Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 128

Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 128
17. desember 2011 LAUGARDAGUR96 MILLENNIUM-TÖLFRÆÐI: 6 milljónir áhorfenda 52 þúsund áhorfendur 110 þúsund manns 62 milljónir 2,7 milljarðar króna 40 þúsund Kvikmyndin The Girl with the Dragon Tattoo, sem er banda- ríska útgáfan af sænsku Mil- lennium-myndinni, er á leiðinni í bíó hérlendis 21. desember. Ef eitthvað er að marka áhugann á Millennium-bókunum þremur eftir Stieg Larsson og sænsku myndunum sem voru gerðar eftir henni má búast við því að hún eigi eftir að njóta mikilla vinsælda og einnig hinar mynd- irnar tvær sem eru væntanlegar í kjölfarið. Þrautseigur þríleikur Strákasveitin, eða kannski karla- sveitin, Westlife missti metnað- inn fyrir því sem hún var að gera og ákvað þess vegna að slíta sam- starfinu. Þetta kemur fram í viðtali við sveitarmeðlimi í breska blaðinu Daily Mail. „Sem hljómsveit en ekki sem einstaklingar misstum við bara metnaðinn,“ hefur Daily Mail eftir Nicky Byrne. „Um leið og hungrið hverfur verður þú að horfast í augu við sjálfan þig og taka ákvörðun eins og alvörumaður.“ Kian Egen og Byrne úti- loka ekki að Brian McFadd- en, sem yfirgaf sveitina 2004, snúi aftur og syngi með sveitinni á síðustu tónleikaferðinni. „Hann verður alltaf klikkaður í mínum huga,“ segir Kian við Daily Mail. „En hann er frábær manneskja og mér þykir vænt um hann. Þegar hann yfirgaf okkur fannst mér eins og hann fengi aldrei að snúa aftur. Hann gat aldrei hugsað sér að láta fjóra aðra stráka segja sér fyrir verkum.“ Byrne bætir því við að ef McFadden snúi aftur verði það mjög sérstakt. „Við vonumst til að geta sung- ið með honum einn daginn.“ Metnaðurinn hvarf Leikarinn og leik- stjórinn Clint Eastwo- od mun að öllum lík- indum koma fram í raunveruleikaþætti eiginkonu sinnar og dætra. Þátturinn verður framleiddur af E! sjónvarpsstöð- inni, þeirri sömu og framleiðir þættina um Kardashian-fjöl- skylduna. Í þáttunum fá áhorfendur að fylgj- ast með lífi Dinu Eastwood og dætr- anna Morgan og Fran- cescu og mun Clint sjálfum bregða fyrir í einhverjum þáttanna. Áhorfendur fá einnig innsýn í hvernig það er að vera „Holly- wood royalty“, eða blátt blóð í Hollywood eins og það yfirleggst á íslensku. Það kemur fáum á óvart að aðdá- endur leikarans eru lítt hrifnir af þessum áformum hans. Ný raunveruleika- stjarna stígur fram CLINT EASTWOOD UNDIRBÚA LOKAFERÐINA Strákarnir í Westlife eru nú að undirbúa síðustu tónleikaferðina og útiloka ekki að glataði sonurinn, Brian McFadden, snúi aftur. Sænska myndin The Girl with the Dragon Tattoo í heiminum: Sænska myndin The Girl with the Dragon Tattoo á Íslandi: Samanlagt áhorf á Millenni- um-myndir á Íslandi: Áhorfstekjur Millennium- mynda í Bandaríkjunum: Seldar Millennium-bækur í heiminum: Seldar Millennium- bækur á Íslandi: LISBETH SALANDER Rooney Mara í hlut- verki tölvuhakkarans Lisbeth Salander í nýju myndinni. Ólafur Arnalds kemur fram í Hörpu í kvöld. Hann tjald- ar öllu til á tónleikunum og flytur meðal annars inn þýska starfsmenn og sér- hannaðan ljósabúnað. „Þetta er nokkuð klappað og klárt. Það þarf bara að selja þessa síð- ustu miða,“ segir tónlistarmaður- inn Ólafur Arnalds. Ólafur er á meðal duglegustu tónlistarmanna landsins og hefur verið iðinn við útgáfu og tónleika- hald víða um heim undanfarin ár. Hann kemur fram í Norðurljósasal Hörpunnar í kvöld klukkan 20, en hann kom fram í sama sal á Ice- land Airwaves-hátíðinni í október. Hvernig gengur miðasalan? „Hún gengur reyndar mjög vel. Þetta klárast. En maður er allt- af stressaður þangað til miðarn- ir klárast. Þeir þurfa að klárast,“ segir Ólafur, sem ætlar að tjalda öllu til í kvöld. Viðbúnaðurinn verður sá sami og á tónleikaferð- um hans úti í heimi, en hann hefur ekki fengið tækifæri til þess fyrr en nú. „Við höfum alltaf verið með flott sjóv þegar við erum að túra. Það hefur aldrei tekist að gera það hér heima því hljóð- og ljósamenn- irnir mínir eru Þjóðverjar og það þarf að koma þeim hingað heim til að gera þetta. Svo eru græjur sem þarf að fljúga með til landsins, sér- hönnuð ljós og annað slíkt,“ segir Ólafur. Er eina vitið að reiða sig á þýsku nákvæmnina í þessu? „Já, það er eina vitið (hlær).“ Tónleikar Ólafs í Hörpunni á Airwaves þóttu vel heppnaðir og hann er ánægður með húsið. „Ég fíla Hörpu, ég verð að segja það,“ segir hann. „Ég skammast mín ekkert fyrir að finnast þetta yndislegt hús og glæsileg viðbót við tónlistarlífið hérna. Auðvitað er eitthvað sem má slípa — þetta er glænýtt. Ég segi ekki að mér finnist allt frábært, en í heildina er þetta mjög jákvætt. Og þetta er geðveikur tónleikastaður.“ Erlendir gestir hafa verið í meirihluta á tónleikum Ólafs á Íslandi, sérstaklega á Airwaves þar sem þeir hafa ávallt verið í meirihluta. Býst hann við löndum sínum á tónleikana í þetta skipti? „Já, ég vona það. Það er samt fólk að fljúga til landsins til að koma á tónleikana. Einhverjir frá Bretlandi og Bandaríkjunum. En þetta er bara eitthvað sem ég hef séð út undan mér.“ Ólafur er byrjaður að leggja drög að næsta ári og á meðal þess sem er fyrirhugað er þriðja breið- skífan, sem kemur út í haust. „Þar er hann Arnór úr Agent Fresco að syngja með mér. Þetta verð- ur fyrsta platan með söng. Hann verður líka með mér í kvöld,“ segir Ólafur. Spurður hvernig samstarf- inu miði segir hann það ganga mjög vel. „Útkoman hingað til er algjör snilld. Ég hefði ekki getað fundið betri söngvara, ég prófaði marga. Arnór var einhvern veginn bestur.“ atlifannar@frettabladid.is Ólafur Arnalds tjaldar öllu til SPENNANDI ÁR FRAM UNDAN Ólafur sendir frá sér þriðju breiðskífuna á næsta ári. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Ég hefði ekki getað fundið betri söngvara, ég prófaði marga. Arnór var einhvern veginn bestur. ÓLAFUR ARNALDS TÓNLISTARMAÐUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.