Fréttablaðið


Fréttablaðið - 22.10.2011, Qupperneq 102

Fréttablaðið - 22.10.2011, Qupperneq 102
22. október 2011 LAUGARDAGUR70 www.lifandimarkadur.is Borgartúni 24 | Hæðasmára 6 Hjá okkur færðu ljúffengar heilsu- pítur með humri, kjúklingi eða grænmetisbuffi . Frír Kristall með pítunni Tilboðið gildir í október PERSÓNAN „Auðvitað mun þetta hafa einhver áhrif á rekstur Keiluhallarinn- ar í Öskjuhlíð, þannig er það bara með allt nýtt á Íslandi. En sam- kvæmt okkar útreikningum munu þau áhrif standa yfir í sex til átta mánuði og svo jafnast út,“ segir Rúnar Fjeldsted. Hann opnar nýja og glæsilega keiluhöll í Egilshöll í febrúar en rekur einnig Keilu- höllina í Öskjuhlíð. Að öllum líkindum verður um að ræða stærstu keiluhöll landsins, með sportbar, kaffihúsi, heilsu- bar og matsölustað sem tekur 170 manns í sæti. Alls verða 22 keilu- brautir til taks og að sjálfsögðu verður boðið upp á diskókeilu eins og vinsælt hefur verið í Öskjuhlíð- inni. Og þetta er bara fyrsti áfang- inn. Ári seinna verður tekinn í notkun fullkominn golfhermir og fundarsalir, svo fátt eitt sé nefnt. Bandaríska fyrirtækið Dynamica Design var fengið til að hanna umhverfið. „Fyrirtækið hefur sér- hæft sig í að hanna svona afþrey- ingarsvæði í stórum verslunar- miðstöðvum og íþróttahöllum,“ útskýrir Rúnar, en undirbúningur fyrir keiluhöllina hófst af fullum krafti í maí á þessu ári þegar skrif- að var undir leigusamning við fast- eignafélagið Regin. Að sögn Rúnars fara 240 þús- und manns í keilu í Öskjuhlíðinni á ári hverju en hann gerir sér vonir um að enn fleiri eigi eftir að sækja Keiluhöllina í Egilshöll. „Gegnum- streymið um húsið er þrjú þús- und manns á dag. Og svo er hún í stærsta neysluhverfinu; Grafar- vogurinn, Grafarholtið, Árbær og Mosfellsbær. Og svo er þarna barnafólkið.“ Og Rúnar er handviss um að nýja keiluhöllin eigi eftir að verða bylting fyrir keiluíþróttina hér á landi. „Keilan er íþrótt sem hefur setið á hakanum hér á landi en þessi keiluhöll mun vonandi opna nýjar víddir Það eru 250 manns sem stunda hana af kappi en það hefur ekki verið pláss fyrir fleiri iðkendur.“ freyrgigja@frettabladid.is RÚNAR FJELDSTED: 240 ÞÚSUND MANNS Í KEILU Á ÁRI Stærsta keiluhöll landsins opnuð í Grafarvogi í febrúar „Það rignir inn símtölum frá hinum og þessum aðil- um sem vilja vita meira og taka þátt,“ segir Magnús Berg Magnússon. Um 4.500 manns hafa skráð sig í lífsstílsátakið Meistaramánuðinn sem hefst í dag og Magnús Berg skipuleggur ásamt Þorsteini Kára Jónssyni og Jökli Sólberg Auðunssyni. Þegar Fréttablaðið ræddi við hann fyrr í vikunni höfðu um tvö þúsund manns skráð sig en síðan þá hefur fjöldinn tvöfaldast og rúmlega það. „Ég sagði einhvern tímann við strák- ana að það væri rosa flott ef það væru 300 manns sem tækju þátt, þannig að þetta er mjög skemmti- legt.“ Hann segir marga útlendinga hafa haft samband í von um að taka þátt en allt um átakið má finna á síðunum Facebook.com/meistaramanudur og á global championmonth.com. „Það er rosalega mikið af bloggurum sem hafa sprottið upp á netinu þar sem fólk er að útlista markmiðin sín.“ Magnús ætlar sjálfur að finna sér framtíðareiginkonu í Meistara- mánuðinum og Þorsteinn Kári, sem er tónlistar- maður, ætlar að semja heila plötu og þess á milli lesa Biblíuna og Jökull ætlar að byrja að æfa fimleika. Sumir ætla að hefja Meistaramánuðinn í dag með því að taka þátt í haustmaraþoninu á meðan aðrir taka þátt í svokallaðri Grace-æfingu Crossfit-félaga í Skeifunni til styrktar Bleiku slaufunni. Hinir láta sér vafalítið nægja að breyta mataræðinu til hins betra, hætta að drekka áfengi, vakna fyrr á morgn- ana og stunda eilítið meiri líkamsrækt en áður í þessa þrjátíu daga. - fb 4.500 manns í Meistaramánuði BÆTIST Í HÓPINN Jökull Sólberg Auðunsson, til vinstri, og Magnús Berg Magnússon skipuleggja Meistaramánuðinn ásamt Þorsteini Kára Jónssyni. