Morgunblaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 53
MENNING 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2011
þar sem læknar telja það of áhættu-
samt að fjarlægja hana. Eftir spít-
alavist bíður Bazils erfitt líf, hann er
búinn að missa íbúðina sína og starfið
og er orðinn útigangsmaður. Þá
kynnist hann hópi einum, þeim er býr
í fyrrnefndu ruslahaugsbyrgi, sem
skýtur yfir hann skjólshúsi. Bazil fær
þann starfa að finna nothæft rusl og í
einum slíkum leiðangri kemur hann
auga á tvær vopnaverksmiðjur sem
standa við sömu götuna, andspænis
hvor annarri. Hann áttar sig þá á því
að þar eru komin fyrirtækin sem ann-
ars vegar framleiddu byssukúluna
sem hann fékk í höfuðið og hins vegar
jarðsprengju sem varð föður hans að
bana. Bazil ákveður að ná fram
hefndum gagnvart stjórnendum
þessara fyrirtækja en þeir eru
græðgin og siðleysið holdi klætt.
Hann fær ruslahaugshópinn í lið með
sér en í honum eru m.a. liðamótalaus
kona, ógnarsterkur uppfinninga-
maður, tungulipur þjóðfræðingur og
mennsk fallbyssukúla (þ.e. maður
sem lætur skjóta sér úr fallbyssu).
Hefst þá stórfurðuleg og bráð-
skemmtileg atburðarás sem verður
helst líkt við Mission: Impossible
kvikmyndirnar en þó margfalt
spaugilegri og hugmyndaríkari.
Í myndinni má sjá mikil líkindi með
fyrri myndum Jeunet, forvitnilegar
persónur sem sýna sirkus-tilþrif og
vísanir í þöglar kvikmyndir (Bazil er
að mörgu leyti líkur Chaplin í uppá-
tækjum sínum enda leikarinn Dany
Boon þaulæfður látbragðsleikari) og
hlýja litapallettu. Myndin er mikið
sjónarspil frá upphafi til enda, leik-
ararnir frábærlega ýktir og mynda-
takan hugmyndarík. Þá er myndin
einnig ádeila á vopnasölu og ábyrgð
vopnasala á stríðshörmungum í heim-
inum, hinir vondu vopnaframleið-
endur hugsa aðeins um að græða og
skiptir þá engu hvort kaupandinn er
einræðisherra sárþjáðrar Afríku-
þjóðar, svo dæmi sé tekið. Micmacs
er þó ekki jafn heillandi og falleg og
Amélie eða jafnfurðuleg og Delica-
tessen, enda erfitt fyrir Jeunet að
endurtaka þá snilld. Engu að síður
ættu aðdáendur Jeunets ekki að
verða fyrir vonbrigðum.
Gúmmíkona Leikkonan Julie Ferrier í hlutverki liðamótalausu konunnar í
hinni stórskemmtilegu og ævintýralegu kvikmynd Micmacs.
uppátæki og furðuleg fíflalæti
KONUNGUR ÞORRANS
Í 48 ÁR
GÓÐIR LANDSMENN, ÞORRINN NÁLGAST!
Hann hefst 21. janúar – Munið að panta tímanlega
Sími 553 7737 I www.mulakaffi.is
ÚTVEGUM
VEISLUSA
LI
FYRIR ÞOR
RABLÓT
Vid blótum enn og aftur!
OKKAR LANDSFRÆGU
HJÓNABAKKAR OG ÞORRATROG
HENTA VEL FYRIR STÓRA
OG SMÁA HÓPA
A
N
T
O
N
&
B
E
R
G
U
R
„HIN FULLKOMNA
STEFNUMÓTAMYND.“
- BONNIE LAUFER, TRIBUTE CANADA
„SPRENGHLÆGILEG.“
- ALI GRAY, IVILLAGE.COM
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI
FRANK OG CASPER MUNU FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI.
FYNDNASTA MYND SEM KOMIÐ HEFUR Í BÍÓ LENGI
ATH. NÚMERUÐ SÆTI
Í KRINGLUNNIVIP
SALURINN
ER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
ATH. NÚMERUÐ SÆTI Í ÁLFABAKKA (VIP)
HHHHH
„SKEMMTILEGASTA DANSKA
KVIKMYND SEM ÉG HEF SÉÐ.”
- EKSTRA BLADET
HHHHH
“HLÁTURVÖÐVARNIR MUNU HALDA
VEISLU Í EINN OG HÁLFAN TÍMA...”
- POLITIKEN
HHHH
„BÍÓSALURINN VELTIST UM AF
HLÁTRI.VONANDI VERÐUR GERÐ
FRAMHALDSMYND.”
- H.S.S - MBL
M A T T D A M O N
HHHH
„ÞETTA ER MYND FYRIR
GÁFAÐ FÓLK SEM ER
NÁTTÚRULEGA FOR-
VITIÐ UM HVAÐ GERIST
ÞEGAR YFIR MÓÐUNA
MIKLU ER KOMIÐ.“
- ROGER EBERT
HHHH
-THE HOLLYWOOD REPORTER
SÝND Í EGILSHÖLL OG SELFOSSISÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA
SPARBÍÓÍ 650 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu
H E R E A F T E R
NÝJASTA MEISTARVERK CLINT EASTWOOD
FBL. - F.B.
HHHH
MBL. - H.S.
HHHH
SÝND Í ÁLFABAKKA
„GLÆPSAMLEGA FYNDIN.“
- DAILY MIRROR
HHHH
- THE HOLLYWOOD REPORTER
HHHH
SÝND Í EGILSHÖLL OG AKUREYRI
„BREATHTAKING“ - THE PEOPLE
HHHHH
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
MIÐASALA Á SAMBIO.IS
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 3:40 ísl. tal L
ROKLAND kl. 5:50 - 8 12
YOU AGAIN kl. 1:30 - 5:50 - 8 - 10:10 L
FASTER kl. 10:20 16
MEGAMIND kl. 1:30ísl. tal - 3:40enskt tal L
/ KEFLAVÍK
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 4 ísl. tal L
ROKLAND kl. 8 - 10:20 12
KLOVN - THE MOVIE kl. 6 - 8 - 10:10 14
GULLIVER'S TRAVELS kl. 2 - 4 - 6 L
MEGAMIND kl. 2 L
/ SELFOSSI
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI kl. 3:40 ísl. tal L
ROKLAND kl. 3:40 - 8 - 10:10 12
YOU AGAIN kl. 8 L
KLOVN - THE MOVIE kl. 5:50 - 10:10 14
HEREAFTER kl. 5:50 12
MEGAMIND ísl. tal kl. 1:30 L
/ AKUREYRI
KLOVN - THE MOVIE kl. 3 - 5 -7 - 8 - 9 - 10:20 14
YOU AGAIN kl. 1:30 - 5:50 - 8 - 10:20 L
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI 3D ísl. tal kl. 3:40 L
TANGLED 3D enskt tal kl. 5:50 (ótextuð) L
MEGAMIND 3D ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 L
/ KRINGLUNNI
VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG!