Ný saga - 01.01.1987, Page 68

Ný saga - 01.01.1987, Page 68
J alls ekki. Því notar hann áhugaleysi alþingismanna um persónufrelsi árið 1859 sem sönnun þess að þeir hafi verið ósnortnir af frelsishug- myndum áratug fyrr. Við Guðmundur, sem höfum fylgst með stjórnmálum síðan um 1968, ættum að kannast við að nýjar og róttækar hug- myndir geta verið fljótar að hörfa, og um skeið er eins og lítið hafi gerst. Ég sé ekkert því til fyrirstöðu að íslenskur almenningur hafi tileinkað sér bæði frjálslyndar hug- myndir og þjóðernisstefnu að talsverðu marki á árunum í kringum 1848, frjálslyndið síðan orðið úti en þjóðernis- stefnan staðið ein eftir í stjórnfrelsisþjarki og harð- indum áranna milli þjóðfund- ar 1851 og stöðulaga 1871. Sú þróun væri raunar dálítið merkilega i takt við Evrópu- söguna á sama tíma. Fram um 1850 er talað um byltingar- tíma á meginlandinu þegar áhugi manna snerist um að breyta innviðum ríkja að for- skrift frjálshyggjumanna og stundum sósíalista. Frá því um 1850 ríkti friður innan ríkja undir sterkri miðstjórn og orkunni eytt í styrjaldir á milli þeirra. Þjóðríkin sýndu styrk sinn inn á við og út á við.5 Ég geri ekki ráð fyrir að slíkar breytingar í Evrópu hafi beinlínis valdið hugar- farssveiflum á fslandi. En þegar þær áttu samleið með veruleika íslensks almenn- ings, (búsetuþrengsli í sveit- um, harðindi og þrátefli í stjórnfrelsisbaráttunni) þá finnst mér ekki útilokað að þær hafi haft sín áhrif. Tilvísanir: 1. Gunnar Karlsson: Frelsis- barátta suður-þingeyinga og Jón á Gautlöndum, Rv., Bókmenntafélag, 1977, 439. 2. Páll Eggert Ólason: Jón Sigurðsson II, Rv., Þjóð- vinafélag, 1930, 332. — Tíð- indi frá alþíngi íslendinga. - Fyrsta þíng, Rv. 1845, 58-64. 3. Gunnar Karlsson: Frelsis- barátta, 449-54. 4. Gunnar Karlsson: Frelsis- barátta, 195-99. 5. David Thomson: Europe since Napoleon, Har- mondsworth, Penguin, 1966, 111, 237-38 og víðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.