Morgunblaðið - 15.01.2011, Blaðsíða 44
44 MESSURá morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JANÚAR 2011
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag kl. 11, hefst með biblíu-
fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna.
Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á
ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Björgvin
Snorrason prédikar.
Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag kl. 11. Boðið
upp á biblíufræðslu fyrir börn og full-
orðna. Guðsþjónusta kl. 12. Þóra Jóns-
dóttir prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam-
koma í dag, laugardag kl. 11 í Reykja-
nesbæ, hefst með biblíufræðslu. Guðs-
þjónusta kl. 12. Manfred Lemke
prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag kl. 10, hefst
með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjón-
usta kl. 11. Jóhann Þorvaldsson prédik-
ar.
Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam-
koma í Loftsalnum í dag, laugardag,
hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11.
Brynjar Ólafsson prédikar. Biblíufræðsla
fyrir börn, unglinga og fullorðna kl.
11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á
ensku.
Samfélag aðventista Akureyri | Sam-
koma í Gamla Lundi í dag, laugardag,
hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir alla.
Guðsþjónusta kl. 12.
ÁRBÆJARKIRKJA | Fjölskyldumessa kl.
11. Sigríður Rún, Hafdís og sr. Þór hafa
umsjón með stundinni. Veitingar á eftir.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl.
11. Sr. Sigurður prédikar og þjónar fyrir
altari. Ásdís djákni leiðir samveru
sunnudagaskólans. Kór Áskirkju syngur,
organisti er Magnús Ragnarsson. Kaffi-
sopi og safi eftir messu. Sjá www.as-
kirkja.is.
ÁSTJARNARKIRKJA | Léttmessa kl. 11.
Kór Ástjarnarkirkju syngur gospellög
undir stjórn Hjartar Howser. Prestur er
sr. Kjartan Jónsson. Sunnudagaskóli á
sama tíma undir stjórn Hólmfríðar.
Hressing á eftir.
BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11.
Álftaneskórinn syngur undir stjórn Bjarts
Loga Guðnasonar. Félagar í Gídeon-
félaginu kynna starfsemi félagsins, Pét-
ur Ásgeirsson, formaður Gídeondeild-
arinnar Hafnarfjörður/Álftanes, prédikar,
sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar fyrir
altari.
BESSASTAÐASÓKN | Sunnudagaskóli
kl. 11 í Brekkuskógum 1. Umsjón Heiða
Lind Sigurðardóttir ásamt yngri leiðtog-
um.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi |
Fjölskylduguðsþjónusta og sunnudaga-
skóli kl. 11. Nýtt efni og söngur. Kristín
Þórunn héraðsprestur og Rannveig Ið-
unn þjóna.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór
Breiðholtskirkju syngur, organisti er Örn
Magnússon. Sunnudagaskóli á sama
tíma. Kaffi á eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Kór Bústaðakirkju
syngur, organisti er Antonia Hevesi,
prestur er sr. Pálmi Matthíasson. Kaffi
á eftir.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11.
Prestur Magnús Björn Björnsson, org-
anisti er Zbigniew Zuchowicz, kór Digra-
neskirkju B hópur. Sunnudagaskóli í
kapellu á sama tíma. Súpa og brauð í
safnaðarsal á eftir. Sjá www.digra-
neskirkja.is.
DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna
Sigríður Pálsdóttir prédikar, Dómkórinn
syngur, organisti er Kári Þormar. Æðru-
leysismessa kl. 20. Sr. Karl V. Matt-
híasson prédikar og sr. Anna Sigríður
Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Bræðra-
bandið sér um tónlistina.
FELLA- og Hólakirkja | Messa kl. 11.
Prestur er sr. Guðmundur Karl Ágústs-
son, kór Fella- og Hólakirkju leiðir al-
mennan safnaðarsöng undir stjórn Guð-
nýjar Einarsdóttur kantors.
Fermingarbörn lesa texta. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og foreldra
þeirra. Sunnudagaskóli á sama tíma í
umsjá Þóru Sigurðardóttur og Daríu
Rudkova. Kirkjuvörður og meðhjálpari er
Kristín Ingólfsdóttir.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Guðsþjónusta kl. 13. Kór
og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn
undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti
er Skarphéðinn Þór Hjartarson og
bassaleikari Guðmundur Pálsson.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl.
11. Boðið upp snarl og kaffi fyrir full-
orðna. Almenn samkoma kl. 13.30. Lof-
gjörð, barnastarf og Biblíuumræður.
Boðið upp á fyrirbænir fyrir þá sem vilja.
