Morgunblaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 44
44 MESSURá morgun MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2011 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í dag, laugardag kl. 11, hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Björgvin Snorrason prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam- koma í dag, laugardag kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og full- orðna. Guðsþjónusta kl. 12. Þóra Jóns- dóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam- koma í dag, laugardag kl. 11 í Reykja- nesbæ, hefst með biblíufræðslu. Guðs- þjónusta kl. 12. Manfred Lemke prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á Selfossi í dag, laugardag kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjón- usta kl. 11. Jóhann Þorvaldsson prédik- ar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam- koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Brynjar Ólafsson prédikar. Biblíufræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag aðventista Akureyri | Sam- koma í Gamla Lundi í dag, laugardag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta kl. 12. ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11. Sigríður Rún, Hafdís og sr. Þór hafa umsjón með stundinni. Veitingar á eftir. ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Sigurður prédikar og þjónar fyrir altari. Ásdís djákni leiðir samveru sunnudagaskólans. Kór Áskirkju syngur, organisti er Magnús Ragnarsson. Kaffi- sopi og safi eftir messu. Sjá www.as- kirkja.is. ÁSTJARNARKIRKJA | Léttmessa kl. 11. Kór Ástjarnarkirkju syngur gospellög undir stjórn Hjartar Howser. Prestur er sr. Kjartan Jónsson. Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar. Hressing á eftir. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar. Félagar í Gídeon- félaginu kynna starfsemi félagsins, Pét- ur Ásgeirsson, formaður Gídeondeild- arinnar Hafnarfjörður/Álftanes, prédikar, sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir altari. BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón Heiða Lind Sigurðardóttir ásamt yngri leiðtog- um. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudaga- skóli kl. 11. Nýtt efni og söngur. Kristín Þórunn héraðsprestur og Rannveig Ið- unn þjóna. BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór Breiðholtskirkju syngur, organisti er Örn Magnússon. Sunnudagaskóli á sama tíma. Kaffi á eftir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju syngur, organisti er Antonia Hevesi, prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Kaffi á eftir. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur Magnús Björn Björnsson, org- anisti er Zbigniew Zuchowicz, kór Digra- neskirkju B hópur. Sunnudagaskóli í kapellu á sama tíma. Súpa og brauð í safnaðarsal á eftir. Sjá www.digra- neskirkja.is. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar, Dómkórinn syngur, organisti er Kári Þormar. Æðru- leysismessa kl. 20. Sr. Karl V. Matt- híasson prédikar og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Bræðra- bandið sér um tónlistina. FELLA- og Hólakirkja | Messa kl. 11. Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústs- son, kór Fella- og Hólakirkju leiðir al- mennan safnaðarsöng undir stjórn Guð- nýjar Einarsdóttur kantors. Fermingarbörn lesa texta. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sunnudagaskóli á sama tíma í umsjá Þóru Sigurðardóttur og Daríu Rudkova. Kirkjuvörður og meðhjálpari er Kristín Ingólfsdóttir. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudaga- skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleikari Guðmundur Pálsson. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Boðið upp snarl og kaffi fyrir full- orðna. Almenn samkoma kl. 13.30. Lof- gjörð, barnastarf og Biblíuumræður. Boðið upp á fyrirbænir fyrir þá sem vilja. Kaffi á eftir. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta og barnastarf kl. 14. Fermingarbörn lesa upp úr ritningunni. Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller tónlistar- stjórar ásamt kór Fríkirkjunnar leiða tón- listina. Bryndís Valbjarnardóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Barnastarfið með Margréti Lilju og Ágústu Ebbu hefst í kirkjunni. Fermingarbörnin bjóða upp á veitingar á eftir. GLERÁRKIRKJA | Útvarpsmessa kl. 11. Upphaf samkirkjulegrar bænaviku. Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Ingibjörg Jónsdóttir, brigadier í Hjálp- ræðishernum, prédikar. Fulltrúar krist- inna trúfélaga á Íslandi taka þátt með lestrum og bænagjörð. Kór Glerárkirkju syngur auk tónlistarfólks frá Hvíta- sunnukirkjunni. Barnastarf í safn- aðarheimili á sama tíma, sameiginlegt upphaf. GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11 með fermingarbörnum og for- eldrum þeirra úr Engja-og Rimaskóla. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Þór Árna- syni, kór Grafarvogskirkju syngur, org- anisti er Hákon Leifsson. Sunnudaga- skóli kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir og undirleikari er Stefán Birkisson. Borgarholtsskóli Messa kl. 11. Sr. Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, organisti er Guðlaugur Viktorsson. