Fréttablaðið - 17.12.2011, Blaðsíða 42
17. desember 2011 LAUGARDAGUR42
Skattamál
Endurreisn atvinnulífsins
Atvinnuleysi
Efnahagsmál almennt
Lög og regla almennt
Mennta- og skólamál
Samningar um aðild að Evrópusambandinu
Heilbrigðismál
Innflytjendamál
Nýting náttúruauðlinda
Umhverfismál
Rannsókn á tildrögum bankahrunsins
Y firleitt má sjá sterk tengsl milli fylgis flokkanna í könnun MMR og trausts
sem fólk ber til þeirra í ákveðnum mála-
flokkum. Það þarf ekki að koma mikið á
óvart, enda kjósa væntanlega flestir þá
flokka sem þeir treysta best til að bera
hitann og þungann af mikilvægum mála-
flokkum.
Áhugavert er að rýna í þau tilvik þar
sem mikill munur er á fylgi flokksins
annars vegar og trausts í ákveðnum mála-
flokkum hins vegar.
Framsóknarflokkurinn nýtur þar
nokkurrar sérstöðu. Alls segjast 15,9 pró-
sent myndu kjósa flokkinn yrði gengið til
kosninga nú. Í engum af mála flokkunum
tólf var jafn hátt hlutfall sem treysti
flokknum til að leiða þann málaflokk.
Þannig virðist sem hluti þeirra sem ætla
sér að kjósa Framsóknarflokkinn treysti
engu að síður einhverjum öðrum flokki
betur til að leiða erfiða málaflokka.
Svipaða sögu má segja um Hreyf-
inguna. Í nær öllum tilvikum treystir
lægra hlutfall þátttakenda flokknum til að
leiða málaflokka en segjast myndu kjósa
flokkinn í kosningum. Aðeins í einum
flokki snýst þetta við, þegar kemur að
rannsókn á tildrögum bankahrunsins.
Í fimm tilvikum segjast fleiri treysta
Sjálfstæðisflokknum til að leiða ákveðna
málaflokka en myndu kjósa flokkinn í
kosningum. Mestur er munurinn þegar
spurt er um endurreisn atvinnulífsins og
skattamál. Í sjö málaflokkum segjast hins
vegar færri treysta flokknum til að leiða
málaflokkinn en myndu kjósa hann í kosn-
ingum.
Fleiri treysta Samfylkingunni til að leiða
samtals sex málaflokka en myndu kjósa
flokkinn. Mestu munar um þá sem segjast
treysta flokknum til að leiða samninga-
viðræður um aðild að Evrópusambandinu.
Í sjö af tólf málaflokkum sagðist hærra
hlutfall treysta Vinstri grænum til forystu
en sögðust myndu kjósa flokkinn. Munur-
inn var langsamlega mestur þegar spurt
var um umhverfismál en var einnig veru-
legur þegar kom að rannsókn á tildrögum
bankahrunsins. Áberandi var að færri
treysta flokknum til að leiða endurreisn
atvinnulífsins en styðja flokkinn almennt.
■ TRAUSTIÐ HELST Í HENDUR VIÐ FYLGI FLOKKANNA
leiða ákveðna málaflokka er
Hreyfingin afar sjaldan nefnd til
sögunnar. Um 3,3 prósent nefna
flokkinn að meðaltali í hverjum
málaflokki, samanborið við 6,8
prósent í síðustu könnun.
Langsamlega flestir treysta
Sjálfstæðisflokknum til að leiða
þegar kemur að efnahagsmálum.
Alls 43,9 prósent sögðust treysta
flokknum best þegar kemur að
þessum málaflokki. Um 10,9 pró-
sent nefndu Framsóknar flokkinn.
Aðeins samtals 30,7 prósent
nefndu annan hvorn af stjórnar-
flokkunum. Hlutföllin eru áþekk
þegar spurt er um endurreisn
atvinnulífsins.
Færri treysta Sjálfstæðis-
flokknum þegar kemur að félags-
legum málaflokkum á borð við
heilbrigðismálin. Um 36,3 prósent
treysta flokknum best til að fara
með stjórn heilbrigðismála en 23,7
prósent nefna Samfylkinguna. Þá
segjast 13,9 prósent helst vilja
Vinstri græn við stjórnvölinn í
þessum málaflokki og 11,3 prósent
vilja Framsóknarflokkinn.
-8 -6 -4 -2 0 -15 -10 -5 0 10
Fylgi Fylgi Fylgi Fylgi Fylgi
-2 0 2 4 6 8 -5 0 5 10 15 20-4 0 4 8 12
FRAMHALD AF SÍÐU 40
■ Umhverfismál
■ Endurreisn atvinnulífsins
■ Rannsókn á tildrögum bankahrunsins
■ Nýting náttúruauðlinda ■ Samningur um aðild að Evrópusambandinu
■ Efnahagsmál almennt
50
40
30
20
10
0
50
40
30
20
10
0
50
40
30
20
10
0
Annar
flokkur
Annar
flokkur
Annar
flokkur
■ Apríl 2009
■ Desember 2010
■ Desember 2011
■ Apríl 2009
■ Desember 2010
■ Desember 2011
■ Apríl 2009
■ Desember 2010
■ Desember 2011
%%
%
%%
13,3 26,8 3,0 13,3 31,5 12,1 10,9 43,9 1,7 16,9 12,7 13,8
Framsóknarflokkur
8,9%
Sjálfstæðisflokkur
21,6%
Hreyfingin
11,8%
Samfylkingin
13,1%
Vinstri græn
22,8%
Annar flokkur
21,8%
Desember
2011
Desember
2010
0 10 20 30 40
Annar
flokkur
Annar
flokkur
10,5%
33,4%
3,8%
18,7%
19,7%
14,0%
15,9% 38,5% 3,8% 18,1% 13,0%
■ Apríl 2009
■ Febrúar 2010
■ Desember 2010
■ Desember 2011
10,2 47,7 1,7 16,4 9,4 14,6
0 10 20 30 40
11,8%
32,9%
2,2%
29,8%
11,0%
12,3%
■ Apríl 2009
■ Febrúar 2010
■ Desember 2010
■ Desember 2011