Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 84
17. desember 2011 LAUGARDAGUR8
Önnur þjónusta
GREEN-HOUSE
ÚTSÖLULOK
Síðasti dagur útsölu er í dag,opið
frá 10-17. 40% afsláttur af haust-og
vetrarvörunum. Lokum eftir daginn í
dag. Green-house Þverholt 18 S. 777
2281.
Til sölu
Aðventuljósakrossar á leiði til sölu,
rafhlöðukrossar og 12v-24v-32v.
Áratuga reynsla og gott verð. Endist
ár eftir ár. Sendum í póstkröfu. Uppl. í
síma 898 3206.
Full verslun af nýjum
vörum frá París !
Spennandi jólagjafir á frábæru verði.
Súpersól Hólmaseli 2 587-0077 / 567-
2077 Erum á facebook.
Snókerborð 10fet, Allt endurnýjað
2008 og allt af bestu gerð, ekkert notað
síðan, Alvöru snókerborð, Allt fylgir t.d.
Ljós, kúlur, kjuðar, yfirbreiðsla oþh,
Ásett verð 390.000 , sími: 897-9227
eða okto@isband.is
Næturljós í
barnaherbergið
Saltkristalslampar í miklu úrvali. Ditto,
Smiðjuvegi 4 (græn gata). Opið
mán-fös 11-18, lau-sun 11-16. Sími 517-
8060. ditto.is
Til sölu 12 volta leiðiskrossar með
rafgeymi, einnig 24 volta og 32
volta vandaðir díóðuljósakrossar á
leiði. Smásala. JS Ljósasmiðjan ehf
Skemmuvegur 34 (brún gata) 200 kóp.
S. 554 0661, 897 4996 & 699 2502.
Opið virka daga 8-18 og lau 10-16.
Auðvelt, þægilegt, flott, Ódýrt!!!..eftir
þínu höfði. www.prentlausnir.is
Auðvelt, þægilegt, flott, Ódýrt!!!..eftir
þínu höfði. www.prentlausnir.is
SNOWEX
Handknúnir salt og sanddreifarar til
afgreiðslu strax . Frábær lausn fyrir
húsfélög og fyrirtæki til að hálkuverja
gangvegi. ORKUVER ehf. Smiðjuvegi 11,
s.5343435 www.orkuver.is
Auðvelt, þægilegt, flott, Ódýrt!!!..eftir
þínu höfði. www.prentlausnir.is
Gullfallegur Minkapels
til sölu!
Til sölu gullfallegur nánast
ónotaður brúnn síður
minkapels. Stærð 40 - 42.
Upplýsingar í síma 893 0076
Óskast keypt
Staðgreiðum gull,
demanta og úr.
Hringar, hálsmen, armbönd,
Rolex, Cartier, Patek Philippe
o.fl. Hringdu núna og fáðu
tilboð þér að kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Upplýsingar í síma 661 7000.
Vantar hillur í geymslu, þurfa að vera
um 4 metrar á hæð, 50-60 cm á dýpt
og tvær einingar frá 450-490 cm á
lengd. Daníel í síma 771-6166
Sjónvarp
Sjónvarps/videoviðgerðir. Afsl. til elli/
öryrkja. Sækjum. Litsýn - Síðumúli 35.
- S. 552 7095.
Verslun
Þjóðlagagítarpakki kr:22.900,-
Gítar,poki,ól,auka strengir stilliflauta og
kennsluforrit. Gítarinn ehf,Stórhöfði 27
S:552-2125,www.gitarinn.is gitarinn@
gitarinn.is
Fjarstýrðar Þyrlur í úrvali. Gott verð
og gæði. Nýjasta tækni ótrúlegir
flugeiginleikar. Netlagerinn slf
Dugguvogi 17-19 Sími 517-8878 Vefsíða
Tactical.is
Líkamsræktartöðvar og
Íþróttahús ATH!
Professional, antistatic dúkar fyrir
hlaupabretti. Traust þjónusta. Gsm 666
1025.
Heilsuvörur
Taktu þér tak! Með HERBALIFE nærðu
árangri. Erla Bjartmarz S. 899 4183
www.eco.is Ný netverslun: www.
betriheilsa.is/erla
Léttist um 10 kg á 12 vk. Þú getur
það líka með Herbalife. Reynsla í
heilsuráðgjöf. Kaupauki fylgir. www.
heilsuval.topdiet.is
Rannveig s. 862 5920.
