Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 04.03.2011, Blaðsíða 46
Það er úr ýmsu að velja fyrir ferming- arstúlkur sem vilja finna sér einhvers- konar fylgihluti til að vera í sínu fínasta pússi á fermingardaginn. Hálsmen, eyrnalokkar, veski, sokka- buxur og hárskraut er meðal þess sem í boði er og augljóst á öllu að hver stúlka ætti að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, sama hver stíll hennar er. Fermingardagurinn er stór stund í lífi hvers barns og því gaman ef ferming- arbarnið er sem ánægðast með allt sem viðkemur deginum góða. birta@mbl.is Tíminn Flott úr frá Sautján. Það kostar 4.990 krónur. Spari Sætir hné- sokkar frá Tops- hop. Þeir kosta 2.490 krónur. Taska Smekklegt veski frá Tops- hop. Tilvalið til að geyma nauð- synjavörurnar. Veskið kostar 3.990 krónur. Sumarlegt Leggingsbuxur skreyttar blómum fyrir sumarlegar stúlkur. Þær fást í Cobra og kosta 2.790 krónur. 46 | MORGUNBLAÐIÐ Lín Design Laugavegi 176, gamla sjónvarpshúsið Sími 5332220 www.lindesign.is Mjúka fermingargjöfin Sængurfatnaður frá 6.960 kr allt að 30% afsláttur Handklæði Stærð 70x140 1.990 kr Draumakoddaver Stærð 50x70 1.984 kr Dúnsængur 100% dúnn 19.990 kr 33% afsláttur Sendum frítt úr vefverslun www.lindesign.is Fljúgandi Glæsi- legt hálsmen skrett fljúgandi fiðrildum frá Ac- cessorize. Háls- menið kostar 2.399 krónur. Skautlegt Afar smekklegt armband frá Topshop gerir aðra skartgripi óþarfa. Kostar 3.490 krónur. Blómabörn Fal- legt hárskraut fyrir ferming- arstúlkurnar. Hár- bandið fæst í Ac- cessorize og kostar 1.449. Hálsmen Sum- arlegt og skraut- legt hálsmen úr Accessorize. Það kostar 2.849 krónur. Ugluspegill Fal- legt og nota- drjúgt hálsmen frá Spútnik. Ugl- an upplýsir um gang tímans. Hálsmenið kost- ar 4.800 krónur í Spútnik. Fallegt Fiðrild- abelti frá Spútnik. Það kostar 2.900 krónur. Skræpóttar Munstraðar legg- ingsbuxur fyrir flottar stelp- ur. Buxurnar frást í Cobra og kosta 2.790 krónur. Fjölbreytt fyrir fermingar- stúlkurnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.