Morgunblaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 30
30 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2011
Dregið hefur verið í verðlauna-
myndagátunni sem birtist í blaðinu
24. desember sl.
Lausn gátunnar var þessi: Eldgos
í Eyjafjallajökli varð vinsælt efni
fjölmiðla. Öskumagnið setti flugsam-
göngur úr skorðum víða um lönd.
Áhrif þess geta verið margvísleg og
skapað vandamál.
Að þessu sinni voru konurnar
heppnar með dráttinn. Fyrstu verð-
laun, 25 þúsund kr., koma í hlut
Brynju Bergsveinsdóttur,
Litlagerði 9, Hvolsvelli.
Önnur og þriðju verðlaun, kr. 20
þúsund, koma í hlut Eddu Gísladótt-
ur, Hlíðartúni 12, Mosfellsbæ, og
Magnínu Magnúsdóttur, Hrísateig
22, Reykjavík.
Eins og svo oft áður tóku mörg
hundruð manns þátt í leiknum og
færir blaðið þeim bestu þakkir fyrir.
Konur dregnar út í
verðlaunamyndagátunni
Morgunblaðið/Arnór.
Mörg hundruð lausnir bárust til
blaðsins í almennum pósti og net-
pósti og voru lausnir nær und-
antekningarlaust réttar. Verðlaunamyndagáta-lausn
Má ég, sem einn af
„ólæknandi“ les-
endum Málfarsmola
Eiðs Svanbergs
Guðnasonar, koma á
framfæri einni lítilli
athugasemd.
Í pistli hans, núna
skömmu eftir áramót-
in, er hann að ávíta
einhvern fréttamann
fyrir að nota orðið
„reður“ í hvorugkyni, sem Eiður
segir að sé karlkyns, („auðvitað!“
stendur þar). Ja, það er nú svo.
Rétt er það að vísu, að í nútíma-
máli er orðið notað í karlkyni, en
svo hefur ekki nærri alltaf verið.
Og nú sleppi ég málalengingum,
en vitna í heimild sem er mér til-
tæk.
Í ágætum málfarsþætti Gísla
heitins Jónssonar, málfræðings, í
Morgunblaðinu 18. okt. 1997
stendur þetta, ásamt mörgu öðru
góðu:
„Þar er þá fyrst til að taka að
reð(u)r = getnaðarlimur karl-
manns (lat. penis) er hvorugkyns-
orð í elstu íslensku,
enda hika hvorki Joh-
an Fritzner né Svein-
björn Egilsson að
fullyrða svo. Það sést
glöggt, þegar talað er
um „flennt reðr“, ekki
?flenntan“.
Ég leyfi mér ekki
að taka meira orðrétt
upp úr þætti Gísla
Jónssonar, en auðvelt
er að nálgast hann,
hafi menn áhuga á
því. (Hann var þarna
að skrifast á við Halldór Krist-
jánsson frá Kirkjubóli.)
Í framhaldi af þessu kemur mér
í hug bráðfyndin frásögn í 33.
kafla Gerplu, þar sem Kiljan er að
lýsa Sigurði sýr Hálfdanarsyni,
stjúpföður Ólafs digra. Karl var
íhaldssamur, forn í skapi og heið-
inn. Hann dýrkaði reður af grað-
hesti sínum. „… hafði hann helg-
aðan reðri hestsins steindráng
hávan í túnbrekku og hvarf þar
um skíðgarður, og lét blóta reðrið
vor og haust og drekka full þess
að jólum“.
Þarna notar höfundur fullum
fetum hvorugkynsmyndina, vitandi
vel að það hefðu þeir líka gert á
sinni tíð, Þorgeir Hávarsson og
Þormóður Kolbrúnarskáld.
Líklega er það vegna þess að ég
hef lesið Gerplu oftar en aðrar
bækur, – kannski að Njálu einni
undantekinni – að mér finnst hún
alltaf skemmtileg, þessi gamla
hvorugkynsmynd af orðinu „reð-
ur“. Og að hún megi gjarna fá að
lifa, þótt sjálfur Árni Böðvarsson
merki hana sem „fornt og úrelt
mál“. Og þótt karlkynsmyndin sé
auðvitað sú sem viðurkennd er og
ráðandi í nútímamáli.
Eftir Valgeir
Sigurðsson » Í pistli hans, núna
skömmu eftir ára-
mótin, er hann að ávíta
einhvern fréttamann
fyrir að nota orðið „reð-
ur“ í hvorugkyni, sem
Eiður segir að sé karl-
kyns, („auðvitað!“
stendur þar.)
Valgeir Sigurðsson
Höf. er fyrrv. blaðamaður.
