Ný saga - 01.01.1987, Page 81

Ný saga - 01.01.1987, Page 81
Sagan beint í æð Hugleiðing um minningarbækur Helgi Skúli Kjartansson Endurminningar, við- talsbækur og sjálfs- ævisögur eiga orðið sinn vissa sess á jólamarkaði, og ekki bar minna á þeim í vetur en endranær. Bjarnfríður Leósdóttir er fyrst í stafrófsröð þeirra sem á nýliðnu ári röktu minningar á bók (í sannleika sagt. Lífs- saga...), en Elísabet Þorgeirs- dóttir skráði. Af Halamiðum á Hagatorg heitir minninga- bók Einars Ólafssonar í Lækjarhvammi, bónda og bændaleiðtoga, sem Þórunn Valdimarsdóttir ritar. Ingólf- ur Margeirsson ritar minn- ingar Elínar Þórarinsdóttur (Allt önnur Ella. Þorskasaga...). Emil Björnsson, prestur og fréttastjóri, ritar minningar sínar fram á unglingsár (Á misjöfnu þrífast börnin best) og gefur von um framhald. - Halldór E. Sigurðsson, þing- maður og ráðherra, ritar seinna bindi minninga sinna (Bilin á að brúa) sem Andrés Kristjánsson býr til prentun- ar. Hlöðver Johnsen í Vest- mannaeyjum ritar minningar (Bergið klifið. Minningar veiðimanns). Hrafn á Hall- ormsstað og lífið kringum hann er bók um Hrafn Svein- bjarnarson skrásett af Ár- manni Halldórssyni. Hulda Á. Stefánsdóttir ritar Minningar (II. bindi. Æska) sínar fram um hálfþrítugt; Hjörtur Páls- son bjó til prentunar. Jón Steingrímsson ritar um sjó- ferðaævintýri sín (Um höf til hafna). Kristinn í Björgun. Eldhuginn í sandinum er bók Árna Johnsen eftir frásögn Kristins Guðbrandssonar. Kristján Albertsson rekur fyrir Jakobi F. Ásgeirssyni minningar sinnar í bókinni Margs er að minnast. Gylfi Gröndal skráir fyrsta bindi minninga Tómasar Þorvalds- sonar útgerðarmanns í Grindavík (Ævidagar...) Þuríð- ur Pálsdóttir söngkona rekur minningar sínar fyrir Jónínu Michaelsdóttur (Líf mit( og gleði). Þrettán minningabækur, og er þó naumast öllu til skila haldið, því að hér er sleppt ævisögum sem skrifaðar eru að söguhetjunni látinni (Torfi í Ólafsdal, Marilyn Monroe); sleppt minningum útlendinga og fyrri alda fólks (Pablo Á bókamarkaöi. AF 79
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.