Kaffi á eftir.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta
og barnastarf kl. 14. Fermingarbörn
lesa upp úr ritningunni. Anna Sigríður
Helgadóttir og Carl Möller tónlistar-
stjórar ásamt kór Fríkirkjunnar leiða tón-
listina. Bryndís Valbjarnardóttir prédikar
og þjónar fyrir altari. Barnastarfið með
Margréti Lilju og Ágústu Ebbu hefst í
kirkjunni. Fermingarbörnin bjóða upp á
veitingar á eftir.
GLERÁRKIRKJA | Útvarpsmessa kl. 11.
Upphaf samkirkjulegrar bænaviku.
Prestur sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og
Ingibjörg Jónsdóttir, brigadier í Hjálp-
ræðishernum, prédikar. Fulltrúar krist-
inna trúfélaga á Íslandi taka þátt með
lestrum og bænagjörð. Kór Glerárkirkju
syngur auk tónlistarfólks frá Hvíta-
sunnukirkjunni. Barnastarf í safn-
aðarheimili á sama tíma, sameiginlegt
upphaf.
GRAFARVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11 með fermingarbörnum og for-
eldrum þeirra úr Engja-og Rimaskóla. Sr.
Bjarni Þór Bjarnason prédikar og þjónar
fyrir altari ásamt sr. Vigfúsi Þór Árna-
syni, kór Grafarvogskirkju syngur, org-
anisti er Hákon Leifsson. Sunnudaga-
skóli kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir og
undirleikari er Stefán Birkisson.
Borgarholtsskóli Messa kl. 11. Sr.
Lena Rós Matthíasdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari, organisti er Guðlaugur
Viktorsson.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10,
bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl.
11, umsjón hefur Erla Rut Káradóttir.
Messa kl. 11. Altarisganga og samskot
til Sambands íslenskra kristniboðs-
félaga. Messuhópur þjónar, kirkjukórinn
syngur, organisti er Árni Arinbjarnarson,
prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Mola-
sopi á eftir. Hversdagsmessa á fimmtu-
dag kl. 18. Þorvaldur Halldórsson leiðir
söng.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Messa kl. 14 í umsjá Félags fyrrum
þjónandi presta. Sr. Sigfús J. Árnason
messar. Drengjakór Grundar syngur og
söngstjóri er Kjartan Ólafsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Fjöl-
skyldumessa kl. 11. Prestur sr. Karl V.
Matthíasson, tónlistarflutningur í umsjá
Ástvaldar Traustasonar. Meðhjálparar
eru Aðalstein D. Októsson og Sigurður
Óskarsson. Kirkjuvörður er Lovísa Guð-
mundsdóttir. Boðið upp á kaffi og klein-
ur á eftir.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Messa kl.
11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar,
organisti er Guðmundur Sigurðsson og
Barbörukórinn leiðir sönginn. Molakaffi
eftir messu. Sunnudagaskóli kl. 11.
Morgunmessa á miðvikudag kl. 8.15.
Sr. Þórhallur Heimisson þjónar, org-
anisti er Guðmundur Sigurðsson, morg-
unverður í safnaðarheimili að messu
lokinni.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson
prédikar og þjónar fyrir altari ásamt hópi
messuþjóna. Félagar úr Mótettukór Hall-
grímskirkju syngja, organisti Björn Stein-
ar Sólbergsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa og barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Páll Ágúst og Anna
Bergljót annast barnaguðsþjónustuna.
Organisti er Douglas A. Brotchie, prest-
ur er Tómas Sveinsson.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Messa kl.
11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar, fé-
lagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða
sálmasöng og organisti er Jón Ólafur
Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Sjá
www.hjallakirkja.is.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam-
koma kl. 14. Paul William Marti talar.
Sunnudagaskóli í kjallarastofu.
HVALSNESKIRKJA | Messa kl. 14. Barn
borið til skírnar. Organisti er Steinar
Guðmundsson og prestur er sr. Sigurður
Grétar Sigurðsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma og brauðsbrotning kl. 11. Ólafur
Zóphoníasson prédikar, lofgjörð. Kaffi á
eftir. Alþjóðakirkjan kl. 14. Samkoma á
ensku. Hafliði Kristinsson prédikar.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl.
11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla á
sama tíma fyrir fullorðna. Ræðumaður
er Friðrik Schram. Samkoma kl. 20. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Ólafur H. Knútsson
predikar. Sjá www.kristskirkjan.is
KAÞÓLSKA kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11
og laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11
og 19. Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl.
10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema
föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl.
14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl.
10.30, á ensku kl. 18. Virka daga er
messa kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. |
Messa kl. 11 og virka daga kl. 18.30.
