Morgunblaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 52
52 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2011
Franski leikstjórinn Jeuneter með hugmyndaflug ílagi. Hér er enn ein perlankomin frá þessum frábæra
leikstjóra sem á að baki gullmola á
borð við Amélie og Delicatessen en
hann var einn tveggja leikstjóra að
þeirri síðarnefndu. Myndin heitir í ís-
lenskri þýðingu Uppátæki og er sá
titill viðeigandi þar sem segir af ótrú-
legum uppátækjum skrautlegs hóps
sem býr í ruslahaugi, nánar tiltekið
byrgi inni í ógnarstórum ruslahaugi.
Í myndinni segir af hinum ólán-
sama Bazil sem fær byssukúlu í höf-
uðið með ævintýralegum hætti, skot
hleypur úr byssu í átökum fyrir utan
myndbandaleigu sem hann starfar í.
Kúlan situr föst í heilanum á honum
Bíó Paradís
Micmacs bbbbn
Leikstjóri: Jean-Pierre Jeunet. Aðal-
hlutverk: André Dussollier, Dany Boon
og Nicolas Marié. 105 mín. Frakkland,
2009.
HELGI SNÆR
SIGURÐSSON
KVIKMYNDIR
Undarleg
AF TEI
María Ólafsdóttir
maria@mbl.is
Það er ekki til neitt sem heitirað henda í einn tebolla. Sýnaþarf natni, þolinmæði og
skipulag. Best er að laga te í þartil-
gerðum tekatli. Sé hann ekki fyrir
hendi skal bollinn í það minnsta
vera dálítið skrautlegur og fal-
legur. Það getur nefnilega gert
gott te ennþá betra. Þegar þú ert
einu sinni farin/n að drekka te er
ekki aftur snúið. Það er einfaldlega
þannig. Jú, þú getur reynt að skipta
yfir í grænt te eða annað álíka. Þú
ert samt sem áður komin/n upp á
bragðið og vilt sífellt meira. Sér-
staklega þegar kalt er í veðri og
dimmt eins og nú. Þá gleðst hver
fruma líkamans yfir ylnum og and-
inn lyftist um stund þegar koffínið
flæðir um kerfið eins og notaleg
volg alda.
Þegar te er lagað í bolla er te-pokinn settur ofan í bollann.
Næst er sjóðandi vatni hellt yfir.
Það verður að vera sjóðandi. Heitt
vatn úr vél, já slíkt te er hægt að
drekka, en það er ekki það sama og
með sjóðandi vatni. Um leið og
vatnið er komið út í skaltu vera
tilbúin/n með skeið og kreista te-
pokann. Þannig flyst bragðið, koff-
ínið og allt heila klabbið betur út í
vatnið. Svo er bara spurning hvað
þú vilt hafa teið sterkt. Ef þú vilt
hafa það mjög veikt skaltu kreista
pokann og bíða örlitla stund áður
en þú tekur hann upp úr. Fyrir
meðalsterkt te skaltu bíða í um
þrjár mínútur. Ef þú vilt að skeiðin
þín geti staðið í því skaltu bíða í
fimm mínútur eða lengur.
Mér finnst ekki sniðugt aðsetja sykur í te en þú mátt
það alveg ef þú endilega vilt. Gott
hunang er betra og ku líka vera
næringarríkara en hvítur sykur.
Mjólk þykir mér nauðsynleg í te-
bollann minn en það fer jú líka eftir
smekk. Líkt og lög gera ráð fyrir
hellir maður mjólkinni út í eftir að
teið hefur verið lagað. Með teketil
er þessu hins vegar öfugt farið. Þá
skal setja mjólkina fyrst í bollann
og hella svo rjúkandi teinu út í. Já
svona er heimur tesins fullur af
mikilvægum smáatriðum.
Sjóðandi vatn lykilatriði
Namm Te og kökur stenst varla nokkur í köldu veðri eins og nú er hér.
»Um leið og vatniðer komið út í skaltu
vera tilbúin/n með skeið
og kreista tepokann
SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
ERU FRÁBÆRAR Í ÞESSARI BRÁÐFYNDNU GAMANMYND
MARGT GETUR FARIÐ ÚRSKEIÐIS ÞEGAR GAMLAR
ÓVINKONUR ÚR HÁSKÓLANUM HITTAST Á NÝ
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
H.S. - MBL.
HHHH
Þ.Þ. - FT.
HHH
950 kr..
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
FORSÝNING
SÝND Í 3D
SPENNANDI ÆVINTÝRI SEM FÆR ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.
FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA.
HHHHH
„SKEMMTILEG, FYNDINN OG SPENNANDI”
- S.V BOXOFFICE MAGAZINE
KLOVN - THE MOVIE kl. 1:30 - 3:30 - 5:50 - 8 - 10:20 14 HEREAFTER kl. 3VIP - 5:30 - 8 - 10:40 12
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 8 - 10:20 VIP MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L
ROKLAND kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 HARRY POTTER kl. 2 - 5:20 - 8 10
YOU AGAIN kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 L LIFE AS WE KNOW IT kl. 10:40 L
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 1:30 3D ísl. tal L ÆVINTÝRI SAMMA 3D kl. 3:40 ísl. tal L
/ ÁLFABAKKA
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D kl. 3:25 ísl. tal L TRON: LEGACY 3D kl. 8 - 10:40 10
ROKLAND kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 12 GULLIVER'S TRAVELS 3D kl. 1:15 - 3:25 - 5:40 L
KLOVN - THE MOVIE kl. 1:15 - 5:50 - 8 - 10:15 14 MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 1:15 - 3:25 - 5:40 L
HEREAFTER kl. 8 - 10:40 12 NARNIA3D kl. 1:15 L
/ EGILSHÖLL