Fréttablaðið - 17.12.2011, Page 47
LAUGARDAGUR 17. desember 2011 47
Körfurnar eru afhentar í sellófani með fallegri slaufu. Einnig bjóðum við fallega
ostakassa til að senda til viðskiptavina og starfsfólks innanlands.
Pantaðu ostakörfu á www.ms.is. Einfalt, fljótlegt og þægilegt!
www.ms.is
Íslensk gjöf
fyrir sælkera
Falleg gjafakarfa með úrvali af bragðgóðum íslenskum ostum
er tilvalin jólagjöf handa starfsfólki og viðskiptavinum.
funda?
dranær og eru margar býsna
eiga allir bók í jólabókaflóð-
.
1. Oddný Eir Ævarsdóttir:
Jarðnæði.
2. Ólafur Jóhann Ólafsson:
Málverkið
3. Yrsa Sigurðardóttir: Brakið
4. Steinar Bragi; Hálendið
5. Hallgrímur Helgason:
Konan við 1000°
6. Þórarinn Leifsson:
Götumálarinn
7. Ármann Jakobsson: Glæsir
8. Steinunn Sigurðardóttir: Jójó
9. Guðrún Eva Mínervudóttir:
Allt með kossi vekur
10. Vigdís Grímsdóttir:
Trúir þú á töfra?
11. Stefán Máni: Feigð
12. Sölvi Björn Sigurðsson:
Gestakomur í Sauðlauksdal
LAUSNIR
10 Saga bernsku minnar líður undir glerhvelf-ingunni innan Múrs-ins og eftir á að hyggja
hefði ég ekki viljað missa af neinu;
það er ég viss um núna þótt ég hafi
ekki alltaf hugsað þannig þegar
ég var stelpa. Þorpið mitt liggur í
djúpum dal milli hárra fjalla. Sumir
segja að það sé á Vest fjörðum, aðrir
að það sé á Austfjörðum og enn
aðrir fullyrða að það sé einhvers
staðar á hálendinu; en satt að segja
veit fólkið sem býr hérna ekkert um
hvar það er og þess vegna skipta
getgátur þess í rauninni engu máli.
Við erum hérna, höfum verið lengi
og héðan liggur enginn vegur; þetta
eru staðreyndirnar og eftir þeim
lifum við og okkur hefur bara tek-
ist það furðanlega vel.
11 Vetrarnótt án lands-lags. Nístingskuldi og brothætt kyrrð svo langt sem vitundin
nær. Í fjarska tindra tvær stjörnur
hlið við hlið, líkt og forvitin augu í
eilífðinni, fljótandi innan í svartri
kúlu. Ógreinilegt farartæki nálg-
ast. Hvítt ljós að framan, grænt
ljós stjórnborðsmegin og rautt bak-
borðsmegin. Taktföst vélarhögg
bergmála í víðáttunni, hjartsláttur
í móðurkviði.
12 Hjarta mitt er ekki samt og þó slær það líkt og áður. Ég var að koma frá Kaupmanna-
höfn þar sem ég leitaði mér lækn-
inga við blindu en árangurinn varð
ekki meiri en svo að ég sit hér einn í
almyrkrinu, í gamla dalnum mínum
fyrir vestan. Á borðinu við hlið mér
liggur Lachanologian þín, langvelt
af moldugum fingrum. Það fer eins
um flest hér á norðurhjara nú um
stundir: yfir okkur hvílir þungur
skuggi sem stjörnurnar hafa ekki
við að lýsa.
Stefán Máni Þórarinn Leifsson Steinar Bragi Vigdís Grímsdóttir Ólafur Jóhann ÓlafssonSteinunn Sigurðardóttir