Athugasemd um „reðrið“
Í Morgunblaðinu
þann 13. janúar sl. birt-
ist frétt vegna kæru
Mílu til ESA vegna út-
boðs ríkisins á tveimur
ljósleiðaraþráðum í
svokölluðum NATO-
ljósleiðara. Undirrit-
aður telur rétt að koma
að athugasemdum
vegna þessa. Í fréttinni
kemur fram að Míla
telji m.a. að samningur
ríkisins við Vodafone „muni leiða til
skertrar þjónustu við neytendur í fá-
mennum jaðarbyggðum landsins“.
Þetta er rangt. Sl. sumar tók Fjar-
skiptafélag Öræfinga (FÖ) í notkun
eitt fullkomnasta ljósleiðaranet
landsins en rekstraraðili þess er
Fjarski ehf. Í aðdraganda verkefn-
isins í Öræfum ræddu fulltrúar FÖ
við Símann, Mílu og Vodafone og var
niðurstaðan sú að ekki fékkst fundur
með fulltrúum Símans og fundur
fulltrúa FÖ og Mílu var á þá leið að
ljóst var að Míla hafði takmarkaðan
áhuga á að styðja við bakið á Öræf-
ingum. Eins og annars staðar hefur
komið fram þá tók Vodafone FÖ
undir sinn vernd-
arvæng og þjónustar
nú íbúa Öræfa með
sömu gæðum og á
sama verði og notendur
sem tengjast ljósleið-
araneti Gagnaveitu
Reykjavíkur. Ef afnot
Vodafone af einum ljós-
leiðara NATO-
strengsins hefðu ekki
verið í augsýn er vand-
séð að fyrirtækinu
hefði verið kleift að
þjónusta Öræfinga.
Í máli forstjóra Mílu kemur fram
að samningur ríkisins við Vodafone
„geti dregið úr áhuga Mílu á fjár-
festingum í þessu kerfi en sam-
kvæmt samningi við utanríkisráðu-
neytið annast Míla viðhald á
ljósleiðaranum sem er í eigu Nató“.
Þessi orð forstjórans verða ekki skil-
in öðruvísi en sem hótun gagnvart
stjórnvöldum. Það væri sérstakt ef
Míla hætti fjárfestingum og viðhaldi
á NATO-ljósleiðaranum þar sem
fyrirtækið er eigandi að 5 af 8 þráð-
um ljósleiðarans.
Ljósleiðararnir 5 eru stofninn í
dreifikerfi Mílu utan höfuðborg-
arsvæðisins og því spurning hvort
fyrirtækið komist hjá fjárfestingum
og viðhaldi í kerfinu.Vandséð er
hvernig samkeppni raskast við að
Vodafone sé með einn ljósleiðara-
þráð til afnota en Míla fimm! Fimm
á móti einum myndi víst teljast yfir-
burðastaða í hugum flestra. Ef Míla
setti sömu orku í að veita framúr-
skarandi þjónustu og fyrirtækið set-
ur í kærur og klögumál þá væri von
til þess að fleiri íbúar í dreifbýli
fengju tengingu við ljósleiðara en
íbúar í Öræfum.
Að lokum kemur fram í máli for-
stjóra Mílu að heildarfjárfesting í
NATO-strengnum sé metin á um 4,3
milljarða. Frólegt væri að sjá sund-
urliðun á þeirri fjárhæð, hver vann
umrætt mat og á hvaða forsendum.
Um kæru Mílu til ESA vegna
samnings við Vodafone
Eftir Ingólf Bruun » Vandséð er hvernig
samkeppni raskast
við að Vodafone sé með
einn ljósleiðaraþráð til
afnota en Míla fimm.
Ingólfur Bruun
Höfundur er rannsóknarlög-
reglumaður og er hugmyndasmiður
Fjarskiptafélags Öræfinga.