Árangur með Herbalife í yfir 30 ár.
Hringdu og fáðu frían prufupakka. Edda
Borg S. 896 4662 www.lifsstill.is
Fæðubótarefni
Viltu léttast? Eða þyngjast? Prófaðu
Herbalife! Ólöf 861 5356, osa@
ismennt.is
Nudd
TANTRA NUDD
Snerting heilar líkaman og sál. Ekta
vígsla í leyndardóma Tantra með Tantra
nuddi. Einstæð upplifun fyrir pör, konur
og karla. Nálægt Foldatorg. Tímapöntun
nauðsynleg. Sími: 698 8301 www.
tantra-temple.com
EKKERT SEX NUDD,
En æðislegt LÍKAMSSKRÚBB, heitir
POTTAR og margar teg. af NUDDI. Einnig
DETOX-úthreinsun, FÓTAAÐGERÐIR,
SNYRTING og VEITINGAR. Viðráðanleg
verð og þú kemst fljótt að. Opið
frá 12-18 alla daga nema sun. JB
Heilsulind. S. 823 8280.
Jólagjöf nuddarans. Nokkrir
ferðanuddbekkir til sölu á 50 þ.kr. S.
891 6447, Óli.
Nudd í 101 Reykjavík. Anna Mikerová
Uppl. síma 869 6415.
Þjónusta
Næsta BYRJENDANÁMSKEIÐ Í YOGA
hefst 03. janúar. Yogastöðin Heilsubót
www.yogastodin.com S: 5885711 og
6918565
Kennsla
Viltu verða stílisti?
The Academy of Colour and Style býður
upp á nám í fatastíl, litgreiningu og
förðun. Skráning hafin f. vorönn. Nánari
upplýsingar í síma 533-5101. www.
utlit.is
Ökukennsla
www.aksturinn.is
S. 694 9515
Öku og bifhjólakennsla. Tek einnig að
mér akstursmat. Uppl. í s. 694 9515
Haukur Vigfússon.
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
Húsgögn
Til sölu Egglaga Borðstofuborð og 6
stólar, litur svart, stólar með hvítu leðri.
vel með farið. Hjónarúm 2x2m, heil
dýna með með farin. Túpusjónvarp lítið
notað. s. 4237779 6964237.
Til sölu sófasett í enskum stíl, ljóst
áklæði. (3+1+1) 50þús. sendi mynd
í tölvupósti ef óskað er. Uppl. í s.
863-1960.
Til sölu leðursófasett. Ársgamalt frá
Tekk húsinu. Upplýsingar í S:6915221
Dýrahald
Yorkshire terrier hvolpum vantar
heimili. Fæddir 14.10.2011. Tilbúnir
til afhendingar, heilsufarsskoðaðir,
örmerktir, bólusettir og með ættbók frá
HRFÍ. Uppl. s. 690 2661.
Gæðahvolpar
Labrador retriever hvolpar undan
frábærum hundum til sölu. Gotið
uppfyllir kröfur retriever deildar HRFÍ
(http://retriever.is/). Afhendast með
ættbókarskírteini frá HRFÍ, bólusettir,
ormahreinsaðir, heilbrigðisskoðaðir,
örmerktir og með líf-, sjúkdóma- og
afnotamissistryggingu til eins árs.
Afhentir um áramót. Upplýs. í síma 860-
3999 / 565-2383. Heimasíða: http://
www.simplesite.com/birtuhvolpar
ENGLISH SPRINGER SPANIEL Hvolpar til
sölu. S. 896 9478 Gunnar.
Chinese crested hvolpar til sölu, uppl. í
síma 690 8091 María.
Eigum 3 gullfallegar tíkur tilb. til
afh. 22. des. Foreldrar eru yndislegir
fjölskylduhundar, ljúfir og traustir, hafa
lokið skapgerðarmati og eru mjög
heilsuhraustir.Uppl á www.boxer.is og
8918997
Húsnæði í boði
Til leigu í miðborg Reykjavíkur, tveggja
herb. 55 ferm íbúð fyrir 67 ára og eldri.
