Morgunblaðið - 04.03.2011, Síða 46

Morgunblaðið - 04.03.2011, Síða 46
Það er úr ýmsu að velja fyrir ferming- arstúlkur sem vilja finna sér einhvers- konar fylgihluti til að vera í sínu fínasta pússi á fermingardaginn. Hálsmen, eyrnalokkar, veski, sokka- buxur og hárskraut er meðal þess sem í boði er og augljóst á öllu að hver stúlka ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, sama hver stíll hennar er. Fermingardagurinn er stór stund í lífi hvers barns og því gaman ef ferming- arbarnið er sem ánægðast með allt sem viðkemur deginum góða. birta@mbl.is Tíminn Flott úr frá Sautján. Það kostar 4.990 krónur. Spari Sætir hné- sokkar frá Tops- hop. Þeir kosta 2.490 krónur. Taska Smekklegt veski frá Tops- hop. Tilvalið til að geyma nauð- synjavörurnar. Veskið kostar 3.990 krónur. Sumarlegt Leggingsbuxur skreyttar blómum fyrir sumarlegar stúlkur. Þær fást í Cobra og kosta 2.790 krónur. 46 | MORGUNBLAÐIÐ Lín Design Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið Sími 5332220 www.lindesign.is Mjúka fermingargjöfin Sængurfatnaður frá 6.960 kr allt að 30% afsláttur Handklæði Stærð 70x140 1.990 kr Draumakoddaver Stærð 50x70 1.984 kr Dúnsængur 100% dúnn 19.990 kr 33% afsláttur Sendum frítt úr vefverslun www.lindesign.is Fljúgandi Glæsi- legt hálsmen skrett fljúgandi fiðrildum frá Ac- cessorize. Háls- menið kostar 2.399 krónur. Skautlegt Afar smekklegt armband frá Topshop gerir aðra skartgripi óþarfa. Kostar 3.490 krónur. Blómabörn Fal- legt hárskraut fyrir ferming- arstúlkurnar. Hár- bandið fæst í Ac- cessorize og kostar 1.449. Hálsmen Sum- arlegt og skraut- legt hálsmen úr Accessorize. Það kostar 2.849 krónur. Ugluspegill Fal- legt og nota- drjúgt hálsmen frá Spútnik. Ugl- an upplýsir um gang tímans. Hálsmenið kost- ar 4.800 krónur í Spútnik. Fallegt Fiðrild- abelti frá Spútnik. Það kostar 2.900 krónur. Skræpóttar Munstraðar legg- ingsbuxur fyrir flottar stelp- ur. Buxurnar frást í Cobra og kosta 2.790 krónur. Fjölbreytt fyrir fermingar- stúlkurnar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.