Ný saga - 01.01.1987, Blaðsíða 61
ÓLAFUR FRIÐRIKSSON OG KRAPOTKIN FURSTI
anir. Hann taldi árið 1915 að
landbúnaðurinn væri og yrði
um langan aldur helsti at-
vinnuvegur þjóðarinnar og
yrði að gera ráð fyrir að
bændum fjölgaði mjög mik-
ið.33 Að þessu gefnu setti
hann fram hugmyndir um
hverjir myndu fylkja sér að
baki jafnaðarstefnunni:
verkamenn og verkakonur í
kaupstöðum og sjávarþorp-
um, vinnufólk í sveitunum,
sjómenn, iðnaðarmenn,
sem vinna fyrir kaupi, og
þeir bændur, sem eru svo
sanngjarnir, að þeir vilja
unna vinnufólkinu fulls
arðs af starfi þess.34
Vandi Ólafs var sá að efna-
hagsþróunin varð á allt annan
veg en hann ætlaði og þar með
brustu forsendurnar fyrir
pólitíkinni einnig. Verkafólki
fjölgaði mjög miðað við
bændur og sérhæfing stétt-
anna óx. Þar af leiðandi rofn-
uðu tengslin milli sveitafólks
og verkalýðs, bæði með tilliti
til hugmyndafræði og hags-
muna. Hugmyndin um sam-
eiginlegan flokk þessara
þjóðfélagshópa var andvana
fædd. Ólafur lenti í þeim
hremmingum að reyna að
fóta sig við nýjar aðstæður,
klemmdur á milli kommún-
ista og krata.
hraðinn varð svo mikill í
þjóðfélaginu að jafnvel sá,
sem horfði hæst og sá
víðast, gat ekki fylgst
með.35
Togararnir ruddu
stóriðjunni braut á
íslandi.
Tilvísanir:
1. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson:
Menn sem ég mœtti. Sextán
íslendingaþcettir, Rvk. 1969,
41-42.
2. Einar Olgeirsson: Krafta-
verk einnar kynslóðar, Jón
Guðnason skráði. Rvk. 1983,
43.
3. Hendrik Ottósson: Vegamót
og vopnagnýr. Minningar,
Ak. 1951, 19.
4. Haraldur Jóhannsson:
Klukkan var eitt. Viðtöl við
Ólaf Friðriksson, Rvk. 1964,
26-27.
5.Sigurður Norðdal: „Guðjón
Baldvinsson." Réttur 2
(1917), 58-59.
6. Norðurland 5. nóv. 1910.
7. Joll, James: The Anarchists,
Cambridge 1980, 88.
8. Ólafur Friðriksson: ,,Um
fjárhag vorn og framtíð."
Eimreiðin 16(1910), 160.
9.Sama rit, 158.
10. Krapotkin, Peter: Haandens
og Hjærnenes Arbejde.
Industri og Haandvœrk i
Nutid og Fremtid, Kbh.
1904, 39.
11. Ólafur Friðriksson: ,,Um
fjárhag vorn", 159.
12.Sama rit, 161.
13.0lafur Friðriksson: „Um
fjárhag vorn", 162 og
Krapotkin, Peter: Haandens
og Hjœrnenes, 186.
14.0lafur Friðriksson: „Um
fjárhag vorn", 157.
15. Pétur Pétursson: „Ólafur
Friðriksson", Þeirsettu svip
á öldina. íslenskir stjorn-
málamenn, Rvk. 1983, 105
-110.
16. Dagsbrún 17. júlí 1915.
17. Ólafur Jens Pétursson:
„Henry George og „einfaldi
skatturinn"." Andvari 90
(1965), 184.
18.Sama rit, 192.
19. Krapotkin, Peter: Haandens
og Hjærnenes, 6-7 og Dags-
brún 17. júlí 1917.
20. Dagsbrún 17. júlí 1917.
21. Krapotkin fursti: Sjálfsœvi-
saga byltingarmanns, Rvk.
1942, 274-275.
22. Þórarinn Þórarinsson:
„Jónas Jónsson frá Hriflu."
Andvari 95 (1970), 13.
23. Dagsbrún 24. júlí 1915.
2A.Dagsbrún 17. júlí 1915.
25.Dagsbrún 26. mars 1916.
26.Sigurður Ragnarsson:
Debatten om „fossespörs-
málet“i Island. Forspillet og
debattens förste fase 1897
-1917, Oslo 1970, 159.
27. Krapotkin, Peter: Haandens
og Hjœrnenes, 97-107.
28. Dagsbrún 14. júlí 1917.
29. Ólafur Friðriksson:
„Sumarauki", Eimreiðin 20
(1914), 83. og Alþvðublaðið
21. sept. 1923.
30.7. Bœklingur Alþýðusam-
bands íslands. Nýr stjórn-
málaflokkur. Hvað hann er
oghvaðhann vill, Rvk. 1917,
8, 18.
31. Krapotkin, Peter: Haandens
og Hjœrnenes, 82.
32. Þórarinn Þórarinsson: Jón-
as Jónsson frá Hriflu." 13.
33. Dagsbrún 10. júlí 1915.
34.Sama rit.
35. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson:
Menn sem ég mætti, 43.