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI „Við horfum auðvitað gaumgæfi- lega á þessar tölur og tökum allt svona föstum tökum,“ segir Hilm- ar Björnsson, dagskrárstjóri Skjás eins. Áhorf á þátt Þorbjargar Mar- inósdóttur, Tobba, hefur dalað mikið eftir að hafa fengið fljúg- andi start. Aðra vikuna í röð kemst þátturinn ekki inn á topp tíu lista Skjás eins eftir að fyrsti þátturinn hafði mælst með rúmlega sjö pró- senta áhorf í aldurshópnum 12-80 ára samkvæmt vikulegri áhorfs- mælingu Capacent Gallup. Hilmar vill ekki taka svo djúpt í árinni að kalla þetta vonbrigði. Aftur á móti væri þetta eitthvað sem þarfnaðist frekari skoðunar. „Þessi tími hefur verið mjög sterk- ur hjá Skjá einum og þetta byrj- aði mjög vel hjá Tobbu en hefur aðeins dalað,“ útskýrir Hilmar sem kveðst á hinn bóginn vera ánægður með aðra íslenska þætti, Málið með Sölva hafi fengið fínar viðtökur, spurningaþátturinn Ha? sé með flott áhorf hjá áskrifend- um og sjónvarpsþáttaröðin Hæ Gosi mælist vel í áhorfskönnun- um. „Þátturinn er klárlega stjarna Skjás eins í innlendri dagskrá, ekki spurning,“ segir Hilmar. Og dagskrárstjórinn segir það vel koma til greina að breyta aðeins áherslum í þætti Tobbu, það verði þó ekki stórvægilegar breyt- ingar. „Tobba þarf bara að vera hún sjálf og finna áhugaverð mál til að taka á. Þættirnir hafa rokkað í áhorfi vegna þess að þetta hafa stundum verið mál sem fólk hefur mismikinn áhuga á.“ - fgg Tobba týnd á Skjá einum ERFIÐUR TÍMI Hilmar Björnsson segir að Tobba eigi í harðri samkeppni við Grey‘s Anatomy sem sýndur er á sama tíma á Stöð 2. Hann telur það koma til greina að breyta aðeins áherslum þáttarins, þær breytingar verði þó ekki stórvægilegar. BYLTING FYRIR KEILUNA Rúnar Fjeldsted ásamt syni sínum Agnari í nýrri keiluhöll sem verður opnuð í Egilshöll í febrúar. Þarna verður sportbar, kaffihús, heilsubar og matsölustatður sem tekur 170 manns í sæti. Hátt í 240 þúsund manns fara í keilu á hverju ári. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Anita Briem undirbýr sig nú af kappi fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Kill The Poet sem sjónvarpsmógúllinn fyrrverandi Jón Óttar Ragnarsson leikstýrir. Anita leikur listakonuna Louisu Matthíasdóttur og hefur leikkonan áður lýst því yfir að það hafi verið mikill heiður fyrir sig að hreppa hlutverkið. Hún ákvað því að vera viðstödd opnun sýningar á verkum Louisu í Tibor de Nagy galleríinu sem fram fór á fimmtudagskvöld. Þar að auki gistir hún í húsi listakonunnar við 16. götu í New York og hyggst eyða tíma með Temmu, dóttur Louisu, og fjölskyldu hennar. Meðal annarra leikara í Kill The Poet má nefna Nick Stahl, sem leikur Stein Steinarr, Gísla Örn Garðarsson og Ed Asner. - fgg FRÉTTIR AF FÓLKI Guðjón Þorsteinn Pálmarsson leikari Aldur: 37 ára. Starf: Leikari. Foreldrar: Hildur Björns- dóttir kennari og Pálmar Guðjóns- son, einkabíl- stjóri hjá Hildi Björnsdóttur. Fjölskylda: Ég er í konuleit. Vil bara vera elskaður, það er allt og sumt. Búseta: Bý við þröngan og illan kost í 200 Kópavogi. Stjörnumerki: Meyja. Guðjón Þorsteinn, eða Denni, var leið- sögumaður tónlistarmannsins Johns Grant á Íslandi í síðustu viku.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.