Fréttablaðið - 05.11.2011, Síða 90

Fréttablaðið - 05.11.2011, Síða 90
5. nóvember 2011 LAUGARDAGUR „Ég sá mynd Pedro Almodóvar, The Skin I Live In, um daginn og ég varð að segja að það var ekki hans besta mynd. Hins vegar mæli ég með myndinni Midnight In Paris eftir Woody Allen, en hann klikkar aldrei. Í dag mæli ég með því að fólk leggi leið sína á Korpúlfsstaði þar sem Sigurður Valur Sigurðsson er með yfirlitssýningu á sögu- borðsteikningum. Ég ætla ekki að láta sýninguna framhjá mér fara.“ Gott í bíó: Vera Sölvadóttir kvikmyndagerðarkona Woody Allen frekar en Almodóvar HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Laugardagur 5. nóvember 2011 ➜ Tónleikar 20.30 Bubbi Morthens heldur tónleika í Grindavíkurkirkju. Miðaverð er kr. 2.500. 21.00 Jón Jónsson heldur tónleika í Bíóhöllinni á Akranesi. Miðaverð er kr. 2.000. 21.30 Árshátíð hipphoppsins verður á Gauki á Stöng þar sem BlazRoca, XXX Rottweiler hundar, Sesar A, Tiny úr Quarashi, Diddi Fel úr Forgotten Lores, 7berg, KáJoð úr Bæjarins bestu eru meðal þeirra rappara sem munu trylla lýðinn. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 22.00 Bjartmar Guðlaugsson heldur tónleika á Obladí Oblada, Frakkastíg 8. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 22.00 Tónleikar með Jónasi Sigurðs- syni og Ritvélum Framtíðarinnar á Græna hattinum. Miðaverð er kr. 2.500. 22.00 Andrea Gylfadóttir og Bíóbandið leika lög úr þekktum kvik- myndum á Café Rosenberg. Aðgangseyrir er kr. 1.500. 23.00 Hljómsveitin Retro Stefson heldur tónleika á Faktorý. Forsala miða fer fram í Lólu, Laugavegi 55 og á Faktorý. Miðaverð er kr. 1.000 í for- sölu en. 1.500 við dyr. 23.00 Hljóm- sveitin Trums kemur fram á Players. Sveitin spilar tónlist með hljómsveitum á borð við Queen og Deep Purple. ➜ Opnanir 14.00 Sýningin Tvö pör opnar í 002 Galleríi, Þúfubarði 17 í Hafnarfirði. Athugið að sýningin er aðeins opin þessa einu helgi. 16.00 Ljóðskáldið Sveinn Snorri Sveinsson opnar sýninguna Teikni- myndasaga verður til, sem leiðir áhorfandann í gegnum það ferli sem á sér stað frá hugmynd að útgefinni teiknimyndasögubók, í Galleríi Vestur- vegg í Skaftfelli. Allir velkomnir. 17.00 Opnun sýningar á prentverkinu American to Icelandic Dictionary / Íslenska til bandaríska orðabók eftir bandaríska myndlistarmanninn Abra Ancliffe fer fram í Tækiminjasafni Austurlands. ➜ Sýningar 11.00 Sviðsetning í MÍR-salnum, Hverfisgötu 105, á orrustunni um Minsk 1944. Sýnt á stóru borði með módelum í hlutföllunum 1:100. Húsið opnað kl. 11 og opið fram eftir degi. Aðgangur er ókeypis. ➜ Síðustu forvöð 10.00 Sýningunni Dansleikur í Skyrtu- dal á verkum austurríska listamannsins Christians L. Attersee í Hafnarhúsi Lista- safns Reykjavíkur lýkur um helgina. 10.00 Um helgina lýkur tveimur sýn- ingum í Listasafni Reykjavíkur. Það eru sýningarnar Ný list verður til á Kjarvals- stöðum og Attersee - Dansleikur í skyrtudal í Hafnarhúsi. 13.00 Síðasta sýningarhelgi á verkum Þorbjargar Þorvaldsdóttur í Listasafni Así. Safnið er opið frá kl. 13-17 og er aðgangur ókeypis. 13.00 Sýningunni LeikVerk í Gerðu- bergi lýkur um helgina. Á sýningunni eru afar fjölbreytt og skemmtileg verk sem eiga það öll sameiginlegt að fela í sér leik á einn eða annan hátt. Þátt- takendur í sýningunni eru tuttugu og sjö talsins. Opnunartími Gerðubergs er kl. 13-16. 13.00 Síðasta helgi sýningar Ingu Þóreyjar Jóhansdóttur, Málverk og myndastyttur, í Listasafni Así. Safnið er opið frá kl. 13-17 um helgina. Aðgangur er ókeypis. 