Ný saga - 01.01.1987, Page 23

Ný saga - 01.01.1987, Page 23
GLOUCESTERMENN í LÚÐULEIT Skútur [ höfn I Gloucester um 1890. Af kirkjubókum má ráða að stund- um hafi kynni is- lenskra stúlkna af hinum erlendu sjómönnum orðið ansi náin. þess að móðursystir hennar hefði farið með skútu til Glou- cester árið 1885. Manntöl og innflytjendaskrár gætu eflaust gefið upplýsingar um fjölda íslendinga í Gloucester og nágrenni á blómatíma lúðuveiðanna við ísland og af stuttlegri athugun á alls- herjarmanntali fyrir Massa- chusetts frá árinu 1900 sést að í Gloucester eru þá skráðir a.m.k. 16 einstaklingar, sem sagðir eru fæddir á íslandi. (Stundum var erfitt skriftar- innar vegna að sjá hvort skrifað er Iceland eða Ireland en þá varð að ráða af nöfnun- um um hvort landið væri að ræða). 11 af þessum 16 voru konur. Flestar þeirra voru giftar mönnum af norskum ættum. Þetta gæti því verið fólkið sem gaf prestinum ruggustólinn fjórum árum fyrr. Eflaust mætti rannsaka manntölin og skrárnar mun betur og finna nánari upplýs- ingar um ferðir íslendinga til Bandaríkjanna í lok síðustu aldar. HLUTVERK GRAMS N. Chr. Gram kaupmaður á Þingeyri var skipaður ræðis- maður Bandaríkjanna hér- lendis árið 1886 og hóf hann að skrá komu og brottför lúðuskipanna árið eftir. Einn- ig liggja eftir hann uppköst að bréfum til ræðismanns Bandaríkjanna í Kaupmanna- höfn, sem virðist hafa verið yfirmaður Grams. Það þarf ekki að velta lengi vöngum yfir því hvers vegna Þingeyri varð fyrir valinu sem aðsetur ræðismanns, nánd staðarins við lúðumiðin hefur ráðið því. Hins vegar er kannski örðugra að ákvarða hvers vegna Bandaríkjamenn skipuðu hér sérstakan ræðis- mann, en kannski má hugsa sér að þeir hafi strax frá upp- hafi bundið miklar vonir við þessar veiðar og viljað tryggja sem besta aðstöðu í landi. Sennilegt má og telja að J.W. Collins hafi ýtt undir skipun ræðismanns á Islandi, því hann leit á sjálfan sig, með miklum rétti, sem forvígis- mann lúðuveiða landa sinna hérlendis. Gram hefur þá ver- ið sjálfkjörinn til starfans, kaupmaður og útgerðarmað- ur sem boðið gat þau sam- 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.