Laugardaga er messa á ensku kl.
18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka
daga kl. 18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa laugardag kl. 18.
Bolungarvík | Messa kl. 16.
Suðureyri | Messa kl. 19.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 14. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur
undir stjórn Franks Herlufsens, prestur
er sr. Kjartan Jónsson. Kaffi á eftir.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Kór Keflavíkurkirkju syngur undir
stjórn Arnórs Vilbergssonar. Messuþjón-
ar taka á móti gestum og lesa texta,
prestur er sr. Skúli S. Ólafsson. Barna-
starfið hefst undir stjórn sr. Erlu, Systu,
Jóns Árna og leiðtoganna. Súpa á eftir.
KFUM og KFUK | Samkoma á Holtavegi
28 kl. 20. Gleðisveitin sér um tónlist-
arflutning og leiðir söng og ræðumaður
er sr. Jón Ómar Gunnarsson, æskulýðs-
prestur.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
11. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar
og þjónar fyrir altari, kór Kópavogskirkju
syngur undir stjórn Lenku Mátéová kant-
ors. Sunnudagaskóli kl. 11, hefst í kirkj-
unni en heldur í safnaðarheimilið Borgir.
Sunnudagaskólann leiða Þóra Marteins-
dóttir og Sólveig Aradóttir.
KVENNAKIRKJAN | Messa í Hallgríms-
kirkju kl. 20. Sveinbjörg Pálsdóttir, guð-
fræðingur og stjórnsýslufræðingur, pré-
dikar. Þórunn Guðmundsdóttir syngur
einsöng, kór Kvennakirkjunnar leiðir
söng við undirleik Aðalheiðar Þorsteins-
dóttur. Kaffi á eftir í safnaðarheimilinu.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta á Landa-
koti kl. 14 á stigapalli á 2. hæð. Org-
anisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. Rósa
Kristjánsdóttir djákni
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þór-
arinsson, organisti Jón Stefánsson. Ein-
söngur. Barnastarfið hefst í kirkjunni en
fer síðan í safnaðarheimilið með Rut og
Steinunni. Kaffisopi.
LAUGARNESKIRKJA | Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Karls-
son þjónar ásamt Gunnari Gunnarssyni
organista, kór Laugarneskirkju, sunnu-
dagaskólakennurum og hópi messu-
þjóna. Kaffi á eftir. Guðsþjónusta kl. 13
í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæð-
inu í Hátúni 12. Guðrún K. Þórsdóttir
djákni þjónar ásamt sóknarpresti, org-
anista og hópi sjálfboðaliða.
LÁGAFELLSKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Skírnir Garðarsson
þjónar, sönghópur úr listaskóla Mos-
fellsbæjar leiðir safnaðarsöng. Einsöng
syngur Svandís Ósk Símonardóttir, org-
anisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Sunnu-
dagaskóli kl. 13. Umsjón hafa Hreiðar
Örn, Arndís Linn og Arnhildur V.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Kór Linda-
kirkju undir stjórn Óskars Einarssonar
leiðir safnaðarsönginn, sr. Guðni Már
Harðarson þjónar.
NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl.
11. Sameiginlegt upphaf. Félagar úr Há-
skólakórnum leiða safnaðarsöng. Org-
anisti Sigrún Steingrímsdóttir og sr. Sig-
urður Árni Þórðarson prédikar og þjónar
fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Um-
sjón með barnastarfi hafa Sigurvin, Lís-
bet, Andrea og Ari. Veitingar á Torginu á
eftir.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl.
17 í safnaðarheimili Grensáskirkju.
KRUNG, hópur ungs fólks sem fór í
kristniboðsferð til Eþíópíu segir frá í
máli og myndum.
SELJAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Al-
menn messa kl. 14. Sr. Ólafur Jóhann
Borgþórsson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Kór Seljakirkju leiðir safnaðarsöng-
inn og organisti er Tómas Guðni Egg-
ertsson. Kvöldguðsþjónusta kl. 20. Sr.
Ólafur Jóhann Borgþórsson prédikar og
þjónar fyrir altari. Þorvaldur Halldórsson
stýrir tónlistinni ásamt kirkjukórnum.
Altarisganga.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjón-
usta kl. 11. Sunnudagaskóli á sama
tíma. Nemendur úr guðfræði- og trúar-
bragðafræðideild Háskóla Íslands lesa
ritningarlestra, María Guðrún Gunn-
laugsdóttir prédikar. Félagar úr Kamm-
erkór kirkjunnar leiða tónlistarflutning
undir stjórn Friðriks Vignis Stefánssonar
organista. Prestur er sr. Sigurður Grétar
Helgason. Kaffi í safnaðarheimilinu.
