Fréttablaðið - 17.12.2011, Side 72

Fréttablaðið - 17.12.2011, Side 72
Þættirnir Downton Abbey eru þekktir fyrir að grípa vel anda fortíðarinnar. Nýlega kom þó upp gagnrýni á þættina um að þeir fylgdu ekki nógu vel tísku þess tíma sem þeir eiga að gerast á. Þannig væru fyrirmenni á veiðum í komandi jólaþætti klæddir í anda 1890 þegar þættirnir eiga að gerast í kringum 1920. Kynning Undir merkjum VARMA eru framleiddar ullarflíkur, sokkar í ýmsum gerðum og smávörur eins og húfur, treflar, sjöl, vettlingar og ennisbönd. Mest er framleitt úr ís- lenskri ull en einnig töluvert úr angóra- ull og íslensku mokkaskinni. Á sumr- in er stærsti markhópurinn erlendir ferðamenn en Íslendingar hafa verið að taka vel við sér síðustu misseri og er mikil aukning í sölunni til Íslendinga, einkum yfir veturinn, enda vörurnar bæði einstaklega fallegar og hlýjar. „Salan fyrir jólin hefur margfald- ast síðustu ár,“ segir Birgitta Ásgríms- dóttir, sölu- og markaðsstjóri. Vörur með átta blaða rósinni hafa t.d. notið vaxandi vinsælda og eiga margar ung- lingsstúlkur á landinu ennisband með átta blaða rós frá okkur. Belgvettling- ar og fleira í þessum stíl hefur einnig notið mikilla vinsælda. Þessar vörur eru tilvaldar í jólapakkann í ár, enda verðið viðráðanlegt fyrir f lesta og margar vörur til fyrir börn, konur og karlmenn á öllum aldri. Útf lutningur hefur líka verið að aukast mikið, til dæmis hefur útflutn- ingur til Skandinavíu og sérstaklega Danmerkur þrefaldast síðan í fyrra og einnig er góð aukning í útflutningi til Þýskalands og fleiri landa. Um þessar mundir erum við að ljúka þróun á nýrri mokkavörulínu og munum við leggja áherslu á aukna mokkaframleiðslu á næstu mánuð- um. Við teljum mikla möguleika á að nýta íslenska mokkaskinnið meira og selja sem fullbúna vöru bæði hér heima og erlendi. Við þróunina feng- um við Sigríði Heimisdóttur hönn- uð til að hanna nýjar útgáfur af okkar klassísku mokkavörum þ.e. lúffum og húfum. Einnig hannaði hún alveg nýjar vörur eins og töskur, kraga og vesti. Þá munum við fara inn á alveg ný svið með heimilislínu úr mokka- efni og ull. Allar okkar vörur eru seldar undir vörumerkinu „VARMA, the warmth of Iceland“. Sjá nánar www.varma.is og á Face- book undir VARMA – the warmth of Iceland. VARMA ullarvörur í jólapakkann VARMA vörumerkið hefur til þessa staðið að mestu leyti fyrir ullarvörur og er fyrirtækið stærsti framleiðandinn á vélprjónuðum ullarvörum á Íslandi. Starfsmenn eru tæplega 50 og fyrirtækið er með framleiðslu á Akureyri, Hvolsvelli og í Kópavogi. Birgitta Ásgrísmdóttir, sölu- og markaðsstjóri VARMA, í saumastofu fyrirtækisins. MYND/GVA Ýmsar þekktar kvikmyndastjörnur klæddust til dæmis smóking eða jakkafötum á gull- aldarárum Hollywood, á hvíta tjaldinu sem og utan þess. Þar má meðal annars nefna Gretu Garbo og Marlene Dietrich. Þá vakti hátískuhönnuðurinn Yves Saint Laurent heimsathygli þegar hann kynnti Le Smok- ing til sögunnar á sjöunda áratugnum en síðan hafa buxnadragtir átt vinsældum að fagna meðal kvenna um allan heim. Enn á ný virðist herraleg kven- tíska eiga upp á pallborðið sem má sjá af vetrarlínum tískuhúsanna Chloé, Michael Kors og Celine. Þessi mynd af leikkonunni Demi Moore olli miklu fjaðrafoki þegar hún birtist á forsíðu Vogue. Leikkonan Marlene Dietrich klæddist jakka- fötum á og utan hvíta tjaldsins. Herraleg kventíska Jakkaföt, skyrtur og bindi einskorðast ekki aðeins við karlmenn heldur hafa notið vinsælda meðal kvenþjóðarinnar gegnum árin. Vaxfígúra af söngkonunni Lady Gaga, sem stendur í vaxmyndasafni Madame Tussaud’s í Blackpool á Eng- landi, hefur fengið ný klæði fyrir jólin. Styttan verður hluti af jólauppsetn- ingu safnsins og af því tilefni hefur hún verið klædd í kjól sem hannað- ur er af Adnan Bayatt og er búinn til úr matarfilmu. Kjóllinn sómir sér vel á Gaga sem er fyrirmyndar snjódrottn- ing í hinum frumlegu klæðum. Snjódrottning- in Lady Gaga VAXMYND AF LADY GAGA HEFUR FENGIÐ NÝTT HLUTVERK. Vaxmyndin af söngkonunni hefur verið klædd í frumlegan kjól úr matarfilmu. NORDICPHOTOS/AFP Tímaritið Vogue hefur útbúið nokk- uð skemmtilegan lista yfir hverjar blaðið telur bestu partímyndir ársins 2011. Á þeim partí- myndum lentu meðal annars fyrir sæturnar Gisele Bündchen og Naomi Campbell. Heimild: www.vogue.com Celine Dion.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.