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11, umsjón hefur Erla Rut Káradóttir. Messa kl. 11. Altarisganga og samskot til Sambands íslenskra kristniboðs- félaga. Messuhópur þjónar, kirkjukórinn syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson, prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Mola- sopi á eftir. Hversdagsmessa á fimmtu- dag kl. 18. Þorvaldur Halldórsson leiðir söng. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Messa kl. 14 í umsjá Félags fyrrum þjónandi presta. Sr. Sigfús J. Árnason messar. Drengjakór Grundar syngur og söngstjóri er Kjartan Ólafsson. GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Fjöl- skyldumessa kl. 11. Prestur sr. Karl V. Matthíasson, tónlistarflutningur í umsjá Ástvaldar Traustasonar. Meðhjálparar eru Aðalstein D. Októsson og Sigurður Óskarsson. Kirkjuvörður er Lovísa Guð- mundsdóttir. Boðið upp á kaffi og klein- ur á eftir. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar, organisti er Guðmundur Sigurðsson og Barbörukórinn leiðir sönginn. Molakaffi eftir messu. Sunnudagaskóli kl. 11. Morgunmessa á miðvikudag kl. 8.15. Sr. Þórhallur Heimisson þjónar, org- anisti er Guðmundur Sigurðsson, morg- unverður í safnaðarheimili að messu lokinni. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt hópi messuþjóna. Félagar úr Mótettukór Hall- grímskirkju syngja, organisti Björn Stein- ar Sólbergsson. HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs- þjónusta kl. 11. Páll Ágúst og Anna Bergljót annast barnaguðsþjónustuna. Organisti er Douglas A. Brotchie, prest- ur er Tómas Sveinsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, fé- lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða sálmasöng og organisti er Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma kl. 14. Paul William Marti talar. Sunnudagaskóli í kjallarastofu. HVALSNESKIRKJA | Messa kl. 14. Barn borið til skírnar. Organisti er Steinar Guðmundsson og prestur er sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam- koma og brauðsbrotning kl. 11. Ólafur Zóphoníasson prédikar, lofgjörð. Kaffi á eftir. Alþjóðakirkjan kl. 14. Samkoma á ensku. Hafliði Kristinsson prédikar. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla á sama tíma fyrir fullorðna. Ræðumaður er Friðrik Schram. Samkoma kl. 20. Lof- gjörð og fyrirbænir. Ólafur H. Knútsson predikar. Sjá www.kristskirkjan.is KAÞÓLSKA kirkjan: Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og laugardag kl. 18. Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11 og 19. Virka daga er messa kl. 18. Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl. 10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema föstudaga). Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl. 8.30 og virka daga kl. 8. Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14. Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30, á ensku kl. 18. Virka daga er messa kl. 18. Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laugardaga er messa á ensku kl. 18.30. Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka daga kl. 18.30. Ísafjörður | Messa kl. 11. Flateyri | Messa laugardag kl. 18. Bolungarvík | Messa kl. 16. Suðureyri | Messa kl. 19. Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16. KÁLFATJARNARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 14. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir stjórn Franks Herlufsens, prestur er sr. Kjartan Jónsson. Kaffi á eftir. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Messuþjón- ar taka á móti gestum og lesa texta, prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Barna- starfið hefst undir stjórn sr. Erlu, Systu, Jóns Árna og leiðtoganna. Súpa á eftir. KFUM og KFUK | Samkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Gleðisveitin sér um tónlist- arflutning og leiðir söng og ræðumaður er sr. Jón Ómar Gunnarsson, æskulýðs- prestur. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar og þjónar fyrir altari, kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn Lenku Mátéová kant- ors. Sunnudagaskóli kl. 11, hefst í kirkj- unni en heldur í safnaðarheimilið Borgir. Sunnudagaskólann leiða Þóra Marteins- dóttir og Sólveig Aradóttir. KVENNAKIRKJAN | Messa í Hallgríms- kirkju kl. 20. Sveinbjörg Pálsdóttir, guð- fræðingur og stjórnsýslufræðingur, pré- dikar. Þórunn Guðmundsdóttir syngur einsöng, kór Kvennakirkjunnar leiðir söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteins- dóttur. Kaffi á eftir í safnaðarheimilinu. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landa- koti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Org- anisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. Rósa Kristjánsdóttir djákni LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þór- arinsson, organisti Jón Stefánsson. Ein- söngur. Barnastarfið hefst í kirkjunni en fer síðan í safnaðarheimilið með Rut og Steinunni. