Ný saga - 01.01.1987, Qupperneq 71

Ný saga - 01.01.1987, Qupperneq 71
Erfiðisvinnumenn i forgrunni myndarinnar. Til vinstri er fjórhliða vagn með ekilssæti eins og þeirgerðust áfyrstaáratug aldarinnar, rétt áðuren bílaöld hófst. annað. Framarlega á mynd- inni eru t.d. tveir fjórhjólaðir hestvagnar sem lítið ber á. Slíkir vagnar tíðkuðust mjög fyrstu tvo áratugi aldarinnar þar til bíllinn tók við hlut- verki þeirra. Við þá eru verka- menn og kannski bændur og stingur klæðaburður þeirra í stúf við fatnað fyrirfólksins. „Ó, farðu þér nú ekki að voða, elskan mín“, gæti hefðarfrúin verið að segja við mann sinn þar sem hann er að leggja af stað i útreiðartúrinn, heldur ánægður með sjálfan sig. Lengst til vinstri er skraut- leg forhlið Smjörhússins, sem var útibú frá danskri verslun- arkeðju, og er athyglisvert að virða fyrir sér fólkið þar fyrir framan og klæðaburð þess. í dyragættinni stendur ung kona með blómahatt. Innan girðingar til hægri á mynd- inni er svo handvagn, merkt- ur Smjörhúsinu. Konan og telpan í tröppunum, þar rétt við, eru mjög myndrænar þar sem þær eru að koma út úr búðinni með eitthvað smá- ræði í höndunum. Við girð- inguna sér á bakhlið skiltis sem á stendur Turist Bureau, það var ferðaskrifstofa Thomsensmagasins. Grind- verkin þjóna fyrst og fremst því hlutverki að vera hesta- réttir og má meðal annars sjá jötu meðfram húshliðinni handan tröppunnar. Fjær sér á bak mörgum reiðhestum í einni réttinni. Skrautleg ljósker á húsum (Flafnarstræti 16 og 18), stórir verslunargluggar, útstilling- arkassar (Hafnarstræti 20) og skilti gefa tilefni til hugleið- inga um verslunarhætti og bæjarbrag í Reykjavík á þeim tíma sem myndin er tekin, sömuleiðis möstrin á þáver- andi símstöð og útsýnissval- irnar á Ingólfshvoli en það er húsið sem hæst ber. Þaðan hefur sést vel til skipa. Spjót- skiltið við hliðina á Smjörhús- inu ber hið táknræna merki hárskera en um þær mundir var þar til húsa Mortensen rakari sem um langt skeið rakaði og klippti hár Reykvík- inga. Myndin er varðveitt í Þjóð- minjasafninu en á henni er ekkert ártal. Það er þó Ijóst að hún er tekin á árunum 1910- 1913. Fyrra ártalið má marka af því að Smjörhúsið flutti í Hafnarstræti 22 árið 1910 en það síðara af því að fyrir miðri mynd sér í þakið á Hótel Reykjavík í Austur- stræti 12 en Syndikatið (Austurstræti 14) sem reist var áfast því árið 1913, er ekki komið. Tveir almúgamenn fylgjast með hópreiðinni og má sjá bæði auðmýkt og þótta í svip þeirra í senn. 69
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.