Fréttablaðið - 05.11.2011, Side 103
VILTU VAXA MEÐ VALITOR?
Starfið felst í umsjón með samningagerð sviðsins, viðskipta-
módelagerð í tengslum við reglur, stjórnun verkefna er lúta
að vöruþróun og ferlum, ráðgjöf, þjálfun og kynningum.
Verkefnastjóri hjá Alþjóðalausnum
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf sem innifelur lögfræðimenntun og/eða mikil
reynsla af alþjóðlegum viðskiptalögfræðitengdum störfum.
• Mjög góð enskukunnátta bæði í skrifuðu og mæltu máli.
• Góð tök á öðrum tungumálum svo sem dönsku og/eða þýsku
er kostur.
• Reynsla af alþjóðlegri viðskiptasamningagerð er kostur.
• Frumkvæði við að leita sér viðeigandi upplýsinga og fræðast
um nýjungar og með því móti styrkja fyrirtækið.
Nánari upplýsingar:
Kári Jóhannsson, deildarstjóri, Alþjóðalausnum, kari@valitor.is
og Kristín Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi, kristin@hagvangur.is
Starfið felst í greiningu, hönnun og forritun nýrra kerfa
eða kerfishluta sem og viðhaldi eldri kerfa sem lúta að
mobile lausnum og nýrri tækni.
Sérfræðingur í Mobile lausnum
- Hugbúnaðarþróun
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði tölvunar- eða kerfisfræði, sambærilegt
nám eða umtalsverð starfsreynsla.
• Þekking og reynsla af .NET, C#, Java og SQL.
• Þekking og reynsla af Mobile development er kostur.
• Reynsla af Agile hugmyndafræði er kostur.
Nánari upplýsingar:
Daníel Máni Jónsson, deildarstjóri Hugbúnaðarþróunar á Upplýsinga-
tæknisviði, daniel@valitor.is, og Kristín Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá
Hagvangi, kristin@hagvangur.is.
Starfið felst í greiningu, hönnun og forritun nýrra kerfa eða
kerfishluta sem og viðhaldi eldri kerfa sem lúta að nýrri þjónustu
fyrir vildarlausnir fyrirtækisins.
Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði tölvunar- eða kerfisfræði, sambærilegt nám
eða umtalsverð starfsreynsla.
• Þekking og reynsla af .NET, C# og SQL.
• Reynsla af Agile/SCRUM og/eða Agile/Kanban hugmyndafræði
er kostur.
Nánari upplýsingar:
Daníel Máni Jónsson, deildarstjóri Hugbúnaðarþróunar á Upplýsinga-
tæknisviði, daniel@valitor.is, og Kristín Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá
Hagvangi, kristin@hagvangur.is.
Starfið felst í hugbúnaðarprófunum, þ.e. gerð og framkvæmd
prófanatilvika, kerfisprófana, samantekt prófananiðurstaðna,
villutilkynninga og skjölun.
Sérfræðingur í hugbúnaðarprófunum
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf á sviði tölvunar- eða kerfisfræði, sambærilegt nám
eða umtalsverð starfsreynsla.
• Reynsla af prófunum og aðferðum gæðastjórnunar eru kostir.
• Reynsla af notkun gallatilkynningarkerfa og prófunartóla er
kostur.
• Reynsla af Agile/SCRUM og/eða Agile/Kanban hugmyndafræði
er kostur.
• Þekking á .NET, C#, SQL eru kostir en þó ekki skilyrði.
Nánari upplýsingar:
Hulda Daðadóttir, deildarstjóri Hugbúnaðarprófana á Upplýsingatækni-
sviði, huldad@valitor.is eða Kristín Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá
Hagvangi, kristin@hagvangur.is.
Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is
Almennar hæfniskröfur: Í öll störfin er leitað að einstaklingum sem búa yfir frumkvæði og sjálfstæðum vinnubrögðum,
hafa metnað og góða samskiptahæfileika. Einnig er nauðsynlegt að hafa gott vald á íslensku og ensku.
Valitor er framsækið alþjóðlegt fyrirtæki sem býður
fyrirtækjum þjónustu á sviði rafrænna greiðslulausna.
Vegna aukinna umsvifa meðal annars á alþjóðlegum vettvangi leitar
Valitor að metnaðarfullum einstaklingum í fjölbreytt og spennandi störf.
www.valitor.is