14.00 Síðasta sýningarhelgi The Pleas- ure Principle, norrænnar samsýningar um samtímamálverk í sýningarstjórn Mika Hannula, í Kling og Bang gallerí. Á sýningunni eru skoðaðir möguleikar og takmarkanir samtímamálverksins. Opið er frá kl. 14-18 báða daga helgarinnar. ➜ Kvikmyndadagar 20.00 Heimildarmyndin An Independ- ent Mind er sýnd á (Ó)sýnileg, kvik- myndadögum Amnesty International í Bíói Paradís. Myndin segir sögu átta einstaklinga sem berjast fyrir rétti sínum til tjáningar. Miðaverð er kr. 750. ➜ Unglist 14.00 Götuleikhús Hins Hússins bregður fyrir sig betri fætinum og leikur listir sínar sem aldrei fyrr á Laugaveg- inum. 20.00 Nemendur af fataiðnbraut í Hönnunar- og handverksskóla Tækni- skólans sýna föt sem þeir hafa saumað undir handleiðslu kennara, tískublaða eða úr þeirra eigin hugskotum í innilaug Laugardalslaugar við Sundlaugarveg. ➜ Ritþing 13.30 Á ritþingi Gerðubergs verður farið yfir feril Vigdísar Grímsdóttur. Jafn- framt les hún úr verkum sínum og Ellen Kristjándóttir syngur. ➜ Kynningar 10.00 Ferðaskrifstofan ÍT ferðir verður með ferðakynningu í Kringlunni frá kl. 10-18. Áhugasamir geta skráð sig í ferðir eins og í Knattspyrnuskóla Bobby Charlton í Manchester, Körfuboltaskóla Lazlo Nemeth í Englandi og göngu- og ævintýraferð til Nepal. ➜ Málþing 11.00 Málþing um hlutverk og gildi íslenskrar listasögu í samtímanum fer fram í sal 1 í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7 frá kl. 11- 14. Tilefnið er útgáfa yfirlitsverksins Íslensk listasaga, frá síðari hluta 19. aldar til upphafs 21. aldar. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. 11.00 Íbúasamtök miðborgar, foreldra- félög leik- og grunnskóla í miðborginni og Hverfisráð miðborgar efna til mál- þings um miðborgina sem íbúahverfi kl. 11-15 í matsal Tækniskólans á Skólavörðuholti. 14.00 Arkitektafélag Íslands fagnar 75 ára afmæli sínu með málþingi sitt í Gyllta salnum á Hótel Borg. Aðgangur á málþingið er frír og öllum opinn á meðan pláss leyfir. ➜ Tónlist 22.00 Ómar á útvarpsstöðinni X-inu stjórnar tónlistinni á Bar 11. 22.00 Lím Drím Tím, syngjandi plötu- snúðar, syngja og spila tónlist á Faktorý. 23.00 Már og Níelsen stjórna tónlist- inni á Kaffibarnum. ➜ Listamannaspjall 15.00 Halldór Ásgeirsson verður með listamannaspjall um sýninguna Bræð(r)alag ásamt því að bræða 5 hraunsteina ofan í jarðholu í Högg- myndagarðinum, Nýlendugötu 17a. Allir velkomnir. ➜ Myndlist 14.00 Samband íslenskra myndlistar- manna heldur upp á Dag myndlistar með opnum vinnustofum á víð og dreif um landið. Nánari upplýsingar um vinnustofurnar eru að finna á dagurmyndlistar.is. 15.00 Lifandi viðburður með leik- rænum tilburðum á Kjarvalsstöðum í tengslum við sögusmiðjuna Sérvizka Kjarvals sem myndlistarmaðurinn Huginn Þór Arason leiðir með aðstoð Klöru Þórhallsdóttur fulltrúa fræðslu- deildar. Huginn veltir fyrir sér á lifandi og myndrænan hátt hvort uppátæki og hversdagslegar athafnir Jóhannesar Kjarvals hafi í raun verið gjörningar. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is. www.dagurmyndlistar.is Opnar vinnustofur myndlistarmanna Laugardaginn 05. nóvember 2011 Starfið felst í að sjá um heimasíðu Múrbúðarinnar. Fara yfir og lagfæra núverandi síðu, setja inn nýtt efni, útbúa kynningar og söluefni, þýða og stað færa verklýsingar og aðrar upplýsingar. Við leitum að starfsmanni með góð tök á texta- gerð, þýðingum og þekkingu á myndvinnslu, sem getur unnið sjálfstætt og með metnað til að ná góðum árangri í starfi. Viðkomandi starfsmaður verður með starfs- aðstöðu að Kletthálsi 7 í Reykjavík. Athugið að við erum ekki að leita að verktaka heldur föstum starfsmanni. Umsóknarfrestur er til 20. nóvember. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá sendist á baldur@murbudin.is UMSJÓN HEIMASÍÐU MÚRBÚÐIN LEITAR AÐ STARFSMANNI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.