SJÓMANNAHEIMILIÐIÐ Örkin | Sam-
koma kl. 17. Veitingar á eftir.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl.
11. Ungt fólk frá leiðtoganámskeiði
ÆSKR aðstoðar.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Sigurður Grétar Sigurðsson, org-
anisti Steinar Guðmundsson.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjölskyldu-
samkoma kl. 14. Barnastarf, lofgjörð,
prédikun og fyrirbæn. Högni Valsson
prédikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Messa kl. 11. Jóna
Hrönn Bolladóttir prédikar og þjónar fyrir
altari ásamt Gídeonfélögum sem segja
frá starfi Gídeonfélagsins. Það er hægt
að styrkja starf þeirra í lok messunnar.
Tómas Oddur Eiríksson og leiðtogar
sunnudagaskólans taka á móti börn-
unum. Kór Vídalínskirkju syngur undir
stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.
Djús og kaffi í safnaðarheimili á eftir.
VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Messa
kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur undir
stjórn Arngerðar Maríu Árnadóttur, prest-
ur er sr. Bragi J. Ingibergsson. Sunnu-
dagaskólinn kl. 11 í norðursal kirkj-
unnar.
YTRI-Njarðvíkurkirkja | Sunnudagaskóli
kl. 11.
ORÐ DAGSINS:
Brúðkaupið í Kana.
(Jóh. 2)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Hafnarkirkja.
Hörkuslagur í Monrad
í Kópavogi
Hjá Bridsfélagi Kópavogs stendur
nú yfir þriggja kvölda Monrad-baró-
meter. Fimmtudaginn 13. janúar var
spilað annað kvöldið og mættu 20
pör. Jón Steinar Ingólfsson og Guð-
laugur Bessason voru efstir með
60,7% skor en nokkur pör komu
næst með 57-58% skor.
Heildarstaðan eftir tvö kvöld af
þremur er þessi:
Þórður Björnss. - Birgir Steingrímss. 538,8
Sigurður Sigurjónss. - Ragnar Björnss.537,7
Eiður M. Júlíuss. - Júlíus Snorras. 534,2
Baldur Bjartmarss.- Sigurjón Karlss. 506,1
Birna Stefnisd. - Aðalst. Steinþórss. 504,8
Jón St. Ingólfss. - Guðlaugur Bessas. 504
Þriðja og síðasta kvöldið verður
spilað fimmtudaginn 20. janúar kl.
19 og er hægt að bæta inn pörum
ef vill. Öll úrslit má sjá á
bridge.is/bk. Spilað er í Gjábakka,
Fannborg 8, á bak við Landsbank-
ann við Hamraborg.
Jóhannes og Karl efstir í Butler
á Suðurnesjum
Jói Sig og Kalli Hermanns eru
efstir í fimm kvölda Butler eftir
fyrsta kvöld en 16 pör taka þátt í
mótinu. Þessir fýrar voru þekktir
hér á árum áður sem eitt albesta par-
ið á Suðurnesjum og virðast litlu
hafa gleymt.
Staðan:
Jóhannes Sigurðss.- Karl Hermannss. 49
Svavar Jensen - Arnór Ragnarsson 34
Garðar Garðarss. - Gunnl. Sævarsson 32
Guðni Sigurðss. - Kolbrún Guðveigsd. 30
Dagur Ingimundars. - Bjarki Dagss. 25
Önnur umferð verður spiluð nk.
miðvikudagskvöld í félagsheimilinu
á Mánagrund kl. 19.
Gullsmárinn
Spilað var á 15 borðum í Gull-
smára fimmtudaginn13. janúar.
Úrslit í N/S:
Guðrún Gestsd. - Lilja Kristjánsd. 327
Björn Brynjólfss. - Þorleifur Þórarinss. 311
Sigurður Gunnlss. - Gunnar Sigurbjss. 293
Ágúst Vilhelmsson - Sveinn Sigurjónss. 291
A/V
Ármann J.Láruss. - Sævar Magnúss. 340
Magnús Ingólfsson - Katarínus Jónss. 327
Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness.n 318
Sigurður Njálsson - Pétur Jónsson 304
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is80
Axel Sölvason,
rafvélavirki og fyrrverandi starfsmaður
verkfræðideildar Háskóla Íslands,
er áttræður í dag, 15. janúar.
Í tilefni dagsins býður hann öllum ættingjum og vinum til hófs á
afmælisdaginn frá kl. 17 til 19 í Borgum, safnaðarheimili
Kópavogskirkju, við Hábraut 1a (skáhallt á móti Gerðarsafni).
Allir velkomnir.