 A Dog Year Hugljúf mynd sem byggð er lauslega ævi rithöfundsins Jon Katz. Myndin fjallar um mann sem lendir í tilvistar- kreppu og ákveður að söðla um lífinu. Hann flytur út í sveit og fær sér hund sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf hans. 23.35 Loverboy Einstaklega áhrifamikil og spennandi mynd byggð á samnefndri metsölubók. Leikstjóri myndarinnar er Kevin Bacon og leikur eiginkona hans Kyra Sedg- wick aðalhlutverkið, konu sem þráir ekkert heitar en að eignast barn. Sjálf var hún van- rækt af foreldrum sínum og fyrir vikið gerist hún meira en lítið áhyggjufull og umhyggju- söm þegar hún loksins eignast sitt eigið barn - meira en góðu hófi gegnir. 01.00 Ghost Voyage 02.30 Braveheart 05.25 Spaugstofan 05.50 Fréttir 06.00 Pepsi MAX tónlist 13.25 Rachael Ray (e) 14.50 Real Housewives of Orange County (16:17) (e) 15.35 Friday Night Lights (9:13) (e) 16.25 Top Gear USA (3:10) (e) 17.15 Game Tíví (6:14) (e) 17.45 The Bachelorette (10:12) (e) 19.15 The Marriage Ref (8:10) (e) 20.00 Got to Dance (9:21) 20.50 Got to Dance (10:21) Þættirnir Got to Dance nutu mikilla vinsælda á SkjáEinum á síðasta ári en þar keppa hæfileikaríkustu dansararnir sín á milli þar til aðeins einn stendur eftir sem sigurvegari. 21.15 Mermaids Hugljúf kvikmynd frá árinu 1990 með þeim Christina Ricci, Winona Ryder og Cher í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um unglingsstúlkuna Charlotte sem býr með yngri systur sinni og æði skrautlegri móður sem á erfitt með að festa rætur. 23.05 Misery (e) Bandarísk kvikmynd frá árinu 1990. Metsöluhöfundurinn Paul Shel- don hefur nýlokið við enn eina spennusög- una þegar hann lendir í bílslysi. Til allrar ham- ingju er honum bjargað af hjúkrunarfræð- ingnum Annie sem er mikill aðdáandi bóka hans. Síðar kemur í ljós að Annie er illa haldin af þráhyggju gagnvart Paul, sem reynir hvað hann getur til að sleppa úr klóm hennar. 00.55 HA? (5:12) (e) 01.45 Smash Cuts (42:52) 02.05 Judging Amy (18:23) (e) 02.50 Jimmy Kimmel (e) 04.20 Got to Dance (9:21) (e) 05.10 Got to Dance (10:21) (e) 05.35 Pepsi MAX tónlist 09.00 Spænsku mörkin 09.30 EAS þrekmótaröðin 10.00 Meistaradeild Evrópu 11.45 Meistaradeildin - meistaramörk 12.25 Fréttaþáttur Meistaradeildar 12.55 Þýski handboltinn: RN Löwen - Göppingen BEINT 14.35 Udinese - Atl. Madrid 16.20 Evrópudeildarmörkin 17.15 La Liga Report 17.50 Spánn: Malaga - Real Mad. BEINT 19.50 Spánn: Barcelona - Sevilla BEINT 22.00 Þýski handboltinn: RN Löwen - Göppingen 23.20 Spánn: Malaga - Real Madrid 09.40 Premier League Review 10.35 Premier League World 11.05 Premier League Preview 11.35 Wolves - Swansea BEINT 13.45 Aston Villa - WBA BEINT 16.15 Liverpool - Norwich BEINT 18.45 Newcastle - Wigan 20.35 Bolton - Sunderland 22.25 Aston Villa - WBA 00.15 Liverpool - Norwich 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Við sjávarsíðuna 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.00 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Flakk 14.00 Hnapparatið 14.40 Listræninginn 15.20 Það er draumur að vera með dáta 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Glæta 17.05 Matur er fyrir öllu 18.00 Kvöldfréttir 18.17 Skurðgrafan 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Leikritakvöld Útvarpsins 19.00 Þau stóðu í sviðsljósinu: Haraldur Björnsson 20.04 Sesar og Kleopatra: Fyrri hluti 21.30 Kvöldtónar 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.20 Fyrr og nú 23.15 Stefnumót 00.00 Fréttir 00.05 Næturútvarp Rásar 1 Sjónvarpsþáttaserían The Hour, eða Stundin eins og þættirnir kallast á íslensku, hóf göngu sína á RÚV síðastliðinn mánudag. Ég hafði lesið um þættina í breskum blöðum og séð glefsur úr þeim á SVT1 og beðið óþreyjufull eftir að þeir kæmu í sýningu hér. Einhver kallaði þættina bresku Mad Men kryddaða með njósnum, morðum og alþjóðapólitík. Fyrsti þátturinn gaf góð fyrir- heit, þótt hann eðli málsins samkvæmt færi að mestu í kynningu á persónum og aðstæðum, og ég bíð spennt eftir næsta þætti. Sögusvið þáttanna er fréttastofa BBC á því herrans ári 1956. Freddie Lyon er ungur kappsamur frétta- maður sem berst fyrir því að fréttastofan fari að taka á „alvöru“ málum og hætti að einbeita sér að því að sýna frá kynn- ingum ungra stúlkna í samkvæmis- lífinu og landbúnaðarsýningum á herragörðum Englands. Skemmtilegt að skoða þessa baráttu hans út frá þeirri umræðu sem á sér stað í dag um fréttamat íslenskra fjölmiðla. Auk þess bjóða þættirnir upp á yndislega 50‘s tísku, ástarþríhyrning og alþjóðlegar njósnir. Ætti varla að geta klikkað og mánudagskvöldin eru hér með frátekin fyrir Stundina. VIÐ TÆKIÐ FRIÐRIKA BENÓNÝSDÓTTIR ER GEFIN FYRIR DRAMA Stundin er loksins komin > Stöð 2 kl. 22.15 A Dog Year Jeff Bridges leikur aðalhlut- verkið í myndinni A Dog Year sem Stöð 2 sýnir í kvöld. Þetta er hugljúf mynd sem er lauslega byggð á ævi rithöf- undarins Jons Katz. Myndin fjallar um mann sem lendir í tilvistarkreppu og ákveður að söðla um í lífinu. Hann flytur út í sveit og fær sér hund sem á eftir að hafa mikil áhrif á líf hans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.