Morgunblaðið - 04.03.2011, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 04.03.2011, Qupperneq 43
Nú er komið að því: bernskuárin eru að baki, unglingsárin brostin á og örstutt í fullorðinsárin. Allir ungir piltar ættu þá að geta haft sem leiðarvísi bókina Gentleman: A Timeless Guide to Fashion. Óhætt er að fullyrða að þar sé á ferð eitthvert allra besta ritið um klæðnað karlmanna. Farið er í allt frá því smæsta til þess stærsta og fínasta, les- andinn leiddur með góðum skýringarmyndum í gegnum fata- skáp hins vel klædda karlmanns og ætti að vera með það á hreinu í lokin hver munurinn er á vönduðum fötum og óvönd- uðum, hvernig á að binda þverslaufu, strauja skyrtu og tjónka við klæðskerann. Ef ekki tekst að finna bókina til sölu í betri bókabúðum má panta hana af Amazon og bjóða margar bókaverslanir upp á pöntunarþjónustu. Án flutningskostnaðar og íslenskra gjalda kostar ritið um 20 dali. ai@mbl.is Áhugaverðar fermingargjafir Ómissandi handbók fyrir unga herramenn Jakkaföt Það er gott að eiga handbók sem gefur góð ráð varð- andi klæðnaburð. MORGUNBLAÐIÐ | 43 KAKA ÁRSINS 2011 Bernhöftsbakarí er sigurverari í keppninni um köku ársins 2011 Þér er óhætt að treysta okkur fyrir veislunni þinni Upplýsingar í síma 551 3083 Áhugaverðar fermingargjafir Þegar kemur að veglegustu ferming- argjöfunum vilja gefendur iðulega að gjöfin endist helst alla ævi og sendi fermingarbarninu skýr skilaboð um þroska og ábyrgð. Hér á árum áður þóttu vönduð arm- bandsúr sígild fermingargjöf, en hafa í seinni tíð vikið fyrir hljómtækjum, tölvum og jafnvel vélsleðum. Hvernig væri að fara aftur í klass- íska gjafavalið og finna öndvegisúr í gjöf? En úrið má auðvitað ekki vera neitt minna en ekta eðalgripur ef það á að endast vel. Vandað úr með sígilt útlit ætti að fara vel á hendi langt fram á fullorðinsár, og ef hönnunin er vönd- uð og smíðin fyrsta flokks getur úrið jafnvel gengið í erfðir milli kynslóða. Þá er nú aldeilis fermingargjöfin að endast á meðan tölvur og tónlist- argræjur eru löngu farnar í söfnunar- gáminn. ai@mbl.is Gjöf sem getur enst alla ævi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.