Ný saga - 01.01.1987, Qupperneq 61

Ný saga - 01.01.1987, Qupperneq 61
ÓLAFUR FRIÐRIKSSON OG KRAPOTKIN FURSTI anir. Hann taldi árið 1915 að landbúnaðurinn væri og yrði um langan aldur helsti at- vinnuvegur þjóðarinnar og yrði að gera ráð fyrir að bændum fjölgaði mjög mik- ið.33 Að þessu gefnu setti hann fram hugmyndir um hverjir myndu fylkja sér að baki jafnaðarstefnunni: verkamenn og verkakonur í kaupstöðum og sjávarþorp- um, vinnufólk í sveitunum, sjómenn, iðnaðarmenn, sem vinna fyrir kaupi, og þeir bændur, sem eru svo sanngjarnir, að þeir vilja unna vinnufólkinu fulls arðs af starfi þess.34 Vandi Ólafs var sá að efna- hagsþróunin varð á allt annan veg en hann ætlaði og þar með brustu forsendurnar fyrir pólitíkinni einnig. Verkafólki fjölgaði mjög miðað við bændur og sérhæfing stétt- anna óx. Þar af leiðandi rofn- uðu tengslin milli sveitafólks og verkalýðs, bæði með tilliti til hugmyndafræði og hags- muna. Hugmyndin um sam- eiginlegan flokk þessara þjóðfélagshópa var andvana fædd. Ólafur lenti í þeim hremmingum að reyna að fóta sig við nýjar aðstæður, klemmdur á milli kommún- ista og krata. hraðinn varð svo mikill í þjóðfélaginu að jafnvel sá, sem horfði hæst og sá víðast, gat ekki fylgst með.35 Togararnir ruddu stóriðjunni braut á íslandi. Tilvísanir: 1. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Menn sem ég mœtti. Sextán íslendingaþcettir, Rvk. 1969, 41-42. 2. Einar Olgeirsson: Krafta- verk einnar kynslóðar, Jón Guðnason skráði. Rvk. 1983, 43. 3. Hendrik Ottósson: Vegamót og vopnagnýr. Minningar, Ak. 1951, 19. 4. Haraldur Jóhannsson: Klukkan var eitt. Viðtöl við Ólaf Friðriksson, Rvk. 1964, 26-27. 5.Sigurður Norðdal: „Guðjón Baldvinsson." Réttur 2 (1917), 58-59. 6. Norðurland 5. nóv. 1910. 7. Joll, James: The Anarchists, Cambridge 1980, 88. 8. Ólafur Friðriksson: ,,Um fjárhag vorn og framtíð." Eimreiðin 16(1910), 160. 9.Sama rit, 158. 10. Krapotkin, Peter: Haandens og Hjærnenes Arbejde. Industri og Haandvœrk i Nutid og Fremtid, Kbh. 1904, 39. 11. Ólafur Friðriksson: ,,Um fjárhag vorn", 159. 12.Sama rit, 161. 13.0lafur Friðriksson: „Um fjárhag vorn", 162 og Krapotkin, Peter: Haandens og Hjœrnenes, 186. 14.0lafur Friðriksson: „Um fjárhag vorn", 157. 15. Pétur Pétursson: „Ólafur Friðriksson", Þeirsettu svip á öldina. íslenskir stjorn- málamenn, Rvk. 1983, 105 -110. 16. Dagsbrún 17. júlí 1915. 17. Ólafur Jens Pétursson: „Henry George og „einfaldi skatturinn"." Andvari 90 (1965), 184. 18.Sama rit, 192. 19. Krapotkin, Peter: Haandens og Hjærnenes, 6-7 og Dags- brún 17. júlí 1917. 20. Dagsbrún 17. júlí 1917. 21. Krapotkin fursti: Sjálfsœvi- saga byltingarmanns, Rvk. 1942, 274-275. 22. Þórarinn Þórarinsson: „Jónas Jónsson frá Hriflu." Andvari 95 (1970), 13. 23. Dagsbrún 24. júlí 1915. 2A.Dagsbrún 17. júlí 1915. 25.Dagsbrún 26. mars 1916. 26.Sigurður Ragnarsson: Debatten om „fossespörs- málet“i Island. Forspillet og debattens förste fase 1897 -1917, Oslo 1970, 159. 27. Krapotkin, Peter: Haandens og Hjœrnenes, 97-107. 28. Dagsbrún 14. júlí 1917. 29. Ólafur Friðriksson: „Sumarauki", Eimreiðin 20 (1914), 83. og Alþvðublaðið 21. sept. 1923. 30.7. Bœklingur Alþýðusam- bands íslands. Nýr stjórn- málaflokkur. Hvað hann er oghvaðhann vill, Rvk. 1917, 8, 18. 31. Krapotkin, Peter: Haandens og Hjœrnenes, 82. 32. Þórarinn Þórarinsson: Jón- as Jónsson frá Hriflu." 13. 33. Dagsbrún 10. júlí 1915. 34.Sama rit. 35. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Menn sem ég mætti, 43.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.