Fréttablaðið - 17.12.2011, Side 42

Fréttablaðið - 17.12.2011, Side 42
17. desember 2011 LAUGARDAGUR42 Skattamál Endurreisn atvinnulífsins Atvinnuleysi Efnahagsmál almennt Lög og regla almennt Mennta- og skólamál Samningar um aðild að Evrópusambandinu Heilbrigðismál Innflytjendamál Nýting náttúruauðlinda Umhverfismál Rannsókn á tildrögum bankahrunsins Y firleitt má sjá sterk tengsl milli fylgis flokkanna í könnun MMR og trausts sem fólk ber til þeirra í ákveðnum mála- flokkum. Það þarf ekki að koma mikið á óvart, enda kjósa væntanlega flestir þá flokka sem þeir treysta best til að bera hitann og þungann af mikilvægum mála- flokkum. Áhugavert er að rýna í þau tilvik þar sem mikill munur er á fylgi flokksins annars vegar og trausts í ákveðnum mála- flokkum hins vegar. Framsóknarflokkurinn nýtur þar nokkurrar sérstöðu. Alls segjast 15,9 pró- sent myndu kjósa flokkinn yrði gengið til kosninga nú. Í engum af mála flokkunum tólf var jafn hátt hlutfall sem treysti flokknum til að leiða þann málaflokk. Þannig virðist sem hluti þeirra sem ætla sér að kjósa Framsóknarflokkinn treysti engu að síður einhverjum öðrum flokki betur til að leiða erfiða málaflokka. Svipaða sögu má segja um Hreyf- inguna. Í nær öllum tilvikum treystir lægra hlutfall þátttakenda flokknum til að leiða málaflokka en segjast myndu kjósa flokkinn í kosningum. Aðeins í einum flokki snýst þetta við, þegar kemur að rannsókn á tildrögum bankahrunsins. Í fimm tilvikum segjast fleiri treysta Sjálfstæðisflokknum til að leiða ákveðna málaflokka en myndu kjósa flokkinn í kosningum. Mestur er munurinn þegar spurt er um endurreisn atvinnulífsins og skattamál. Í sjö málaflokkum segjast hins vegar færri treysta flokknum til að leiða málaflokkinn en myndu kjósa hann í kosn- ingum. Fleiri treysta Samfylkingunni til að leiða samtals sex málaflokka en myndu kjósa flokkinn. Mestu munar um þá sem segjast treysta flokknum til að leiða samninga- viðræður um aðild að Evrópusambandinu. Í sjö af tólf málaflokkum sagðist hærra hlutfall treysta Vinstri grænum til forystu en sögðust myndu kjósa flokkinn. Munur- inn var langsamlega mestur þegar spurt var um umhverfismál en var einnig veru- legur þegar kom að rannsókn á tildrögum bankahrunsins. Áberandi var að færri treysta flokknum til að leiða endurreisn atvinnulífsins en styðja flokkinn almennt. ■ TRAUSTIÐ HELST Í HENDUR VIÐ FYLGI FLOKKANNA leiða ákveðna málaflokka er Hreyfingin afar sjaldan nefnd til sögunnar. Um 3,3 prósent nefna flokkinn að meðaltali í hverjum málaflokki, samanborið við 6,8 prósent í síðustu könnun. Langsamlega flestir treysta Sjálfstæðisflokknum til að leiða þegar kemur að efnahagsmálum. Alls 43,9 prósent sögðust treysta flokknum best þegar kemur að þessum málaflokki. Um 10,9 pró- sent nefndu Framsóknar flokkinn. Aðeins samtals 30,7 prósent nefndu annan hvorn af stjórnar- flokkunum. Hlutföllin eru áþekk þegar spurt er um endurreisn atvinnulífsins. Færri treysta Sjálfstæðis- flokknum þegar kemur að félags- legum málaflokkum á borð við heilbrigðismálin. Um 36,3 prósent treysta flokknum best til að fara með stjórn heilbrigðismála en 23,7 prósent nefna Samfylkinguna. Þá segjast 13,9 prósent helst vilja Vinstri græn við stjórnvölinn í þessum málaflokki og 11,3 prósent vilja Framsóknarflokkinn. -8 -6 -4 -2 0 -15 -10 -5 0 10 Fylgi Fylgi Fylgi Fylgi Fylgi -2 0 2 4 6 8 -5 0 5 10 15 20-4 0 4 8 12 FRAMHALD AF SÍÐU 40 ■ Umhverfismál ■ Endurreisn atvinnulífsins ■ Rannsókn á tildrögum bankahrunsins ■ Nýting náttúruauðlinda ■ Samningur um aðild að Evrópusambandinu ■ Efnahagsmál almennt 50 40 30 20 10 0 50 40 30 20 10 0 50 40 30 20 10 0 Annar flokkur Annar flokkur Annar flokkur ■ Apríl 2009 ■ Desember 2010 ■ Desember 2011 ■ Apríl 2009 ■ Desember 2010 ■ Desember 2011 ■ Apríl 2009 ■ Desember 2010 ■ Desember 2011 %% % %% 13,3 26,8 3,0 13,3 31,5 12,1 10,9 43,9 1,7 16,9 12,7 13,8 Framsóknarflokkur 8,9% Sjálfstæðisflokkur 21,6% Hreyfingin 11,8% Samfylkingin 13,1% Vinstri græn 22,8% Annar flokkur 21,8% Desember 2011 Desember 2010 0 10 20 30 40 Annar flokkur Annar flokkur 10,5% 33,4% 3,8% 18,7% 19,7% 14,0% 15,9% 38,5% 3,8% 18,1% 13,0% ■ Apríl 2009 ■ Febrúar 2010 ■ Desember 2010 ■ Desember 2011 10,2 47,7 1,7 16,4 9,4 14,6 0 10 20 30 40 11,8% 32,9% 2,2% 29,8% 11,0% 12,3% ■ Apríl 2009 ■ Febrúar 2010 ■ Desember 2010 ■ Desember 2011
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.