Saga


Saga - 2005, Blaðsíða 183

Saga - 2005, Blaðsíða 183
oft séu það einhverjir aðrir en höfundur eða viðfangsefni sem móta frásögnina til útgáfu.5 Þetta hefur kannski meiri áhrif á heimilda- gildi slíkra frásagna en hinn ævisögulegi útgangspunktur þeirra. Með sama hætti greinir Sigurður Gylfi óprentuðu textaflokkana, þjóðlegan fróðleik, dagbækur, bréf eða blogg, og má segja að þarna fléttist bæði bókmenntafræðileg og þýðingafræðileg sýn inn í grein- inguna, enda hljóta slíkar endursagnir ævinlega að bera merki end- urritunar. Það er t.d. vel þekkt aðferð í þýðingafræði að greina texta út frá hlutverki þeirra og tilgangi.6 Þannig hafa hlutverk textans og ytri aðstæður útgáfunnar áhrif á tilurð hans. Þessu til viðbótar má velta fyrir sér textatengslum heimildanna við hið endanlega verk, hvort sem það er hin prentaða heimild (sem Sigurður Gylfi fjallar um í öðrum hluta bókar sinnar) eða hin óprentaða „frumheimild“ í formi dagbóka, bréfa og annarra slíkra heimilda (sem hann tekur fyrir í þriðja hlutanum). Segja má að þessar heimildir standi sem nýjar forsendur sagnfræðiritunar með því að skapa það sem upphafskona kenninganna um textatengsl, Julia Kristeva, kallar nýja þetíska stöðu, eða nýja forsendu texta. Gagnstætt því sem margir telja — því miður að hennar dómi — snúast textatengsl ekki aðeins um beinar vísanir eða „fyrirmyndir“, ekki einu sinni um heimildir sérstaklega. Hún skýrir þetta lykilhug- tak sitt svo: Eins og við vitum skilgreinir Freud tvö „grundvallarferli“ í starfi dulvitundarinnar: tilfærsla og samþjöppun. Kruzsewski og Jakobson kynntu þau, með öðrum hætti, á upphafsstigum strúktúralískra málvísinda með hugtökunum nafnskipti og myndhvörf sem eftir það voru túlkuð í ljósi sálgreiningar. Við þetta verður að bæta þriðja „ferlinu“ — flutningnum frá einu teiknakerfi til annars. Vissulega felur þetta ferli í sér sam- þættingu tilfærslu og samþjöppunar, en það skýrir ekki að- gerðina í heild. Það hefur einnig í för með sér breytingu á hinni þetísku stöðu — eyðileggingu hinnar gömlu og tilurð nýrrar. Nýja teiknakerfið má vel búa til úr sama efni: í tungumáli, til dæmis, getur flutningurinn verið frá frásögn til texta. Eða það er tekið að láni úr mismunandi teiknum: með víxlun (e. trans- É G U M M I G F R Á Þ É R T I L Þ Í N — O G Ö F U G T 183 5 Sjá: Sigurður Gylfi Magnússon, Fortíðardraumar, bls. 136 og bls. 55–56. 6 Sjá t.d. grein mína: „Teoría, tryggð og túlkun“, Jón á Bægisá 2 (1995), bls. 5–23. — Sjá einnig: Ástráður Eysteinsson, Tvímæli. Þýðingar og bókmenntir (Reykjavík 1996), bls. 151–155. Saga haust 2005-NOTA 23.11.2005 20:11 Page 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.