Matsala, heilsugæsla og félagsstarfsemi
er í húsinu. Landtímaleiga. Laus sstrax
Leiguverð 110þús. á mánuði. Uppl. í
síma 6943636
80 fm íbúð við Birkimel 2 til 3 svefnh
+ stofa með þvottavél, uppl 899-1220.
Herb. til leigu á 109 svæði. 30þús/
mán, 1 mán fyrirfam. M/ aðgang að
sturtu, salerni og interneti. Uppl. í S.
865-4850.
Herb. til leigu með aðgang að öllu
200kóp. v. 35þ. 1 mán. fyrirfram. uppl.
í s. 660 0550.
2ja herb 60m2 nýtt bakhús í 101 Rvk
til leigu. Leiga 140 þús/mán + 2ja
mán trygging. Vinsaml sendið uppl um
fjölskylduhagi á barug@visir.is
Til leigu 16 fm. vinnu eða
skrifstofuherbergi á jarðhæð í
iðnaðarhúsnæði í Hfj. Salerni
sameiginlegt. S: 896 3470
70 fm þriggja herbergja íbúð í
Bergstaðastræti til leigu. Leiga 140
þkr mánaðarlega (hiti og rafmagn
innifalið). Aðeins reglusamir, reyklausir
leigjendur með meðmæli koma til
greina. Vinsamlega hafið samband í
síma 8494960
Noregur
Stavanger Sambnes einbýlishús á
meðalstærð til leigu ásamt húsgögnum
í fjóra mánuði eða lengur. S:0047
51623753
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Herbergi í 101 til leigu. Nálægt HÍ. Sími
773 3182.
Gisting
GÓÐ GISTING
Í MIÐBÆ RVK
Gott verð, dags, viku- og
mánaðarleiga.
www.hotel105.com
GISTIHÚSIÐ VÍKINGUR
sími 896 4661
Sumarbústaðir
GISTING - AKUREYRI
orlofshus.is S. 897 5300.
Geymsluhúsnæði
Geymslur.com
Frá kr. 3990 hjá Ikea í Garðabæ og
Fiskislóð í Reykjavík. S. 555 3464
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 150 kr. á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 25 ár. S. 567
4046 & 892 0808.
Atvinna í boði
Starfsmaður í Ísheima
Samskip óska eftir
að ráða starfsmann í
Ísheima - frystigeymslu
félagsins.
Hæfnikröfur
- Reynsla af vöruhúsavinnu er
kostur
- Bílpróf
- Geta til að vinna undir álagi
- Gott heilsufar
- Hreint sakavottorð
- Heiðarleiki
- Stundvísi nákvæmni og
sjálfstæð vinnubrögð
- Lyftarapróf er kostur
Vinnutími er 08:00 - 17:00
Nánari uppýsingar um starfið
veitir Finnbogi Gunnlaugsson í
síma 458-8560 eða 858-8560
Boreteknikk as í Noregi óskar eftir
vönum mönnum í steypusögun,
kjarnaborun og byggingarvinnu o.fl.
Áhs. sendi ferilskrá á post@boreteknikk.
no eða í s. 004797574009.
Vinna heima
Frábært til framtíðar sem krefst vilja og
tíma. Tekjur: auka eða aðal. Þú ræður
ferðinni. 2 klst á dag 5 daga vikunnar
s. 421 4445
Óska eftir smiðum til starfa í Stavanger
í Noregi. Húsnæði á staðnum.
Vinsmlega sendið póst á stefan@
jonsson-partnere.no eða hringið í síma
+47 400 31 168
Börn og unglinga vantar til sölustarfa
fram að jólum. Uppl. í s. 867 6535 & 892
9103, Bókakjallarinn í Brynjuportinu
Laugavegi 29.
Atvinna óskast
Vanur smiður vantar vinnu til 10.
janúar, er laus strax. Uppl. s. 696 0080.
Ýmislegt
Einkamál
Spjalldömur 908 5500
Opið þegar þér hentar. Engin bið nema
þegar talað er.LOGYehf. Sími 661-2580. Sendum í póstkröfu. Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu.
JADE-
STEINAR
M/HITA
ÞÝSK GÆ
ÐI
Hinn eini sanni
MAXIWELL III
NUDDPÚÐINN
MEÐ HEITU STEINANUDDI!
Pöntunarsími 661 2580
logy@logy.is
www.logy.is
Verðum á 1. hæð Kringlunnar (hjá Dressman) frá 15. des.
Til sölu