Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 17. desember 2011 47 Körfurnar eru afhentar í sellófani með fallegri slaufu. Einnig bjóðum við fallega ostakassa til að senda til viðskiptavina og starfsfólks innanlands. Pantaðu ostakörfu á www.ms.is. Einfalt, fljótlegt og þægilegt! www.ms.is Íslensk gjöf fyrir sælkera Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum er tilvalin jólagjöf handa starfsfólki og viðskiptavinum. funda? dranær og eru margar býsna eiga allir bók í jólabókaflóð- . 1. Oddný Eir Ævarsdóttir: Jarðnæði. 2. Ólafur Jóhann Ólafsson: Málverkið 3. Yrsa Sigurðardóttir: Brakið 4. Steinar Bragi; Hálendið 5. Hallgrímur Helgason: Konan við 1000° 6. Þórarinn Leifsson: Götumálarinn 7. Ármann Jakobsson: Glæsir 8. Steinunn Sigurðardóttir: Jójó 9. Guðrún Eva Mínervudóttir: Allt með kossi vekur 10. Vigdís Grímsdóttir: Trúir þú á töfra? 11. Stefán Máni: Feigð 12. Sölvi Björn Sigurðsson: Gestakomur í Sauðlauksdal LAUSNIR 10 Saga bernsku minnar líður undir glerhvelf-ingunni innan Múrs-ins og eftir á að hyggja hefði ég ekki viljað missa af neinu; það er ég viss um núna þótt ég hafi ekki alltaf hugsað þannig þegar ég var stelpa. Þorpið mitt liggur í djúpum dal milli hárra fjalla. Sumir segja að það sé á Vest fjörðum, aðrir að það sé á Austfjörðum og enn aðrir fullyrða að það sé einhvers staðar á hálendinu; en satt að segja veit fólkið sem býr hérna ekkert um hvar það er og þess vegna skipta getgátur þess í rauninni engu máli. Við erum hérna, höfum verið lengi og héðan liggur enginn vegur; þetta eru staðreyndirnar og eftir þeim lifum við og okkur hefur bara tek- ist það furðanlega vel. 11 Vetrarnótt án lands-lags. Nístingskuldi og brothætt kyrrð svo langt sem vitundin nær. Í fjarska tindra tvær stjörnur hlið við hlið, líkt og forvitin augu í eilífðinni, fljótandi innan í svartri kúlu. Ógreinilegt farartæki nálg- ast. Hvítt ljós að framan, grænt ljós stjórnborðsmegin og rautt bak- borðsmegin. Taktföst vélarhögg bergmála í víðáttunni, hjartsláttur í móðurkviði. 12 Hjarta mitt er ekki samt og þó slær það líkt og áður. Ég var að koma frá Kaupmanna- höfn þar sem ég leitaði mér lækn- inga við blindu en árangurinn varð ekki meiri en svo að ég sit hér einn í almyrkrinu, í gamla dalnum mínum fyrir vestan. Á borðinu við hlið mér liggur Lachanologian þín, langvelt af moldugum fingrum. Það fer eins um flest hér á norðurhjara nú um stundir: yfir okkur hvílir þungur skuggi sem stjörnurnar hafa ekki við að lýsa. Stefán Máni Þórarinn Leifsson Steinar Bragi Vigdís Grímsdóttir Ólafur Jóhann ÓlafssonSteinunn Sigurðardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.