Fréttablaðið - 05.11.2011, Síða 103

Fréttablaðið - 05.11.2011, Síða 103
VILTU VAXA MEÐ VALITOR? Starfið felst í umsjón með samningagerð sviðsins, viðskipta- módelagerð í tengslum við reglur, stjórnun verkefna er lúta að vöruþróun og ferlum, ráðgjöf, þjálfun og kynningum. Verkefnastjóri hjá Alþjóðalausnum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf sem innifelur lögfræðimenntun og/eða mikil reynsla af alþjóðlegum viðskiptalögfræðitengdum störfum. • Mjög góð enskukunnátta bæði í skrifuðu og mæltu máli. • Góð tök á öðrum tungumálum svo sem dönsku og/eða þýsku er kostur. • Reynsla af alþjóðlegri viðskiptasamningagerð er kostur. • Frumkvæði við að leita sér viðeigandi upplýsinga og fræðast um nýjungar og með því móti styrkja fyrirtækið. Nánari upplýsingar: Kári Jóhannsson, deildarstjóri, Alþjóðalausnum, kari@valitor.is og Kristín Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi, kristin@hagvangur.is Starfið felst í greiningu, hönnun og forritun nýrra kerfa eða kerfishluta sem og viðhaldi eldri kerfa sem lúta að mobile lausnum og nýrri tækni. Sérfræðingur í Mobile lausnum - Hugbúnaðarþróun Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði tölvunar- eða kerfisfræði, sambærilegt nám eða umtalsverð starfsreynsla. • Þekking og reynsla af .NET, C#, Java og SQL. • Þekking og reynsla af Mobile development er kostur. • Reynsla af Agile hugmyndafræði er kostur. Nánari upplýsingar: Daníel Máni Jónsson, deildarstjóri Hugbúnaðarþróunar á Upplýsinga- tæknisviði, daniel@valitor.is, og Kristín Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi, kristin@hagvangur.is. Starfið felst í greiningu, hönnun og forritun nýrra kerfa eða kerfishluta sem og viðhaldi eldri kerfa sem lúta að nýrri þjónustu fyrir vildarlausnir fyrirtækisins. Sérfræðingur í hugbúnaðarþróun Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði tölvunar- eða kerfisfræði, sambærilegt nám eða umtalsverð starfsreynsla. • Þekking og reynsla af .NET, C# og SQL. • Reynsla af Agile/SCRUM og/eða Agile/Kanban hugmyndafræði er kostur. Nánari upplýsingar: Daníel Máni Jónsson, deildarstjóri Hugbúnaðarþróunar á Upplýsinga- tæknisviði, daniel@valitor.is, og Kristín Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi, kristin@hagvangur.is. Starfið felst í hugbúnaðarprófunum, þ.e. gerð og framkvæmd prófanatilvika, kerfisprófana, samantekt prófananiðurstaðna, villutilkynninga og skjölun. Sérfræðingur í hugbúnaðarprófunum Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf á sviði tölvunar- eða kerfisfræði, sambærilegt nám eða umtalsverð starfsreynsla. • Reynsla af prófunum og aðferðum gæðastjórnunar eru kostir. • Reynsla af notkun gallatilkynningarkerfa og prófunartóla er kostur. • Reynsla af Agile/SCRUM og/eða Agile/Kanban hugmyndafræði er kostur. • Þekking á .NET, C#, SQL eru kostir en þó ekki skilyrði. Nánari upplýsingar: Hulda Daðadóttir, deildarstjóri Hugbúnaðarprófana á Upplýsingatækni- sviði, huldad@valitor.is eða Kristín Guðmundsdóttir, ráðgjafi hjá Hagvangi, kristin@hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. nóvember nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Almennar hæfniskröfur: Í öll störfin er leitað að einstaklingum sem búa yfir frumkvæði og sjálfstæðum vinnubrögðum, hafa metnað og góða samskiptahæfileika. Einnig er nauðsynlegt að hafa gott vald á íslensku og ensku. Valitor er framsækið alþjóðlegt fyrirtæki sem býður fyrirtækjum þjónustu á sviði rafrænna greiðslulausna. Vegna aukinna umsvifa meðal annars á alþjóðlegum vettvangi leitar Valitor að metnaðarfullum einstaklingum í fjölbreytt og spennandi störf. www.valitor.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.