Ný saga - 01.01.1987, Page 87

Ný saga - 01.01.1987, Page 87
Upphafsstafur, N, við upphaf þáttarins Hversu Noregur bygg- ist. í stafnum er mynd af manni sem situr við skrifpúlt og er opin bók á púltinu. Á bókinni stendur: 'ion hakonarson aa mik'. leysi, er þeir kunnu eigi skapara sinn. En hinir sem guði hafa unnað og þar allt traust haft og barist fyrir frelsi heilagrar kristni hafa þó af hinum vitrustu mönn- um fengið meira lof, en það að auk að mest er, að þá er þeir hafa fram gengið um almennilegar dyr dauðans, sem ekki hold má forðast, hafa þeir tekið sitt verð- kaup, það er að skilja eilíft ríki með allsvaldanda guði utan enda, sem þessi Eirek- ur sem nú var frá sagt.5 Hér á eftir kemur svo Ólafs saga Tryggvasonar hin rnesta og þar næst Ólafs saga helga hin sérstaka eftir Snorra Sturluson og báðar sögurnar ,,með öllurn sínum þáttum", eins og segir í formálanum, og eru sögurnar að vísu ekki ein- ungis auknar með mörgum þáttum, heldur einnig heilum sögum, svo sem Færeyinga sögu, Jómsvíkinga sögu, Grænlendinga sögu og Orkneyinga sögu, það er öll- um þeim sögum sem völ var á og vörðuðu skattlönd þau sem heyrðu undir veldi Noregskonungs. Jón prestur Þórðarson hefur skrifað báðar Ólafanna sögur, svo og tíu síðustu kapítula Færey- inga sögu, sem koma næst á eftir Ólafs sögu helga og þar næst síðari hluta Orkneyinga sögu, 20.-49. kapítula, en þar á eftir hefur Magnús prestur Þórhallsson tekið við og lokið við bókina. í klausu úr viðbót Magnúsar prests fremst í Flateyjarbók, sem var tekin upp hér á undan, er þess getið að Ólafur Hákonarson hafi verið konungur ,,er sjá bók var skrifuð" og tekið fram að það var árið 1387. Þetta á við þann hluta handritsins sem Jón Þórðarson skrifaði. Líklegast þætti mér að Jón Þórðarson hafi ráðið efnisvali í þann hluta handritsins sem hann skrifaði, en væntanlega þó í samráði við Jón Hákonar- son, ef hann hefur verið upp- hafsmaður þess að Flateyjar- bók var skrifuð, sem er lík- legast. En ég efast um að þeir hafi hugsað sér að bókin ætti að vera samfelld saga Noregs- virðist hafa orðið brátt um hann. Eftir dauða hans hefur fljótlega komið upp sá orð- rómur í Noregi að hann hafi ekki dáið, heldur horfið, en sú sögn kemur bæði fram í annál Flateyjarbókar og Gott- skálksannál; í Gottskálksann- ál stendur við árið 1387: „Hvarf Ólafs kóngs Hákonar- sonar." Talið er að Ólafur konung- ur Hákonarson hafi verið heitinn eftir Ólafi helga Haraldssyni. Líklega hafa Norðmenn bundið miklar vonir við hann, en þar sem hann dó (eða hvarf) einungis sautján ára gamall urðu afrek hans engin. Ég hef þó grun um að við íslendingar eigum hon- um töluvert að þakka, og skal þá víkja að Flateyjarbók. í formála sem Magnús prestur Þórhallsson hefur skrifað á fremstu blaðsíðu Flateyjarbókar er þess getið að Jón Hákonarson eigi bók- ina, en hana hafi skrifað Jón prestur Þórðarson og Magnús prestur Þórhallsson. Jón prestur hefur byrjað á bók- inni og hefur sett fremst í þann hluta sem hann skrifaði Eiríks sögu víðförla. Þeirri sögu lýkur á eftirmála sem ugglaust er saminn af Jóni Þórðarsyni: En því setti sá þetta ævin- týr fyrst í þessa bók, er hana skrifaði, að hann vill að hver maður viti það, að ekki er traust trútt nema af guði, þvíað þó heiðnir menn fái frægð mikla af sínum afreksverkum, þá er það mikill munur, þá er þeir enda þetta hið stund- lega líf, að þeir hafa þá tekið sitt verðkaup af orð- lofi manna fyrir sinn frama, en eigu þá von hegn- ingar fyrir sín brot og trú- 85
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Ný saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.