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karls- son þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni organista, kór Laugarneskirkju, sunnu- dagaskólakennurum og hópi messu- þjóna. Kaffi á eftir. Guðsþjónusta kl. 13 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæð- inu í Hátúni 12. Guðrún K. Þórsdóttir djákni þjónar ásamt sóknarpresti, org- anista og hópi sjálfboðaliða. LÁGAFELLSKIRKJA | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar, sönghópur úr listaskóla Mos- fellsbæjar leiðir safnaðarsöng. Einsöng syngur Svandís Ósk Símonardóttir, org- anisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Sunnu- dagaskóli kl. 13. Umsjón hafa Hreiðar Örn, Arndís Linn og Arnhildur V. LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga- skóli kl. 11. Messa kl. 14. Kór Linda- kirkju undir stjórn Óskars Einarssonar leiðir safnaðarsönginn, sr. Guðni Már Harðarson þjónar. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Há- skólakórnum leiða safnaðarsöng. Org- anisti Sigrún Steingrímsdóttir og sr. Sig- urður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Um- sjón með barnastarfi hafa Sigurvin, Lís- bet, Andrea og Ari. Veitingar á Torginu á eftir. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í safnaðarheimili Grensáskirkju. KRUNG, hópur ungs fólks sem fór í kristniboðsferð til Eþíópíu segir frá í máli og myndum. SELJAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Al- menn messa kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng- inn og organisti er Tómas Guðni Egg- ertsson. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir altari. Þorvaldur Halldórsson stýrir tónlistinni ásamt kirkjukórnum. Altarisganga. SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjón- usta kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Nemendur úr guðfræði- og trúar- bragðafræðideild Háskóla Íslands lesa ritningarlestra, María Guðrún Gunn- laugsdóttir prédikar. Félagar úr Kamm- erkór kirkjunnar leiða tónlistarflutning undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar organista. Prestur er sr. Sigurður Grétar Helgason. Kaffi í safnaðarheimilinu. SJÓMANNAHEIMILIÐIÐ Örkin | Sam- koma kl. 17. Veitingar á eftir. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Ungt fólk frá leiðtoganámskeiði ÆSKR aðstoðar. ÚTSKÁLAKIRKJA | Messa kl. 11. Prest- ur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, org- anisti Steinar Guðmundsson. VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjölskyldu- samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð, prédikun og fyrirbæn. Högni Valsson prédikar. VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Gídeonfélögum sem segja frá starfi Gídeonfélagsins. Það er hægt að styrkja starf þeirra í lok messunnar. Tómas Oddur Eiríksson og leiðtogar sunnudagaskólans taka á móti börn- unum. Kór Vídalínskirkju syngur undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Djús og kaffi í safnaðarheimili á eftir. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Messa kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur, prest- ur er sr. Bragi J. Ingibergsson. Sunnu- dagaskólinn kl. 11 í norðursal kirkj- unnar. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli kl. 11. ORÐ DAGSINS: Brúðkaupið í Kana. (Jóh. 2) Morgunblaðið/Sigurður Ægisson Hafnarkirkja. Hörkuslagur í Monrad í Kópavogi Hjá Bridsfélagi Kópavogs stendur nú yfir þriggja kvölda Monrad-baró- meter. Fimmtudaginn 13. janúar var spilað annað kvöldið og mættu 20 pör. Jón Steinar Ingólfsson og Guð- laugur Bessason voru efstir með 60,7% skor en nokkur pör komu næst með 57-58% skor. Heildarstaðan eftir tvö kvöld af þremur er þessi: Þórður Björnss. - Birgir Steingrímss. 538,8 Sigurður Sigurjónss. - Ragnar Björnss.537,7 Eiður M. Júlíuss. - Júlíus Snorras. 534,2 Baldur Bjartmarss.- Sigurjón Karlss. 506,1 Birna Stefnisd. - Aðalst. Steinþórss. 504,8 Jón St. Ingólfss. - Guðlaugur Bessas. 504 Þriðja og síðasta kvöldið verður spilað fimmtudaginn 20. janúar kl. 19 og er hægt að bæta inn pörum ef vill. Öll úrslit má sjá á bridge.is/bk. Spilað er í Gjábakka, Fannborg 8, á bak við Landsbank- ann við Hamraborg. Jóhannes og Karl efstir í Butler á Suðurnesjum Jói Sig og Kalli Hermanns eru efstir í fimm kvölda Butler eftir fyrsta kvöld en 16 pör taka þátt í mótinu. Þessir fýrar voru þekktir hér á árum áður sem eitt albesta par- ið á Suðurnesjum og virðast litlu hafa gleymt. Staðan: Jóhannes Sigurðss.- Karl Hermannss. 49 Svavar Jensen - Arnór Ragnarsson 34 Garðar Garðarss. - Gunnl. Sævarsson 32 Guðni Sigurðss. - Kolbrún Guðveigsd. 30 Dagur Ingimundars. - Bjarki Dagss. 25 Önnur umferð verður spiluð nk. miðvikudagskvöld í félagsheimilinu á Mánagrund kl. 19. Gullsmárinn Spilað var á 15 borðum í Gull- smára fimmtudaginn13. janúar. Úrslit í N/S: Guðrún Gestsd. - Lilja Kristjánsd. 327 Björn Brynjólfss. - Þorleifur Þórarinss. 311 Sigurður Gunnlss. - Gunnar Sigurbjss. 293 Ágúst Vilhelmsson - Sveinn Sigurjónss. 291 A/V Ármann J.Láruss. - Sævar Magnúss. 340 Magnús Ingólfsson - Katarínus Jónss. 327 Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness.n 318 Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 304 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is80 Axel Sölvason, rafvélavirki og fyrrverandi starfsmaður verkfræðideildar Háskóla Íslands, er áttræður í dag, 15. janúar. Í tilefni dagsins býður hann öllum ættingjum og vinum til hófs á afmælisdaginn frá kl. 17 til 19 í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju, við Hábraut 1a (skáhallt á móti Gerðarsafni). Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.