Vinningaskrá
1. FLOKKUR 2011
ÚTDRÁTTUR 14. JANÚAR 2011
Kr. 3.000.000
Aukavinningar kr. 100.000
65356 65358
Kr. 100.000
2182 19884 20214 21087 30399 31461 54299 55015 56798 57001
Kr. 20.000.-
51
65357
Vöruúttekt í: BYKO, ELKO,
Húsgagnahöllinni og Intersport
á miða með endatöluna:
Kr. 25.000
117 7387 12070 17955 24675 30222 36625 43824 50665 57363 63510 70705
141 7815 12207 18002 24725 30293 36852 43914 50862 57480 63628 70978
185 8038 12300 18260 25196 30328 37029 44125 51053 57944 63905 71086
188 8103 12323 18268 25589 30431 37640 44129 51226 57991 63937 71289
780 8369 12961 18296 25668 30493 37701 44464 51508 58319 63965 71319
1043 8397 12998 18410 25898 30642 37921 44528 51636 58325 64169 71603
1065 8519 13374 18556 25993 30923 38008 44711 51745 58666 64271 71735
1340 8526 13875 18769 26196 31102 38245 44762 51957 58924 64887 71738
1798 8644 13889 18922 26358 31605 38278 44998 51960 58948 65207 72035
2221 8655 14041 19134 26365 31787 38280 45399 52565 59021 65208 72256
2319 8923 14057 19618 26424 32468 38416 45951 52960 59357 65321 72526
2404 8938 14113 19643 26477 32528 38715 45956 53224 59435 65349 72559
2483 9186 14341 19704 27218 32723 38744 46011 53829 59518 65406 72585
2485 9193 14420 19775 27260 32778 38763 46210 54124 59635 65498 72608
2764 9272 14723 20010 27388 33057 38972 46364 54166 59772 65644 72621
2975 9338 14967 20308 27590 33392 39318 46917 54174 59837 66366 72664
3092 9508 15191 20325 27592 33437 39789 47341 54393 60014 67060 72890
3197 9590 15353 20525 27856 33470 39851 47471 54475 60096 67415 73033
3326 9634 15419 20530 28444 34019 40296 47733 54679 60261 67563 73324
3506 9663 15912 20678 28760 34094 40729 47798 55000 60285 67824 73761
3593 9784 15958 20701 28761 34498 40796 47967 55109 60596 67923 73931
4137 10175 16041 21219 28940 34525 41154 48172 55401 60621 68189 74237
4417 10214 16349 21726 28994 34609 41401 48408 55449 61008 68362 74360
4542 10308 16593 21877 29065 34744 41446 48535 55781 61230 68368 74532
4680 10781 16606 21886 29310 34849 41582 48919 56047 61485 68533 74550
4753 10985 16706 22594 29525 34889 41625 49105 56171 61647 68771 74671
4754 11054 16879 23036 29531 34901 41835 49152 56367 61815 68820
Kr. 25.000
4967 11067 16923 23124 29588 35263 42368 49211 56417 61870 68868
5169 11149 17009 23177 29595 35280 42455 49427 56466 62020 69347
5232 11273 17129 23727 29714 35411 42623 49732 56740 62057 69674
5724 11376 17444 24069 29906 35522 42842 49791 56752 62187 70080
6262 11494 17668 24257 29912 35814 42958 50216 56874 62444 70110
7103 11624 17795 24301 30023 36546 43190 50331 56978 63095 70115
7240 11685 17919 24320 30194 36567 43338 50625 57000 63428 70269
Kr. 15.000
125 6496 12644 18826 23964 30971 37567 44275 50596 56409 63171 69634
163 6523 12713 18952 23987 30977 37704 44304 50617 56419 63222 69643
178 6555 12757 19023 24048 31036 37723 44324 50676 56585 63310 69720
234 6573 12779 19066 24312 31045 37744 44347 50770 56590 63471 69758
263 6820 12846 19121 24349 31324 37747 44503 50819 56630 63560 69772
270 6961 12854 19178 24373 31360 37837 44513 50996 56742 63566 69821
406 6998 12862 19291 24417 31520 37989 44624 51034 56794 63644 69903
723 7289 12935 19477 24554 31538 38340 44810 51269 56796 63778 69988
858 7356 13189 19491 24662 31561 38440 45014 51284 56867 63793 70117
870 7391 13294 19759 24690 31583 38461 45152 51351 57087 63833 70257
973 7425 13315 19907 24754 31764 38542 45346 51437 57280 64175 70288
1058 7493 13415 20065 24849 31886 38666 45387 51510 57284 64183 70424
1235 7559 13690 20302 25107 31906 38709 45475 51642 57319 64321 70723
1289 7675 13789 20389 25192 32129 38714 45827 51644 57441 64356 70727
1310 7706 13802 20437 25265 32167 38753 46266 51655 57544 64363 70765
1592 7776 13932 20474 25275 32472 38766 46277 51688 57546 64449 70921
1608 8027 14429 20538 25918 32493 38825 46285 51910 57668 64496 71188
