Ný saga - 01.01.1987, Page 56

Ný saga - 01.01.1987, Page 56
ÓLAFUR FRIÐRIKSSON OG KRAPOTKIN FURSTI Ólafur Ásgeirsson Olafur var ekki „theoretískur" jafn- aoarmaður, það voru tilfinn- ingarnar og hjartað sem stjóm- uðu honum."1 Samherjar Ólafs Friðriks- sonar voru á einu máli um að hann hafi ekki verið tiltakan- lega vel heima í þeim fræði- kenningum sem hreyfing jafnarðarmanna byggði á. Það gilti jafnt um sósíaldemó- krata á borð við Vilhjálm S. Vilhjálmsson og kommúnist- ana Einar Olgeirsson og Hendrik Ottósson. Einar sagði í endurminningum sín- um að Ólafur hafi verið sér- kennilegur maður er hafi ver- ið víða heima en lítt kunnugur marxískum fræðum.2 Hendrik tók í sama streng og sagðist aldrei hafa skilið af hverju Ólafur snérist á sveif með kommúnistum. Að hans áliti hafði Ólafur „aldrei lesið neitt eftir Marx og Engels, nema ef vera skyldi smá pésa, sem dönsku sósíaldemó- kratarnir gáfu út fyrir heims- styrjöldina fyrri: þar á meðal kommúnistaávarp- ið."3 Það var í sjálfu sér eðlilegt að Ólafur yrði léttvægur fundinn á mælikvarða hinna marxísku kennisetninga. Ákveðnir þættir í stjórnmála- Ólafur Friðriksson var víðlesinn maður en sumum þótti nokkuð skorta á þekkingu hans á marx- iskum fræðum. 54
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.