Morgunblaðið - 04.03.2011, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 04.03.2011, Qupperneq 2
2 | MORGUNBLAÐIÐ 04.03.2011 Fermingaraldurinn er sérkennilegt aldursskeið. Talað er um fermingarbörn þó ungmennin séu varla hreinræktuð börn ennþá. Þó teljast ein- staklingar á fermingaraldri hreint ekki til fullorð- inna. Að vera hvorki fullorðinn né barn getur ver- ið ruglingslegt, þegar maður er orðinn of gamall til að leika sér á sama hátt og áður en of ungur til að mega gera hitt og þetta sem þykir eftirsókn- arvert. En það er um að gera að njóta þessa millibilsástands og nýta sér það sem barn- æskan og fullorðinsárin hafa upp á að bjóða. Ekkert liggur á að segja skilið við sakleysi og leik æskuáranna þó svo að hækkandi aldri ætti að fylgja aukin ábyrgð og meiri réttur til ákvarð- anatöku. Flestir nýta þennan ákvörðunarrétt þegar kemur að fermingunni, hvort viðkomandi vilji fermast eður ei, eða hvern háttinn skuli hafa á verði ferming fyrir valinu. Valið getur líka staðið um léttvægari hluti á borð við fatnað og hár- greiðslu en mikilvægt er að fermingarbarnið fái að vera með í ákvörðunum. Bæði til að kenna barninu að standa við sínar ákvarðanir, en einnig svo hægt sé að segja þegar fram líða stundir og fermingarhár- greiðslan þykir ómöguleg: „Þú vildir hafa þetta svona!“ Millibils- ástandið Útgefandi Árvakur Umsjón Birta Björnsdóttir birta@mbl.is Blaðamenn Birta Björnsdóttir birta@mbl.is Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Ásgeir Ingvarsson ai@mblis Hólmfríður Gísladóttir holmfridur@mbl.is Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir svanhvit@mbl.is Auglýsingar Katrín Theodórsdóttir kata@mbl.is Forsíðumyndina tók Árni Sæberg í Garðheimum. Prentun Landsprent ehf. LifunFermingar 57 Bjarki Rúnar ætlar að ferm- ast í sjötíu ára gömlum smóking af afa sínum. 46 Flottir fylgi- hlutir fyrir all- ar fermingar- stúlkur. 42 Ólafur Jóels- son fermdist í fötum sem hann myndi seint láta sjá sig í í dag. 24 Fermingarbörnin vilja óhefðbundnari myndatökur.. 22 Spáð í spilin varðandi fermingartískuna fyrir stelpur og stráka. 60 Fjöldi uppskrifta af girni- legum smáréttum í ferm- ingarveisluna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.