1653 8040 14530 20549 25978 32580 38837 46307 52259 57989 64501 71271
1745 8059 14534 20593 26080 32595 39005 46399 52316 57993 64541 71365
1796 8086 14647 20597 26120 32788 39164 46417 52324 57996 64595 71431
1913 8438 14663 20642 26186 32819 39565 46422 52356 58334 64603 71456
2028 8448 14670 20649 26470 32932 39587 46631 52392 58585 64644 71480
2250 8506 14727 20651 26648 33061 39732 46637 52415 58729 65088 71509
2253 8605 14770 21060 26688 33080 39811 46666 52503 58798 65167 71632
2278 8698 14895 21077 26812 33109 39814 46698 52586 58901 65221 71753
2553 8729 14903 21132 26830 33122 40387 46743 52627 58923 65227 71863
2603 8764 14956 21286 26850 33626 40451 46838 52773 58937 65235 71911
2698 8878 15108 21296 26862 33691 40610 46856 52984 59024 65451 72173
2716 8915 15168 21479 27066 33828 40638 46948 53086 59025 65605 72214
2765 8937 15180 21507 27392 33840 40706 46999 53182 59039 65609 72262
2773 9036 15252 21586 27395 33894 40872 47009 53235 59152 65688 72271
2803 9200 15389 21634 27442 33938 40886 47128 53263 59163 65756 72281
2863 9352 15469 21668 27488 34181 40908 47183 53265 59180 65780 72327
2901 9381 15552 21678 27516 34310 40973 47297 53367 59280 66046 72330
3016 9467 15735 21750 27806 34428 41029 47367 53402 59606 66072 72498
3067 9489 15846 21804 28164 34437 41067 47447 53602 59712 66099 72523
3108 9602 16052 21857 28235 34643 41125 47510 53776 59877 66195 72564
3307 9608 16111 21871 28342 34743 41152 47586 53804 59893 66383 72605
3356 9748 16196 21978 28353 34748 41231 47605 53843 60154 66454 72791
3479 9797 16304 22217 28520 34778 41264 47699 53946 60410 66545 72900
3495 9836 16313 22240 28593 35048 41419 47775 53963 60428 66721 72921
3592 9903 16372 22291 28638 35087 41489 47804 54067 60541 66747 73167
3599 9926 16408 22379 28649 35156 41504 47809 54068 60588 67001 73322
3697 9939 16690 22393 28855 35383 41555 48071 54078 60637 67007 73466
3708 9973 16722 22434 28864 35418 41574 48141 54099 60774 67025 73473
3730 10204 16851 22459 28939 35477 41659 48153 54190 60783 67400 73489
3846 10289 17012 22476 28957 35480 41805 48197 54311 60790 67421 73490
4010 10448 17050 22516 29064 35617 42029 48421 54342 60802 67538 73620
4033 10456 17057 22520 29132 35630 42128 48497 54505 60914 67603 73636
4171 10487 17241 22694 29213 35795 42249 48599 54533 61015 67605 73713
4181 10570 17243 22710 29228 35905 42288 48633 54542 61047 67749 73751
4199 10679 17537 22752 29291 35928 42298 48798 54579 61185 67799 73800
4217 10696 17578 22785 29360 36051 42316 48885 54702 61536 67834 73831
4313 10877 17617 22976 29420 36132 42437 48953 54923 61537 67871 73994
4399 10887 17701 23058 29560 36281 42456 49381 54947 61668 68060 74203
4404 11079 17756 23194 29728 36299 42458 49390 55282 61732 68305 74219
4627 11086 17865 23385 29904 36426 42475 49406 55339 61903 68518 74276
4885 11129 17938 23470 29908 36467 42711 49519 55396 61990 68532 74309
4961 11191 17954 23524 29926 36513 42867 49550 55416 62000 68594 74322
5029 11335 18044 23541 29961 36600 42876 49586 55512 62158 68788 74349
5348 11346 18047 23557 30165 36656 42894 49684 55582 62166 68792 74358
5528 11529 18056 23592 30206 36701 42971 49690 55610 62177 68881 74424
5647 11537 18060 23673 30265 36759 43048 49797 55768 62208 68908 74429
5881 11571 18232 23686 30316 36803 43217 49831 55790 62216 69007 74513
6010 11730 18288 23736 30348 36843 43328 49998 55829 62514 69303 74517
6076 12123 18408 23768 30442 37206 43551 50107 55925 62717 69328 74592
6092 12178 18507 23784 30556 37301 43678 50138 56105 62728 69371 74596
6101 12349 18530 23787 30598 37410 43793 50250 56155 62762 69435 74960
6209 12360 18625 23795 30738 37430 44087 50339 56284 62785 69481 74998
6428 12441 18691 23854 30826 37513 44101 50353 56305 62935 69600
6477 12633 18824 23906 30836 37546 44152 50540 56362 62994 69625
Afgreiðsla vinninga hefst þann 25. janúar 2011
Birt án ábyrgðar um prentvillur